Sunnudagur, 7. júní 2009
Sorry ég er ekki að ná þessu hjá Eiríki!
Hann veit náttúrulega að þetta voru Íslensk útibú? Hann veit náttúrulega að Bretar og Hollendingar þurftu að borga meiri hluta Icesave innistæðnana? Hann veit að við erum að borga 20 þúsund evrutrygginga? Þannig að ég skil ekki hvað er átt við belti og axlabönd eins og hann talar!????
Og svo þetta gaspur hans og fleiri um að Íslensk stjórnvöld hafi gullið tækifæri á að varpa þessu og hinu á aðra.
Til að byrja með heldur hann að það hafi ekki verið reynt? Var hann í samninga viðræðum um þessi mál? Heldur hann að þessi stóru ríki hafi ekki verið búin að reikna þetta nákvæmlega út? Mér finnst allir nú vera að grafa upp hinar ýmsu leiðir til að láta alla aðra borgar allt. Erlendir kröfuhafar eiga að borga niðurfærslu lána hér af því að verðbólga og gengi þróuðust ekki eins og reiknað var með. Bretar og Hollendingar eiga að borga innistæður sinna íbúa af því að einhverjir lögfræingar hér telja sig hafa fundið einhverja grein í EES sem á ekki við þegar kerfishrun verður.
En ég spyr Eirík ef að í ljós kæmi við svona dómsmál að fyrir hrun hafi verið einhverjir ólöglegir peningaflutningar milli Bretlands og Íslands og þannig væru hryðjuverkalögin réttlætanleg væri Breska ríkið ekki komið í þá stöðu að geta innheimt allar innistæður á Icesave og fleira.
Finnst að þegar háskólakennarar koma með svona fullyrðingar þá verði þeir að sýna fram á að þeirra leið hafi ekki veirð könnuð.
Óskiljanleg ákvörðun stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já þetta virkar svona eins og frekar ábyrgðarlaust blaður hjá manninum.
Hann hlýtur að hafa numið stjórnmálafræði hjá Hannesi H
hilmar jónsson, 7.6.2009 kl. 15:45
Finndu handa mér lagagreinina sem gerir ríkissjóð ábyrgan fyrir tjóni innistæðueigenda sem innistæðutryggingarsjóðurinn ræður ekki við. Nei bíddu. Sú lagagrein er ekki til.
Bjarki (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 15:52
Bjarki Geir Haarde þáverandi forsætisráðherra gaf út þá yfirlýsingu að ríkið ábyrgðist allar innistæður Íslendinga í Íslenskum bönkum. Og þar sem að IceSave var íslenskir reikningar á vegum íslenskra banka þá hefum við verið að brjóta á öllum þessum´320 þúsund innistæðu eigendum eftir þjóðerni. IceSave var jafn íslenskt og reikningar hér í Sparisjóð. Þessvegna var unnið að því hörðum höndum að koma þessu úr landi fyrir hrun. En það gekk ekki. Yfirlýsing Geirs á þessum nótum jafngildir lögum eða reglugerð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2009 kl. 16:21
Það er býsna athyglisverð lögskýring að yfirlýsingar Geirs Haarde jafngildi "lögum eða reglugerð". Þannig gengur þetta nú ekki fyrir sig.
Síðan er rangt að Bretar og Hollendingar hafi borgað meirihlutann af Icesave innistæðunum. Heildarskuld Icesave er 1200 milljarðar. Við ætlum að ábyrgjast ca. 650 milljarða. Bretar og Hollendingar eru undanþegnir skyldu til að ábygjast fagfjárfesta (þarámeðal bæjarfélög, líknarfélög).
Það hefur ekki komið fram, hversu mikið Bretar og Hollendingar telja sig þurfa að greiða til innistæðueigenda. Kannski hundrað milljarðar? (sem fyrir okkur jafngilti 350 milljónum, ef tekið væri tillit til stærðar)
Doddi D (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 16:46
Sorry veit ekki hvaða tölur þú ert að miða við! Við borgum innistæðutryggingu sem nemur 20 þúsund evrum. Bretar og Hollendingar greiða það sem út af stendur. Það getur verið að ég hafi ekki verið nógu skýr en í framhaldi af samkomulagi frá því í haust við breta og hollendinga þá borgum við innistæðutryggingu upp að 20 þúsund evrum fyrir innistæður á icesave og bretar og hollendingar borga það sem útaf stendur.
Og Geir gaf þessa yfirlýsingu í haust og yfirlýsing sem hljóðar: Ríkisstjórn Íslands ábyrgist innistæður í Íslenskumbönkum" er ekki hægt að misskilja og mundi standa fyrir dómi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2009 kl. 17:43
Rangt. Yfirlýsing ráðherra skiptir engu máli. Lög skipta máli.
Bjarki (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 17:59
Yfirlýsing rikisstjórnar skipti víst máli. Annars gæti ríkisstjórn ekki gert neina samninga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.6.2009 kl. 18:52
Hún getur það nefnilega einmitt ekki. Það er löggjafarvaldsins að fullgilda milliríkjasamninga. Þetta er einfaldlega hluti lýðræðislegrar stjórnskipunar. Ég skil samt hvernig þú kemst að þeirri niðurstöðu að á Íslandi gildi ráðherraræði, ráðamenn hafa sjálfir hagað sér þannig lengi.
Bjarki (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.