Leita í fréttum mbl.is

Furđuleg líking!

Til ađ byrja međ ţá er ekki um ţjóđnýtingu ađ rćđa ţar sem ađ ţjóđin á ţetta? Svo er furđulegt ađ mađurinn reiknar međ ađ skuldirnar lćkki ekki. Hverskonar lán er hann ađ taka? Leyfi mér ađ efast um ađ nokkur banki hafi lánađ útgerđum lengur en til nokkurra ára.

Ţetta er líka furđulegt ađ líkja veiđiréttindum viđ húsnćđi. Bendi ţessum manni ađ ólíkt kvótaeigendum ţá borgar íbúđaeigandi bćđi ţeim sem seldu húsiđ sem og ríkinu og sveitarfélagi greiđslur í formiđ fasteignargjalda. Auk ţess eru íbúđarhús ekki atvinnurekstur.

Hvađ mundi ţessi sami mađur segja ef ađ nokkrir Íslendingar mundu fá allar virkjanir hér á landi og sitja ađ öllum tekjum af henni? Og ef hann vildi kaupa af ţeim orku ţá gćtu ţeir okrađ á honum og selt´/leigt honum orku á miklu hćrra verđi en ţeir fengu hana á?


mbl.is „Eigandinn heldur áfram ađ borga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skođum ţessa myndlíkingu svo hún eigi betur viđ raunveruleikann.

Ég fć úthlutađ húsi frá ríkinu sem ég flyt inn í, húsiđ er leigufrítt og ég fć ađ nota ţađ ađ vild.

Dag einn ákveđ ég ađ veđsetja húsiđ sem ég er í svo ég geti fengiđ mér nýjar innréttingar.

Nú bý ég í húsi sem ég er međ leigufrítt sem ég hef tekiđ lán útá(heimski banki ađ vita ţađ ekki).

Dag einn er bankađ hjá mér og ţá stendur ţar mađur frá ríkinu. Hann segir mér ađ ţađ ţurfi fleiri ađ hafa afnot af húsinu. Ég hafi enn afnot af meirihlutanum en međ tíđ og tíma mun ég ekki hafa frítt húsnćđi lengur.

Núna eru menn í íbúđinni sem ég hef slegiđ eign minni á og tekiđ lán međ veđi tjáđri eign. Ţeir borga leigu en ekki ég.

Innann skamms verđ ég í ţeirra sporum nema hvađ ađ bankinn vill fá veđ fyrir lánunum sem ég tók út á húsiđ sem ég átti ekki.

Heimski banki ađ gefa mér lán án ţess ađ skođa máliđ, ég fer bara á hausinn.

Hinnsvegar munu hinir sem borga leigu getađ keypt upp eignirnar sem ég keypti fyrir lániđ frá bankanum.

Óskar Steinn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 20:38

2 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Amen!

Ásgeir Rúnar Helgason, 23.5.2009 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband