Þriðjudagur, 16. júní 2009
Við þessu var búist!
Gunnar segir:
Hann segist stefna að því að geta úttekt á verkum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar þegar hann hefur störf sem óbreyttur bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Það er alveg ljóst að öll mannanna verk eru ekki hafin yfir gagnrýni, og ekki þeirra heldur. Við þurfum að fara yfir það líka nákvæmlega eins og það er búið að fara yfir mín störf. Menn eiga helst ekki að henda grjóti úr glerhúsi, segir Gunnar og tekur fram að ekki sé um neinar hótanir að ræða. Fara verði yfir málin á málnefnanlegum grunni.
Þannig að Gunnar ætlar að sitja áfram í stjórn og reyna að finna eitthvað á aðra bæjarfulltrúa til að hefna sín. Við þessu bjóst fólk. Reynar væri rétt að benda Gunnari á að hann hefur verið í meirihluta með framsókn í 19 ár. Og meirihluti tekur ákvarðanir og ber ábyrgð á þvi sem bæjarfélagið tekur sér fyrir hendur.
Eins þá er þetta með ólíkindum þegar hann segir:
Spurður um ábyrgð og hvort hann hafi axlað hana segir Gunnar: Ég hef ekki talið mig gera neitt rangt í þessu máli.
Hann semsagt sér ekkert af því að bærinn hafi skipt við dóttur hans. Manni finnst þetta með ólíkindum. Bendi sem dæmi á forskot sem ættingjar geta haft. T.d. gætu kjörnir fulltrúar tryggt að ættingja fréttu af væntanlegum verkum, hvað aðrir hefðu boðið og eins að hvetja þau til að bjóða fram þjónustu í verk sem aðrir vita ekki um fyrirfarm. Þetta er bara smá dæmi um að nánir ættingja kjörina fulltrúa og sér í lagi bæjarstjóra hljóta að vera í þeirri stöðu að þau geta ekki unnið fyrir viðkomandi sveitarfélag.
Þetta jaðrar við brjálæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er í raun bara enn eitt dæmið af mýmörgum um siðleysið sem stjórnmálamenn fá að komast upp með án þess að taka ábyrgð.
Siðleysið liggur í augum uppi þótt ekki endilega hafi verið um lögbrot að ræða. Persónulega finnst mér þetta vera brot en ekki þekki ég lagabókstafinn en veit þó að hann er því miður ekki alltaf með siðferðið innvinklað.
Tók sjálfstæðisflokkurinn (og samfylkingin/framsókn) einhvern tímann afgerandi ábyrgð og gerði hreint fyrir sínum dyrum eftir hrunið?? Það virðist ekki skipta máli.
Það virðist vera þegjandi samkomulag á milli pólitíkusa og íslensku þjóðarinnar um að þú getir gert nánast hvað sem er og verið gjörsamlega gripinn glóðvolgur við verknaðinn en samt fengið að komast upp með að neita fyrir það fram í rauðan dauðann. Alveg þangað til þjóðin fær upp í kok af málinu og þá gleymist það hægt og rólega..
Án gríns, þá virkar þetta á mig sem sandkassaleikur! Þetta er eins og litli krakkinn sem situr við útkrotaðan vegginn með tússpennann í hendinni og neitar því að hafa gert þetta.
JC (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 15:56
maðurinn er algjörlega siðlaus.
að svona starfshættir hafa getað viðgengist hér á landi ... að það mun ég aldrei skilja.
Klíkuskapur ... fjölskyldumeðlimum og vinum í forgangi í verkefnum fyrir bæinn ... manni verður hálf óglatt við að lesa þessa frétt og orð Gunnars.
maðurinn ætti að vera í dýragarði .. eða sirkus .. algjör trúður.
ThoR-E, 16.6.2009 kl. 16:35
,,maðurinn ætti að vera í dýragarði .. eða sirkus .. algjör trúður."
Er hann ekki með framsóknarflokknum ?
Er það ekki eitthvað líkt , að vera í sirkus sem algjör trúður ?
JR (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.