Þriðjudagur, 5. desember 2006
Úps þetta getur ekki verið holt.
Ég er svo takmarkaður að ég hugsa alltaf rekstur ríkisins eins og heimili eða fyrirtæki. Því er dæmið þannig að það þarf að skapa verðmæti sem síðan eru seld. Fyrir það er síðan keypt eitthvað inn í staðinn. Því er ég á því að við svona mikinn viðskiptahalla séum við í raun að eyða meira en við öflum. Þetta getur gengið um tíma þar sem að hluti þessarar eyðslu kemur til baka í tekjum af fjárfestingum erlendis. En á endanum verða ekki til eignir eða hagnaður til að standa straum af þessum halla. Og þá versna lánakjör okkar, gengið fellur til að gera gjaldeyrinn vermætari í krónum sem veldur því að allt sem er innflutt verður dýrara sem leiðir til kjaradeilna sem leiðir til hækkunar launa umtalsvert sem leiðir til meiri verðbólgu. Og eina sem mönnum dettur í huga er að herða framkvæmdir. Sem þrýstir en á þennan vítahring.
Ég held að í raun sé að koma hér ástand sem gæti farið að minna á tímana milli 1970 og 1990.
Frétt af mbl.is
Viðskiptahalli kominn í 205 milljarða króna
Viðskipti | mbl.is | 5.12.2006 | 16:34
Viðskiptahallinn á þriðja ársfjórðungi var alls 80,8 milljarðar samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í dag. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam viðskiptahallinn 205,3 milljörðum króna samanborið við 103,1 milljarðs króna halla árið áður. Greiningardeild Landsbankans segir að líkur hafi aukist á vaxtahækkun eftir að þessar tölur birtust og að Seðlabankinn hækki vexti um 0,25% á fundi sínum 21. desember.
Og svo gæti farið svo að Íslensk fyrirtæki flýji héðan við slíkt ástand sem ég nefndi hér að ofan
Af ruv.is
Actavis íhugar að flytja úr landi
Lyfjafyrirtækið Actavis á nú í viðræðum við íslensk heilbrigðisyfirvöld um að flytja hluta af framleiðslu sinni á lyfjum á íslenska markaðinn úr landi. Tilgangurinn er að lækka lyfjaverð, samkvæmt samkomulagi við ríkið, en hátt verð á samheitalyfjum hér á landi hefur verið gagnrýnt.
Actavis rekur um 20lyfjaverksmiðjur víða um lönd. Dýrastar í rekstri eru verksmiðjur í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrirtækið var harðlega gagnrýnt fyrr á árinu vegna verðlagningar á lyfjum á íslenskan markað, en þau gátu verið allt að tíu sinnum dýrari hér en til dæmis í Danmörku.
Verksmiðja Actavis í Hafnarfirði sem framleiðir íslensk lyf fyrir íslenskan markað, er er þar nær allsráðandi á samheitalyfjamarkaðnum, en einingarnar eru smáar og óhagstæðar og lyfin dýr. Í kjölfar gagnrýni, gerðu heilbrigðisyfirvöld samkomulag við Actavis um lækkun lyfjaverðs. Síðan hefur verið hagrætt í verksmiðjunni og skammt er um liðið síðan sautján manns var sagt upp störfum í Hafnarfirði. Tíu þeirra gátu færst til í starfi.
Nú leita forráðamenn fyrirtækisins leiða til að hagræða með því að flytja framleiðslu hluta þeirra lyfja sem fara eiga á íslenskan markað til annarra landa þar sem hægt væri að framleiða þau á ódýrari hátt. Sigurður Óli Ólason, aðstoðarforstjóri Actavis, segir að verið sé að kanna möguleika á framleiðslu í Bretlandi eða annarsstaðar í Evrópu.
Viðskiptahalli kominn í 205 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.