Sunnudagur, 31. maí 2009
Hverjir eiga kvótan?
Í framhaldi af þessari hörmungar sögu þessa fyrirtækis á Grunarfirði sem datt það í hug að taka erlent lán til að kaupa hlut í Landsbankanum 2007, þá er kannski við hæfi að þeir sem eru á móti fyrningarleiðinni velti eftirfarandi fyrir sér:
- Ef að veð fyrir þessari fjárfestingu er í kvóta þessa fyrirtækis - Hver á þá í raun kvótan? Ekki erum það við þjóðin eða hvað? Og varla þetta fyrirtæki því það skuldar nú orðið um 10 milljarða vegna þessarar Landbankafjárfestingu.
- Það væri líka ágætt að vita með önnur fyrirtæki hversu mikið af skuldum þeirra eru við erlendar lánastofnanir? Er kannski staðreyndin sú að útlendingar eiga í stórum stíl veð í fiskinum í sjónum við Ísland. Sem þeir geta gegnið að í raun hvenær sem þeir vilja?
- Og maður spyr sig vegna þess að þeir sem eru á móti fyrningarleiðinni eru jafnframt á móti aðild að ESB vegna þess að útlendingar gætu farið að fjárfesta í heinni, eru svona lán til sjávarútvegsfyrirtækja ekki í raun frjárfestingar í sjávarútvegnum, sér í lagi ef að fyrirtæki voru í svona braski og geta og gátu tapað öllu til lánveitenda? Væri ekki hollarar að fá erlenda fjárfestingu sem miðar að því að hámarka arð út úr þessum veiðum og vinnslu ekki perónulega fjárhættu starfsemi núverandi eigenda. Þar sem þeir lögðu fiskinn okkar undir í fjárhættuspili til að verða stórir kallar og eiga möguleika á stórgróða.
Milljarða skuldir umfram eignir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Hérna kemur útskýringin á drónafluginu í USA frá geimgestunum sjálfum: Sumir þessarra dróna gætu átt uppruna sinn frá fólki í öðrum stjörnukerfum og þeir sendir úr móðurskipum í nágrenninu:
- Nýjum heilbrigðisráðherra óskað velfarnaðar í starfi
- Ranghugmynd dagsins - 20241221
- Svona lítur áhöfnin út á nýju " RÍKIS-SKÚTUNNI"; hvort sem að fólk sé með eða á móti þessarri ríkisststjórn:
- Ef gamla samfylkingin er
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 969453
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við skulum vona að Landsbankinn og þar með ríkið eigi veðin í kvótanum.
Þar með rennur kvótinn smátt og smátt í hendur ríkisins, braskararnir sjá um það sjálfir. Sennilega verður engin þörf fyrir 20 ára afskrift ríkisstjórnarinnar, útgerðarbraskarar "afskrifa" á einni nóttu" beint í fang ríkisins.
Hvernig ætli áróðursmeistarar LÍÚ taki á þessu máli. Áróðurinn er heldur betur að koma í bakið á þeim.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 13:38
Magnús minn. Skv íslenzkum LÖGUM geta erlendir lánadrottnar ALDREI eignast kvótann. Lánin eru veitt á ákveðið FIRMANAFN sem hefur einungis VEIÐIRÉTT af tilteknum kvóta á yfir tiltekinn tíma. Við gjaldþrot útgerðar færist kvótinn eftir 6 mánuði aftur til úthlutunar aftur. ENGINN
lánadrottinn getur krafist eignar í honum. Alveg skýrt í lögum.
Hins vegar göngum við í ESB yrði fjandinn laus, enda kvótinn þá í raun
kominn Á FRJÁLSAN UPPBOÐSMARKAÐ ESB. Því þá geta erlendir aðilar
fjárfest í ísl. útgerðum og komist þananig yfir kvóta þeirra. Svo eitt í
viðbót sem fjölmiðlar hafa STEINÞAGAÐ UM. Á fundi sjávarútvegsráðherra
allra ESB ríkja 26 maí um endurskoðun sjálvarútvegsstefnu ESB kom fram
STERKUR VILJI TIL AÐ FRJÁLST FRAMSAL KVÓTA MILLI ESB RÍKJA YRÐI
LEYFT. Bara það atriði þýðir að aðild Íslands að ESB kemur ekki til
greina.
Svo bið ég þig fyrirgefningar hafi ég verið orðljótur við þig á bloggi minu
í gærkvöldi, og óska þér gleðilegrar hvítasunnuhátiðar.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 13:46
hvern andskotann skiptir það okkur máli hvort það eru Schultzar eða Soffaniasar sem ''eiga'' kvótann? Veðsetningin/skuldsetningin/fjárausturinn og sukkið var í reynd fengin vegna kvótans en ekki FIRMANAFNS. Stingum ekki hausnum endalaust í sandinn. Gott að þessi GJK verður ekki í samninganefnd í Brussel. Hann minnir á ''hafðu helvítis tjakkin sjálfur'' ef menn þekkja söguna sem endar þannig.
drilli, 31.5.2009 kl. 14:10
Almennir íbúar á Grundafirði eig ekki leynireikninga á Tortolaeyjum, þetta er hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um lifandi og dautt fé eins og ég skrifa um í færslunni minni. Allt skal veðsetja í botn og helst af öllu að flytja peningana úr landi.
Sigurður Þórðarson, 31.5.2009 kl. 14:35
Zumann útlendingar mega ekki eiga meirihluta í útgerð eða fiskvinnslu. En þó segir í lögunum að það geti gerst en ekki leyfilegt nema í 1 ár. Og þeir mega eiga minnihluta. En það skiptir engu máli ef að veð er í kvótanum þá hljóta þeir að geta gegnið á þennan kvóta. Þó þeir þurfi að selja hann innan einhvers tíma.
En sérð þú ekki ömurlegheitin þegar einhverjir eins og þessir sem fengu kvótan að gjöf geta veðsett henn til að kaupa hlut í banka. Þ.e. þeir veðsetja fisk sem við eigum sameiginlega og fá 3 milljarða lánaða.
Og ég tek undir með þeim sem segir að ef fiskur er veiddur hér við land og unnin hér af Íslenskum fyrirtækjum þá er mér sama hver á þau.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.5.2009 kl. 14:52
Þjóðin tekur kvótann upp í skuld.
Kröfuhafar geta fengið milljarða togarana upp í skuldirnar.
Við eigum nógu marga báta til að veiða fisk án þessa að stunda rányrkju og skemmdarverk á lífríki sjávarins eins og stóru verksmiðjuskipin.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 15:05
Nei Magnús. Þetta er grundvallarmiskilningur og hefur margoft komið fram
frá íslenzkum stjórnvöldum byggð á skýrra lagatúlkun þar um. Erlendir
lánadrottnar geta HVORKI eignast kvótann eða gert tilkall til að nýta hann.
Hringdu bara í sjávarútvegsráðuneytið eftir helgi og spurðu út í þetta.
Það er ALLT ANNAÐ mál svo hvernig stjórnunarkerfið er. Tel aða það megi
endurskoða og breyta frá grunni. En númer eitt tvo og þrjú Magnús minn
er að þessi gríðarlega verðmæta fiskauðlind okkar sé ÆTÍÐ í eigu ÍSLENZKRA LÖGAÐILA, þannig að afreksturinn og virðisaukinn haldi sér ÆTÍÐ innan okkar hagkerfis. Þetta er okkar fjöregg, aðal auðlind, sem við getum ALDREI samið frá okkur. Efnahagslegu hagsmunirnir eru það gríðarlegir. Þetta verið þið ESB-sinnar einhvern tímanann að fara að
skilja. Við göngum ALDREI inn í ESB hafandi allan kvótan á Íslandsmiðum
framseljanlegan mlli ríkja ESB eins og sjávarútvegsráðherrar ESB-ríkja
tala nú um. Því ef svo er, hver yrði þá efnahagslegur ávinningurinn að
ganga í ESB? Ekki bara enginn. Helddur STÓKOSTLEGT TAP TIL LANGFRAMA!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 16:44
Zumann í lögum um fjárfestingar útlendinga í atvinnustarfsemi hér stendur í 4 gr. ma.
Síðan hefur verið bent á að með allskonar krosseignartengslum og hvað þetta heitir þá gætu þeir komist til langframa upp í 49,9%
Eins geta þeir eignast stærri hluta en eiga þá að selja meirihlutan áður en ár er liðið frá því þeir tóku hann upp í veð t.d.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.5.2009 kl. 18:11
það sem mér finnst alveg vanta í þessa umræðu alla er svínaríið og hlutur þessara bankamanna sem stóðu í að blekkja viðskiptavini bankanna einsog minnst er á í mbl grein Agnesar Bragadóttur,svokallaðir viðskiptastjórar í bönkunum fengu feikna fjármuni fyrir að koma svona lánasamningum á,yfirleitt hafði þetta verið árangurstengt svo menn geta séð hver hagnaðarvonin hefur verið í svona dæmi einsog hjá Grundfirðingunum,þessir "viðskiptastjórar" högnuðust um tugi milljóna fyrir að blekkja viðskiptavini bankans og þessir sömu aðilar eru enn við völd í bönkunum og að ganga að almenningi sem þeir komu í botnlausar skuldir,það finnst mér í hæsta máta óeðlilegt og gjörsamlega útí hött að ætla að þessir menn séu hvítþvegnir við nafnabreytingar eða kennitöluflakk bankanna,ef einhverjum hefði átt að segja strax upp í bönkunum eru það þessir menn en ekki gjaldkerar...
zappa (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.