Laugardagur, 23. maí 2009
Furđuleg líking!
Til ađ byrja međ ţá er ekki um ţjóđnýtingu ađ rćđa ţar sem ađ ţjóđin á ţetta? Svo er furđulegt ađ mađurinn reiknar međ ađ skuldirnar lćkki ekki. Hverskonar lán er hann ađ taka? Leyfi mér ađ efast um ađ nokkur banki hafi lánađ útgerđum lengur en til nokkurra ára.
Ţetta er líka furđulegt ađ líkja veiđiréttindum viđ húsnćđi. Bendi ţessum manni ađ ólíkt kvótaeigendum ţá borgar íbúđaeigandi bćđi ţeim sem seldu húsiđ sem og ríkinu og sveitarfélagi greiđslur í formiđ fasteignargjalda. Auk ţess eru íbúđarhús ekki atvinnurekstur.
Hvađ mundi ţessi sami mađur segja ef ađ nokkrir Íslendingar mundu fá allar virkjanir hér á landi og sitja ađ öllum tekjum af henni? Og ef hann vildi kaupa af ţeim orku ţá gćtu ţeir okrađ á honum og selt´/leigt honum orku á miklu hćrra verđi en ţeir fengu hana á?
![]() |
Eigandinn heldur áfram ađ borga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Klósett, slökun, klósett
- Sviptur ökuréttindum ćvilangt fyrir ítrekuđ brot
- Vopn Íslendinga liggi ekki í hervaldi
- Tvćr kannanir, ólíkar niđurstöđur
- Nýtir sáran sonarmissi til góđverka
- Myndir: Sjáđu nýju álmuna á Keflavíkurflugvelli
- Ađalmeđferđ í menningarnćturmáli í apríl
- Gagnrýndi sjálfur starfslokasamning formanns
- Fimmtán mánađa dómur fyrir innflutning kókaíns
- Loftgćđaspá tvo sólarhringa fram í tímann
Erlent
- Afhenda gísla í kvöld
- Gossip Girl-leikkona látin
- NATO ţú getur gleymt ţví
- Hughreystandi bros á lćknavakt
- Óbólusett barn lést af völdum mislinga
- Danmörk bannar snjallsíma í skólum
- Vonast til ađ funda međ Trump í vikunni
- Dularfullur sjúkdómur hefur dregiđ tugi til dauđa
- Framtíđarsýn Trumps: Gullstyttur og lúxus á Gasa
- Útvarpsmađur rekinn fyrir ósćmileg ummćli
Íţróttir
- Eins svekkjandi og ţađ gerist
- Tvöfaldur klobbi hjá Liverpool-manninum (myndskeiđ)
- Veistu hvađ hljómar betur? Bikarmeistarar!
- Kýs ađ trúa Gylfa í ţessu máli
- Ţrumuskalli Maguires tryggđi sigur (myndskeiđ)
- Aftur tap hjá Elísabetu
- Laglegur skalli Írans (myndskeiđ)
- Stöngin út hjá Arsenal (myndskeiđ)
- Orri og félagar lögđu lćrisveina Guđmundar
- Liverpool nálgast titilinn óđfluga eftir sigur
Nýjustu fćrslurnar
- Rannsóknir mínar sýna að kannski er Esus fórnin, lífstréð eða nautið eins og í Míþrasardýrkun, ekki sá sem heggur í lífstréð, að þar sé Teutates á ferðinni
- Postuli sérhagsmunanna !
- Kostulegt- í fjölskyldusjóðinn
- Spurning hvað gerist þegar verðtryggingin fer
- Myndum við ekki öll vilja sjá inn í samfélag sem að væri milljón árum á undan okkur í þróuninni í öðrum stjörnukefum?
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 969676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Skođum ţessa myndlíkingu svo hún eigi betur viđ raunveruleikann.
Ég fć úthlutađ húsi frá ríkinu sem ég flyt inn í, húsiđ er leigufrítt og ég fć ađ nota ţađ ađ vild.
Dag einn ákveđ ég ađ veđsetja húsiđ sem ég er í svo ég geti fengiđ mér nýjar innréttingar.
Nú bý ég í húsi sem ég er međ leigufrítt sem ég hef tekiđ lán útá(heimski banki ađ vita ţađ ekki).
Dag einn er bankađ hjá mér og ţá stendur ţar mađur frá ríkinu. Hann segir mér ađ ţađ ţurfi fleiri ađ hafa afnot af húsinu. Ég hafi enn afnot af meirihlutanum en međ tíđ og tíma mun ég ekki hafa frítt húsnćđi lengur.
Núna eru menn í íbúđinni sem ég hef slegiđ eign minni á og tekiđ lán međ veđi tjáđri eign. Ţeir borga leigu en ekki ég.
Innann skamms verđ ég í ţeirra sporum nema hvađ ađ bankinn vill fá veđ fyrir lánunum sem ég tók út á húsiđ sem ég átti ekki.
Heimski banki ađ gefa mér lán án ţess ađ skođa máliđ, ég fer bara á hausinn.
Hinnsvegar munu hinir sem borga leigu getađ keypt upp eignirnar sem ég keypti fyrir lániđ frá bankanum.
Óskar Steinn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 20:38
Amen!
Ásgeir Rúnar Helgason, 23.5.2009 kl. 21:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.