Leita í fréttum mbl.is

Bíddu er þetta ekki ráðherra?

Ég hef nú ekki heyrt þessa háværu umræðu um innra öryggi ríkisins. Það sem ég hef heyrt er að fólk er að vara við stofnun Leyniþjónustu/greiningardeildar. Og einmitt bent á að það geti allt farið úr böndunum.  Maður hefði nú haldið að ráðherra væri betur að sér í þessu. Það er alveg ljóst að þessum hlerunum hefur verið misbeitt. Eins þá virðist mönnum hafa verið heimilt að fara með þessi gögn eins og þeir vilja sbr. brennur og fleira þar sem öllum málsgögnum hefur verið eitt. Þá nefni ég tregðu ríkisins til að rannsaka þessi mál m.t.t. að fá upplýsingar um þetta áður en það fólk sem tók þátt í þessu fellur frá.  Þarna á ég við  að Sannleiksnefnd og niðurfelling saka mundi skila okkur kannski einhverjum upplýsingum um þetta mál.

Frétt af mbl.is

  Telur ekki rétt að banna símhleranir
Innlent | mbl.is | 6.12.2006 | 13:45
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra telur ekki að banna eigi símhleranir þar sem upp geti komið tilvik þar sem þurfi að beita þeim. Í kjölfar brottfarar varnarliðsins hafi verið hávær umræða um að svar við hryðjuverkaógn væri að auka innra öryggi ríkisins.


mbl.is Telur ekki rétt að banna símhleranir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband