Laugardagur, 13. júní 2009
Það væri nú við hæfi að Sigmundur væri spurður um sínar leiðir að lausnum
Maðurinn dælir hér út svartnætti í hvert sinn sem hann tekur til máls.
Skv. honum ætti
- Hálf þjóðin að vera orðin gjalþrota
- Ríkð orðið gjaldþrota
- Börnin okkar og barnabörn gjaldþrota
Svo má lesa eftirfarandi á www.pressan.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að með samkomulagi íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda um Icesave-innlánsreikningana, sé verið að taka vonina af fólkinu í landinu. Stórauknar skuldir veiki gengi krónunnar og hætt sé við stórauknum fólksfjölda úr landi.
Þetta er meðal þess sem fram kom í yfirlitsræðu formannsins á Miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem nú er nýhafinn. Hann fer að þessu sinni fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.
Sigmundur Davíð sagði að Íslendingar verði að semja um Icesave með forsvaranlegum hætti og gefa ekki eftir efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar.
Og Vigdís flokksystir hans hrópar að kollegar hennar á þingi séu landráðamenn. Og allir embættismenn skv. þeim eru aumingjar. Og eins segir hún að skuldir vegna icesave séu um 1000 milljarðar. (Hún hirðir ekkert um eignir á móti)
Ég vitna í færsu mína fyrr í dag og segi:
Fékk þessa hugmynd þegar ég var að skrifa athugasemd einhverstaðar í bloggheimum:
- Alþingi fær Icesave skuldbindingarnar til með höndlunar fljótlega.
- Í framhaldi af því veiði skipuð samninganefnd sem skipuð verði þeim Sigmundi Davíð, Tryggva Þór og kannski Guðfríði Lilju og Þór Saari.
- Þau ráða til sín hæfustu sérfræðinga í ESB málum eftir vild.
- Hlutverk nefndarinnar verði að fara erlendis og ræða við samningsaðila okkar Breta og Hollendinga. ´
- Fá þá til að fallast á rök okkar og ganga til samninga eða fyrir dómastóla eins og Sigmundur Davíð segi að við eigum að gera.
- Eða finna dómstól sem að getur tekið þetta mál fyrir strax og allir aðilar fást til að mæta fyrir.
- Þau koma þá væntanlega með nýjan betri samning um þetta.
- Eins ber þeim að tryggja að allir þeir samingar eða gjörningar sem þeir gera fyrir okkar hönd hafi ekki verri áhrif hér á landi en fyrirliggjandi samningur
- Og þar sem þeir telja þetta svo lítið mál þá gefum við þeim kannski 1 mánuð til að klára þetta.
- Og bönnum þeim að koma heim fyrr en þessu er lokið.
Finnst reynar með afbrigðum að þessir menn telji að ekki hafi verið reynt í þessa mánuði að ná eins góðum samningum og hægt var. Finnst það að Sigmundur skauti alveg framhjá því hvað mundi gerast ef við semdum ekki við þessar þjóðir. Sigmundur er allur í því að lán heimila, skuldir Icesave eigi bara að láta lenda á útlendingum. Eins og þetta sé ekkert mál.
Tryggvin Þór sagði þó í morgun að hann sem ráðgjafi ríkisstjórnar í október síðastliðin hafi orðið vitni að því þegar að öll 28 ríkið EES lögðust á eitt að þvínga okkur í samninga um þessi mál og útilokuðu dómstólaleiðna. Tryggvi Þór viðurkennir að það þarf að ná samningum.
Minni á að Jón Daníelsson prófessor segir að ef við semjum ekki getum við reiknað með að allar okkar eigur erlendis verði teknar upp í skuldir okkar. Sem og að okkur hefur veirð sýnt fram á að hægt er að stoppa allar okkar útflutningstekjur.
Fjarar undan stjórninni" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er rosaleg einföldun hjá þér.
ok búið að semja við Breta, Össur sem ætlar að gefa EU okkur á silfurfati búinn að klára það mál, notaði í það stúdetinn Svavar Gestsson.
Þú gleymir því að við eigum eftir að semja við kröfuhafa skuldabréfa sem fá ekkert uppí sínar kröfur þar sem bretarnir eru búnir að begja okkur til að nota eignir Lí til að greiða þeim.
Samfylkinginn vill afhenda ESB okkur til að Össsur og fleyrra fólk sem fær hvergi vinnu nema í gengum klíku en ekki getu getur fengið smá mola frá Brussel til að nata í. Við fáum á meðan Naglasúpu.
kv.
Jón Þór
Jón Þór Helgason, 13.6.2009 kl. 17:35
Verð að viðurkenna að Sigmundur Davíð og málflutningur hans hræðir mig og það mjög mikið. Ég ætla ekki að kalla Framsóknarflokkinn öfgaflokk.... ennþá! Ég býð bara eftir að vilji henda öllum útlendingum út úr landinu.... eins og þú bendir á þá er a.m.k. ekki borin nein virðing fyrir peningum útlendinga.
Ég tel mig hins vegar vita af hverju hann talar svona, enda missti hann það út úr sér um daginn. Hans eina markmið er að koma ríkisstjórninni frá. Ekki af því að hann telji það best fyrir hagsmuni þjóðarinnar (enda erfitt að sjá að nýjar kosningar / stjórnarkreppa sé best fyrir þjóðina á þessari stundu). Hann er að vinna fyrir allt aðra aðila, þeir eru ekki margir en þeir hafa mikla hagsmuni að verja, bæði peninga, völd og sitt frelsi (þ.e. að lenda ekki í fangelsi). Við vitum öll hverja Framsókn berst með kjafti og klóm að vernda, og það eru ekki almenningur þessa lands.
ASE (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 17:41
Talandi um svartnætti: Hvað hefur Jón Daníelsson fyrir sér í því að "allar eigur Íslendinga erlendis verði gerðar upptækar" ef við höfnum nauðarsamningnum?
Ef samninganefndir Breta hafa hótað þessu, þarf sklyrðislaust að fá það gert heyrinkunnugt.
Það yrði saga til næsta bæjar ef það vitnaðist að Bretar og Hollendingar hóti okkur styrjaldaraðgerðum, ef við lútum ekki þeirra kröfum.
Það getur enginn heilvita maður samþykkt samning sem hefur orðið til með þessum hætti.
Doddi (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 17:54
Jón Þór! Þú veist væntanlega að það er verið að ganga frá skiptum á bönkunum. Þar munu eignir og skuldir gömlubankana að stórum hluta lenda í Gömlu bönkunum. Og þeim skipt upp til kröfuhafa. Nema hja´Landsbanka þar sem að neyðarlögin settu innistæður fremst í hóp kröfuhafa. Þannig að það gætu orðið læti hjá gamla landbanka vegna þessa en ekki hjá hinum bönkunm. Þar eru allar eignir undir.
Neyðarlögin gætu jú verið ástæða fyrir lögsóknum en við þennan samning þá er a.m.k. tryggt að Breska og Hollenska ríkisstjórnin fer ekki mál vegna þess.
Og svona verður þetta þar til að öllum málum hefur verið lokað. En með að neita að semja um Icesave eru líklegt að við fáum málsóknir í hundruðum vegna þess eða þúsundum. Auk þess sem að félagasamtök, fyrirtæki, sveitarfélög og fleiri sem áttur eignir á icesave mundur lögsækja okkur llka sem ekki veriður ef að samningurinn verður samþykktur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.6.2009 kl. 19:41
Já...AUDVITAD eiga thessir flokkar...VG og Samfylkingin ad starfa saman áfram. Mér vaeri alveg sama thótt BH kaemi inn thar líka.
SPILLINGARFLOKKURINN OG FRAMSÓKNARSPILLINGIN eiga EKKERT ERINDI VID THJÓDINA ANNAD EN AD DRAGA HANA NIDUR Í SVADID ENDANLEGA.
Thessir flokkar eru bestir í VARANLEGRI SÓTTKVÍ. Vidbjódslegt fólk. Drulluhalar!
Krummólutextelpepperilló (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 19:59
Hvað er Sigmundur að sperra sig , veit hann ekki að það er Jóhanna sem ræður og Sf sem er og var í stjórn
Sveinbjörn (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 23:18
Magnús, þú gleymir því að með að samþykkja Icesave samninginn mun íslenska ríkið taka á sig alla áhættu að vegna skuldabéfa sem landsbankinn gaf út. Sú upphæð er mikið hærri en nokkurntíma Isesave!
Því eigum við ekki að samþykkja Icesave, því að Bretarnir eru ábyrgir fyrir falli Landsbankans. Hriðjuverkalöginn sáu til þess.
Eins er að Það verður að láta reyna að Lög ESB um innistæðutryggingar. ESB á að bera ábyrgð á sjálfum sér. En menn verða að hafa þor og líka hætta feluleiknum sem er í gangi.
Og af hverju ættu Breska Ríkið að fara í mál við okkur þegar við höfum miklu sterkara vopn á móti þeim?
Síðan ofan á allt þetta, virðist eina vinnan sem er unnin í stjórnkerrfinu snúast um ESB, ekki um að bjara landinu.
kv.
Jón Þór
Jón Þór Helgason, 14.6.2009 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.