Leita í fréttum mbl.is

Kampavíniđ hvarf í göngunum

Bíddu er svo mikill leki í göngunum ađ heilu flöskurnar af kampavíni hverfa?

 

Vísir, 06. des. 2006 12:30

Kampavíniđ hvarf í göngunum

Ekkert varđ af ţví ađ ţyrstir gestir gćtu vćtt kverkar sínar í kampavíni, til ađ fagna ţví ađ síđasta haftiđ í Kárahnjúkagöngum var rofiđ í gćr, ţví kampavíniđ var horfiđ ţegar til átti ađ taka.

Nokkrir tugir gesta höfđu ţá aftur lagt á sig klukkustundar ferđ á hörđum bekkjum í hastri jarđlest í raka og hita ţví ţeir ţurftu frá ađ hverfa í fyradag eftir ađ risaborinn, sem átti ađ ljúka verkinu ţá, bilađi.

Í ljósi ţeirrar reynslu var ţađ ađ vonum ađ gestirnir biđu ţess međ enn meiri óţreyju en ella, ađ teiga kalt kampavíniđ áđur en hossast yrđi í lestinni til baka en ţá fanst ekki dropi af víninu sem flutt hafđi veriđ inn í göngin í fyrradag. Einu veigarnar sem fundust voru kók og appelsín en gestirnir fundu sig ekki í ţví ađ skála fyrir stórviđburđi í viđlíka glundri, ţannig ađ svipmót hátíđarhaldanna varđ međ nokkuđ öđrum hćtti en til stóđ.

Međ öllu er óljóst hvađ gerđist ţarna í iđrum jarđar, 150 metrum undir yfirborđi Ţrćlahálsins, í fyrrinótt en lausasagnir herma ađ óvenju bjart hafi veriđ yfir bormönnnunum sem unnu alla nóttina viđ ađ rífa borinn sem lokiđ hafđi hlutverki sínu en ţeim megin haftsins var kampavíniđ geymt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Vona ađ vikjuninn sé ekki öll reist af rall fullum iđnađrmönnum. Ţađ gćti haft afleiđingar. Ţannig ađ ég vona ađ ţetta séu bara Landsvćttirnir ađ drekkja sorgum sínum vegna náttúruspjalla sem ţarna er veriđ ađ vinna. Sé fyrir mér Fjallkonuna međ kampavíns glasiđ og tárin í augunum og farđann út um allt.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.12.2006 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband