Sunnudagur, 14. júní 2009
Held að þeir ættu nú líka að huga að því að ná sáttum við bæjarbúa!
Nú þegar Gunnar er að víkja úr stóli bæjarstjóra væri kannski ráð fyrir samflokksmenn hans að staldra aðeins við og skoða síðust ár og áratug sem þeir hafa verið í meirihluta hér í bæ. Það er alveg einstakt hér á landi hversu oft Kópavogur hefur farið í stríð við bæjarbúa vegna hagsmuna verktaka og fjárfesta.
- Margra ára stríð við íbúa vegna byggðar á Lundreitnum.
- Kársnes og hugmynd um stórskipahöfn og vöruskemmur fyrir BYKO. Kostað áralanga baráttu íbúa þar til að stoppa það.
- Nónhæð þar sem átti að byggja 3 til 400 íbúðir efst í götunni við leikskóla og með tilheyrandi umferðaþunga.
- Glaðheimasvæðið þar sem Kópavogur leyfði fjárfesti að kaupa upp hesthús í stórum stíl til að fara að byggja þar allt að 35 hæða hús. Kópavogur varð svo að leysa hann út úr þessu með okurgreiðslum. Og svo allt klúðrið við að finna nýtt svæði fyrir hesthúsin sem kostaði það að Kópavogur þurfti að koma sér upp vatnsveitu til að skaffa Garðabæ vatn sem við Kópavogsbúar niðurgreiðum
- Lindir. Þar átti Bykó að fá að byggja risahús með tilheyrandi umferðaþunga í næsta nágreini við skóla og íbúðahverfi.
- Eins má nefna læti upp á Vatnsenda og við Elliðavatn.
Mörg fleiri svona mál. Eins má spyrja fólk sem er að hrósa þessu meirihluta fyrir frammistöðu. Af hverju eru öll gjöld hér í Kópavogi með þeim hæstu? Áttum við sem í bænum búum ekki að njóta þess í neinu a bærinn stækkað? Og ef ekki af hverju að vera að blása hann svona út?
Fundað um eftirmann Gunnars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Nei nei Magnús minn,þú hefur misskilið þetta eitthvað,það átti aldrei að lækka gjöld í kópavogi,elsku karlinn hann Gunnar fyrrverandi bæjarstjóri varð nú að geta borgað 49 miljónir til fyrirtækis dóttur sinnar,þó ekki væri nema fyrir hluta af vinnunni,svo þú getur ekki ætlast til að lækka gjöldin er það.???Hvernig ætti þá að borga dótturinni,ég bara spyr,??,vertu nú tillitsamur við Gunnar kallin,hann hefur nú gert svo margt gott fyrir Kópavog,að ykkur munar ekkert um það að borga smá til dótturinnar,hann á það inni hjá ykkur,hættu nú þessu röfli Magnús minn,og taktu gleðina aftur,það er að koma gott sumar. kær kveðja. konungur þjóðveganna.
Jóhannes Guðnason, 14.6.2009 kl. 19:25
Held að ykkur vanti upplýsingar....
Kynnið ykkur hvar leikskólagjöldin eru lægst.... Á höfuðborgarsvæðinu eru þau leinna ægst í Kópavogi
Kynnið ykkur kostnað vegna daggæslu í Grunnskólum......
Kynnið ykkur Hverjir riðu á vaðið með það að bjóða fyrst upp á frístundakortin á höfuðborgarsvæðinu..... Í eitt til tvö ár var Kópavogur einn með þessa afslætti á íþrótta og tómstundaiðkun fyrir börn, sem gerði fólki kleift að bjóða börnunum sínum upp á þetta án tillits til efnahags.....
Hef heyrt að sundstaðir hér séu ódýrari..... En sel það svo sem ekki dýrara.....
Helga , 14.6.2009 kl. 20:55
Sorry Helga er ekki að sjá það skv. könnunum.
En ég var að tala um útsvar, fasteignaskatta, vatnsgjald og fleira. Sundlaugar hafa alltaf verið í ódýrari kanntinum hér í Kópavogi. En fyrst að það er svona eftirsöknarvert að stækka sem bæjarfélag þá er skrýtið að þessir skattar og gjöld eru ódýrari í Garðabæ og Seltjarnarnesi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.6.2009 kl. 21:21
Ok skil þig.... Skýring á af hverju Rvk. er svona undir held ég að sé út af því að nýju hækkanirnar eru ekki komnar inn... Gjaldskrá fyrir leikskóla er að hækka töluvert þar í Júlí eða ágúst... þú sérð það inn á Reykjavik.is En er það bara í Rvk og á Seltjarnarnesi sem gjöldin sem þú talar um eru minni? Ef svo er finnst mér það ekkert skrítið, þar sem uppbygging hefur verið ENGIN á Seltjarnarnesi og frekar lítil í Garðabæ.... Ég aftur á móti bý í nýju hverfi í Kópavogi og hef notið þess hversu vel bærinn hefur byggt upp hér, skólar íþróttamannvirki þjónustukjarnar.... allt kemur um leið....Uppbyggingin í Reykjavík hefur vægast sagt verið skelfileg.... Sjáðu Sæmundarskóla í Grafarholti, hann er ENN í skúrum.... eftir mörg ár. Sama með Norðlingaholtið og börnin í Úlfarsfellinu þurfa að þvælast í rútum á hverjum einasta degi,.... Þetta horfi ég á , auðvitað er rétt hjá þér að spá í hvort þessa uppbyggingu hafi þurft, en þú verður að athuga að þetta er FRAMTÍÐARFJÁRFESTING fyrir bæinn, sem hefur mikinn startkostnað en þar sem hverfin eru fullbyggð strax er uppbyggingarkostnað nánast LOKIÐ.... og þá er framundan betri tíð... (amk eftir kreppu....) Ekki satt? Startið er alltaf mikið, en ávinningurinn líka þegar vel er gert!
Kv. Helga
Helga , 14.6.2009 kl. 23:13
Sæmundarskóli átti held ég bara að vera útibú tímabundir frá Ingunarskóla og hét í upphafi Sæmundarsel og var frístundarheimili aðalleg. Ég get hinsvegar sagt þér að ég vinn í Grafarholti og þar er t.d. frábært skipulag þannig að hvergi á höfðuborgarsvæðinu hef ég séð skemmtilegra göngustígahverfi. Auk þess sem börn geta farið eftir þessum göngustígum án þess að fara nokkrusinni yfir götu. Þessir stígar liggja langt frá götunum. En í göngutúrum mínum hef ég séð að Sæmundarskóli er í byggingu núna. Minni þig á að Grafarholt lenti í því að einn banki átti nær allar lóðir þar og setti allt í stopp. Þegar ég fór að vinna þar um Jólin 2004 þá var t.d. aðeins eitt hús sem flutt var inn í í götunni hjá okkur. Öll önnur hús voru bara grunnar þar sem allt var stopp og hafði verið nokkur ár. En svo komu bankarnir með sín lán og gatan varð öll fullbyggð á 1,5 árum.
Þetta var nú líka í Kópavogi. Þannig var dóttir mín með krökkum úr Sala og Kórahverfi í Lindarskóla. Krakkar úr Vatnsenda voru lengi í Kópavogsskóla og svo framvegis.
Ekki er ég að draga úr því að Kópavogur hefur verið duglegur að byggja en ég spyr hvar er gróðinn fyrir okkur sem þegar búum í bænum. Veist þú t.d. að við eigum vatnsveitu sem var rudd í gegnum Heiðmörk? Við látum Garðbæinga fá vatn vegna þess að Gunnar vildi byggja inn á vatnsverndarsvæði þeirra. Garðbæingar fá vatnið á mun lægra verði en við sem eigum hana?
Getur þú nefnt mér annað sveitarfélag þar sem þurft hefur að stofan íbúafélög um allan bæinn til að berjast við bæinn sem tók stríð víð íbúa vegna hagsmuna verktaka.
Ég þekki Kópavog nokkuð vel hef búið í bænum frá því 1965. Gekki í skóla hér og dætur mínar líka og önnur þeirra er í Kópavogsskóla nú. Ég man þegar bærinn var fátækur en það sem einkendi Kópavog þá var að allir kraftar bæjarins fóru í að reyna að gera vel við íbúa. Hann var jú kallaður "Félagsmálabærinn" Gunnar býr að því að þegar hann tók við var allur efnahagur að taka kipp upp á við. Nenni ekki að reka þá sögu hér núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.6.2009 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.