Leita í fréttum mbl.is

Alltaf fallegt í Heiðmörk

heidmork4 juli

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Alltaf í sumarbyrjun fæ ég sektarkennd yfir því að þykja svo fallegar lúpínubreiðurnar hér og þar, af því að sagt er að hún sé að leggja of mikið undir sig af landi sem ætti að nýta í annað.

Á myndinni þinni verður jafnvel malarvegurinn listrænn og fallegur :)

Eygló, 5.7.2009 kl. 00:10

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já ég var einmitt að hugsa um það þegar ég var að labba um Heiðmörkinni í dag. Það eru miklustærri breiður en þessi. En samt virðast tréinn ekki líða fyrir þetta.

Ég er búinn að fara í Heiðmörk 3 til 5 sinnum í viku nú á annað ár og er alltaf jafn undrandir á því hvað þarna er virkilega fallegt og hversu gríðarlega stór þessi paradís er. Þetta kostar fólk ekkert að fara þarna og t.d. í kvöld var ég að hugsa um að svona nokkrir klukkutímar í viku bjarga algjörlega geðheislu minni. Þegar maður fer þarna að kvöldi og gengur aðeins frá veginum eða slóðanum þá finnur maður hvað er gott að komast á stað þar sem ekkert hljóð truflar mann nema fuglasöngur.

Magnús Helgi Björgvinsson, 5.7.2009 kl. 00:42

3 Smámynd: Eygló

Það eru ótal margir sem kunna sannarlega að meta Heiðmörkina og aftur á móti alltof margir sem hreinlega virðast ekki vita af þessari Paradís rétt við borgarmörkin. Ungar uppáhaldsvinkonur mínar sögðu mömmu sinni að ég hefði farið með þær í eyðimörk! OK, hljómar mjög svipað en á ekkert sameiginlegt. Kúah me þa!

Eygló, 5.7.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband