Laugardagur, 4. júlí 2009
Davíð búinn að gleyma að þegar hann fór frá í febrúar þá var ástandið ekk beisið.
Nú þegar maður les þessi orð Davíðs í þessari frétt og viðtalinu við hann þá skilur maður hvaðan Guðlaugur Þór og fleiri hafa fengið innlegg sitt í umræðurnar á Alþingi.
Davíð alveg búinn að steingleyma að hann átti nú nokkra góða spretti að gera þetta að þvi vandamáli sem það er í dag.
- Hann einkavæddi bankana
- Lækkaði bindiskyldu á bönkunum
- Hann skipulagið viðbrögð og stjórnaði Seðlabankanaum allan tíman sem að IceSave var í gangi.
- Hann sem fyrrum forsetisráðherra ætti nú að vera ljós sú staða sem Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún voru í hér sl. október þegar að útlit var fyrir að ekki fengist hér gjaldeyrir til að flytja inn olíu og mat.
- Eins ætti Davíð að muna eftir að honum var falið vorið 2008 að leyta að gjaldeyrisláni fyrir okkur. En það gekk ekki. Hefði hugsanlega sparað okkur milljarða í dag.
- Hann vildi ekki sjá það vorið 2008 að leitað yrði til alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hugsanlega hefði komið í veg fyrir hrun bankana.
- Hann tregðaðist við að leita til hans í sl haust sem hefur tafið endurreisnina.
- Hann kom í viðtal og sagði að Ísland mundi bara skilja nær allar skuldir í gömlubönkunum og ekki greiða neitt. Því " við ætlum ekki að greiða skuldir óreiðumanna"
Það er svo auðvelt að vera nú sá sem allt vissi betur en gerði samt ekkert af viti í því. Seðlabanka og FME hefði verið í lófa lagið að stoppa þetta 2006. Og banna eða hamla því að Landsbankinn stofnaði útibú í Bretlandi. En þeir gerðu ekki neitt. Bankarnir vor þá þegar orðnir stærri en við réðum við.
Ekki setja þjóðina á hausinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já en Magnús, hann spáði hruninu, öllum aðdraganda þess, umfangi þess og afleiðingum - - - eftir á.
Eygló, 4.7.2009 kl. 18:01
Já Davíð gerði mistök.. Get over it
Hann gerði hinsvegar marga aðra hluti sem skipta miklu meira máli, sem voru flestir af hinu góða..
Það er alltaf voðalega auðvelt að vera vitur eftirá
Jón (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 18:04
Ja, hann sagði að bankarnir væru allfot alltof stórir löngu áður en allt féll um koll. Afhverju hann gerði ekkert í því veit ég ekki, en ég held að það hafi bara verið honum ofviða. Kraftarnir sem knúðu bankana áfram (t.a.m. stórkostleg aukning í eftirspurn eftir lánsfé til neyslu) voru bara svo miklir, að strax í 2006 þá var í raun ekkert hægt að stoppa þessa stórslys.
Gulli (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 18:05
Gerði hann ekki neitt í því? Hvernig var með fjölmiðlafrumvarpið? frumvarp sem hefði komið í veg fyrir það að bankarnir og eigendur þeirra gætu einokað fjölmiðlamarkaðin á Íslandi. Lög sem þú og Samfylkingin börðust hart gegn. Þar sem þú, Samfylkingin og forsetinn stóðu vörð um útrásarvíkinganna svo að þeir gætu nú farið sínu fram án minnstu gagnrýni. Ábyrgð Samfylkingarinnar og Forsetan eru mest í þessu máli. Enda voru það helstu stuðningsmenn útrásarinnar.
Fannar frá Rifi, 4.7.2009 kl. 18:19
Jón það er einmitt það sem hann er að gera! Vera vitur eftir á. EN óþarfi t.d. að gera Geir að einhverjum allsherjar blórabögli. T.d. að hann hafi skrifað honum bréf 22 október sl. Þá vorum við löngu komin í vandræði og búin að semja um að fara samningaleiðina.
Gulli það er ekki nóg að vara við að bankarnir séu ofstórir en um leið létta af þeim öllum kvöðum eins og bindiskildu og gera þeim ekki t.d. ýtarlegri kröfu um eigiðfé og lausafé.
FME og Seðlabanki voru í samstarfi og hefði verið í lófalagið að stöðva þetta 2006. Þeir höfðu sérfræðinga sem áttu að gera sér grein fyrir þróuninni a.m.k. í byrjun árs 2007. Það voru þessar stofnanir sem áttu að fylgjst með bönkunum og þær brugðust. Og þó að Neyðarlögin sem m.a. Davíð kom að hefðu gert ráð fyrir að við gætum skilið skuldir okkar eftir þá mátti Davíð vera ljóst að það gegni ekki án meiriháttar hörmungum fyrir okkur.
Minni menn t.d. á þegar Davíð hélt að hann gæti fest gegnið á krónunni. Hann á bara að viðurkenna að hann er með pungapróf í lögfræði og þrátt fyrir alla hans reynslu gat hann ekki séð fyrir einföldustu hluti nema eftirá. Halda menn að hann hefði ekki á fundum með Sigurjóni og Halldóri getað rekið á eftir eða flýtt þessu. Hefði hann ekki átt að tjá sig um þetta opinberlega löngu fyrir hrun. Og þar með gefið þjóðinni til kynna hvað væri í vændum.
Minni líka á viðbrögðin þegar að seðlabanki reyndi að kaupa meirihluta í Glitni sem kom þessu öllu endanlega af stað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 18:19
Fjölmiðlafrumvarpið hafði ekkert með hrun bankana að gera Fannar. Sjálfstæðismenn höfðu nú öll völd á RÚV og eins Mogganum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 18:20
Kemur nú hrunmótorinn með sitt hefðbundna: Ég sagði þetta og ég sagði hitt og er stórkostlegur etc.
Sorglegt bara.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.7.2009 kl. 18:29
Fannar frá Rifi segir að Davíð hafi reynt að koma í veg fyrir að bankarnir yrðu of stórir með frumvarpi um fjölmiðla...Blind er þín trú og hreinlega hallærislegt að lesa það sem kemur frá trúflokknum.
Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 18:32
frétta og fjölmiðlamenn eru nánast allir í vinstriflokkunum.
þarf að minnast á Baugsmálið? hvernig Samfylkingin stóð og varði útrásina og svikamyllur út í rauðan dauðan? hvernig lögin gilda ekki um alla því þeir ríku geta keypt sig frá lögbrotum í krafti stöðu sinnar og styrk yfir allri umfjöllun um mál þeim tengdum?
Fannar frá Rifi, 4.7.2009 kl. 18:34
Ert þú að segja að IceSave hafi verið á vegum Baugs? Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara? Allir þeir sem komu að IceSave voru gildandi í Sjálfstæðisflokknum!
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 18:53
hvaða bull í þér Magnús, af því að ég er Sjálfstæðismaður er ég þá verri maður en ÞÚ ?
Jón Snæbjörnsson, 4.7.2009 kl. 19:00
Jón ég var að svara Fannari og benda honum á að þeir í Landsbankanum voru allir Sjálfstæðismenn þ.e. Björgúlfur 1 og 2 og Sigurjón og Hreiðar. Því Fannar er að kenn því um að vinstrimenn hafi átt þátt í að IceSave hafi þróast eins og það gerði. Ég er ekkert að setja út á almenna Sjálfstæðismenn en mér leiðist þegar þeir leita að orsökum þessa klúðurs í Fjölmiðlafrumvarpið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 19:13
afsakaðu Magnús ég er stundum of bráður, en veistu það eru margir af þessu "gaurum" virkir í KFUM - segji bara svona
Jón Snæbjörnsson, 4.7.2009 kl. 19:17
Hvernig væri Magnús að þú færir stundum úr þessum pólitísku brókum Samfylkingarinnar og skoðaðir málið eins og það raunverulega snýr að alþýðu manna í þessu landi. Það vita allir sem vilja vita að við getum ekki borgað þetta og því ber að leyta nauðarsamninga um þessar ábyrgðir okkar og skiptir þá engu máli hver var þarna og þar og á þessum eða hinum tíma í einhverjum stólum hvort sem það er íhald, framsókn eða samvó.
ÞJ (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 19:32
Fannar var t.d. að halda því fram að allir blaðamenn væru vinstrisinnaðir. Ég var svona að hugsa til t.d. Agnesar Braga, Elínar Hirst, Óla Thynes og fleiri og fleiri og ég sé ekki betur en að þeir séu bara úr öllum flokkum. Málið er að eins og menn ættu að gera sér grein fyrir þá var það Davíð og draumur hans um Ísland sem fjármálamiðstöðu sem lagið línurnar um hvað við hleyptum þessum bönkum langt.
En svona af því að við erum að tala um sjálfstæðismenn þá eru nokkrir sjálfstæðismenn sem ég kann vel við í pólítík. t.d. Þorgerði Katrínu (já ég veit allt um Krístján Ara) af þvi að hún er tilbúin að skoða mál þvert á flokkslínur, Kristján Júl af því að hann er mjög yfirvegaður í málflutningi sínum, Pétur Blöndal af því að hann er ekkert að velta fyrir sér hvort að hans hugmyndir séu í anda flokksins eða hugmyndafræði hans. Hanna Birna í Reykjavík. Bara það að koma Reykjavík út úr þeim látum sem voru þar fyrir ári síðan. Ragnheiður Ríkharðsd fyrir að vera föst á sínu og reyna að hugsa um hvað henta fólkinu best.
Þó ég sé ekki sammála þeim oft þá kann ég við þau sem stjórnmálamenn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 19:33
ÞJ það krefst þess að við lýsum okkur gjaldþrota. Það er þá líka yfirlýsing um að við séum ekki fær að taka lán næstu ár eða áratugi. Sbr. Argentína! Því værum við dæmd í að hér yrði engin fjárfesting næstu ár eða áratugi. Það er tvennt ólíkt að Íslensk fyrirtæki borgi ekki skuldir eða ríkið. Ef ríkið borgar ekki þá er það þjóðargjaldþrot.
Því vill ég ÞJ að við gefum okkur þau 7 ár sem við höfum a.m.k. vegna IceSave til að reyna að koma löppunum unidr okkur. Ef við getum það ekki þá, er ekkert nema að viðurkenna það. Segja að við höfum reynt allt og þrátt fyrir það getum við ekki borgað. Og þá og þá fyrst lýsum við yfir að við séum ekki borgunarmenn fyrir skuldum ríkisins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.7.2009 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.