Mánudagur, 22. júní 2009
Ok nú er komið að þeim tímapunkti að þetta gengur ekki lengur!
Nú á ríkisstjórnin/Alþingi að skipa nefnd sem hefur 2 vikur til að fara yfir þetta mál frá A til ö. Fá til sín sérfræðinga og kanna möguleika okkar.
Hvað eiga menn við þegar þeir segja að við eigum rétt á því að taka málið upp fyrir óvilhöllum dómstóli. Hvað dómstóll er það í dag?
Alþjóðadómstóllin í Haag? Um hann segir á wikipedia:
Lögsaga og framfylgd dóma
Dómstóllinn hefur ekki lögsögu yfir neinu ríki sem ekki hefur gengist undir hana sjálfviljugt. Þetta getur komið til þannig að ríki gera sérstakt samkomulag sín á milli um að leggja málið fyrir dómstólinn.
Það þýðir að ef að Bretar og Hollendingar neit því að fara með þetta mál fyrir dóm þá verður af því.
Evrópudómstóllinn kemur ekki til greina þar sem hann fjallar bara um:
aðilar dómstóll með lögsögu ESB-stofnun gegn ESB-stofnun ECJ ESB-stofnun gegn aðildarríki ECJ aðildarríki gegn aðildarríki ECJ einkaaðili gegn ESB-stofnun ECJ einkaaðili gegn aðildarríki dómstóll í aðildarríki einkaaðili gegn einkaaðila dómstóll í aðildarríki
Gerðardómur:
Það úrræði er bundið því að báðir samþykki og yrðu vandræði að skipa þann dóm líka.
Finnst að fólk þurfi líka að vita hvaða lausnir eru í boði ef við samþykkjum ekki þennan samning. Hollenskur fulltrúi í samninganefnd Hollands um icesave sagði að upptaka á þessum samning kæmi ekki til greina!
Það hefur verið bent á að hafna samningum þýðir að Bretar og Hollendingar hafi þar með í raun möguleika á að gera lögtak í öllum eignum Íslendinga erlendis sem og að við vitum frá því í október að þeir koma til að með að frysta allar eigur okkar aftur og þar með gætu þeir farið í það að stoppa gjaldeyrisstreymi til okkar.
En þrátt fyrir þetta. Fáum bestur sérfræðinga til að kortleggja hvað skeður ef við skirfum ekki undir! Hverning verður ástandið hér þar sem við fáum þá engin lán frá neinum. Og hvað skeður ef við skirfum undir. Metum aftur hvers virði þessar eignir eru. Fáum einhvern til að kanna líkur á því að við náum nýjum samningi við Breta og Hollendinga.
Og höfum svo fulltrúa allra flokka sem ákveða hvað við gerum.
Þetta bull í mönnum fram og til baka án þess að vita hvað þeir eru að segja gengur ekki lengur.
Icesave kostar minnst 300 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 969541
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað með EFTA dómstólinn? http://www.esb.is/siteindex/eftacourt.htm Hann er ráðgefandi.
Ef Bretum og Hollendingum finnst á sér brotið með þessu Icesave dæmi öllu þá finnst mér annars að við eigum leyfa þeim að komast að því hvaða dómstólaleið er fær. Mér sýnist samt að þeir séu ekki spenntir fyrir því að fara með þetta fyrir dómstóla. Af hverju skyldi það nú vera?
Soffía (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 14:30
EFTA dómstóllin er:
Held að það gangi ekki!!!!
Málið er Soffía að við komum þessu ekki fyrir dóm ef að Bretar og Hollendingar vilja það ekki. Og báðar þessar þjóðir eru í ESB og eins og við vitum er það náttúrulega hlutverk ESB að standa með sínum aðildaþjóðum. Og hvað gera þjóðir þegar þær telja að við séum að brjóta samkomulaga við þær sbr.
Samkomulag sem við gerðum við ESB í nóvember þar sem segir m.a.
Líkur eru á því a.m.k. að Bretar og Hollendingar beiti því að taka allar eignir okkar lögtaki sem þeir komast í erlendis. Eins þekkjum við að þeir geta stoppað allt gjaldeyrisstreymi til okkar. Auk þess sem líkur eru á að þeir fái ESB til að taka þátt í þessum aðgerðum á grundvelli þess að við ætlum ekki að standa við gerð samkomulag. Þ.e. að standa við þær skuldbindingar sem við höfum fallist á.
En ég vill bara fá sérfræðinga fyrir nefndir Alþingis sem vit hafa á þessu og þeir sýni okkur svart á hvítu hverju við eigum von á eftir þvi hvaða leið við veljum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 15:06
Bendi á athyglisverða pælingu frá Gauta B Eggertssyni sem hefur verið að skoða þetta mál:
Hann er að fara yfir EES tilskipunina og segir:
Síðar fer hann yfir hvernig þetta er í USA og ástæður trygginga þessa reikninga sem eiga sér forsögu aftur til "Kreppunar 1930. Þar segir hann m.a.:
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 15:19
P.s. þessi grein Gauta er miklu lengri og ítarlegri og holl lesning. Gleymdi að setja slóðina ínni athugasemdina hér að ofan. EN hún er
http://gautieggertsson.blogcentral.is/blog/2009/6/22/serkennilegur-skilningur-laga/
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.