Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Hysteria er þetta!
Ef að fólk kynnir sér þetta skjal sem verið er að vitna til þá heitir það til að byrja með ekki Skýrsla" heldur er þetta kynningarskjal þ.e. "Briefing paper" og inntakið í því er að lögfræðistofan hefur ekki haft tíma til að skoða þetta vel og var að fá gögn í málinu fram á síðasta dag. Lögfræðistofan hvetur íslenska ríkið til að kaupa af þeim formlegt álit sem unnið væri af lögmanni þeirra. Þeir tala um að ESB tilskipandir séu ekki alltaf nákvæmlega orðaðar og því stundum opnar fyrir túlkinum. Og ekki sé alveg víst að það sé niður njörfað að innistæðutryggingar eigi að borgast.
En þessi kynning sjálf er ekkert sem hægt er að byggja á enda stendur það neðst í skjalinu að þeir hafi ekki haft tíma til að vinna þetta neitt.
Skv. heimasíðu þessa fyrirtækis er einn lögfræðingur hennar m.a. að starfa með sennilega samninganefndinni við ráðgjöf því á heimasíðunni stendur um lögfræðinginn Mat Hancook:
Key Experience and Clients
- Representing a court appointed representative respondent in the precedent setting matter of Global Trader (Europe) Limited (in liquidation).
- Defending investors against actual and threatened proceedings by spread betting firms.
- Pursuing regulated firms in relation to alleged mis-selling of financial products to clients.
- Advising on the financial consequences of the collapse of an Icelandic bank.
„Mér er sagt það sé til“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er alveg rétt að þetta er kynningarskýrsla en ekki endanlegt lögfræðiálit.
Menn hljóta samt að spyrja sig að því hverskonar vinnubrögð það eru þegar mönnum berst skýrsla sem gefur til kynna að virt lögfræðistofa sé tilbúin að tala fyrir þeirri lagatúlkun að Íslandi beri ekki skylda til þess að greiða trygginguna þá sé það álit ekki einungis afþakkað heldur skýrslunni stungið undir stól og logið um það í þokkabót.
Það er meira hvað þessari ríkisstjórn er það mikilvægt að láta okkur borga þetta.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 10:17
Hey... vantar þér ekki vaselín?
Óþarfi að láta taka sig svona í ósmurt...
ólinn (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 11:20
Bara hlægilegt.
Sjallar og frammarar þvæla og rugla svoleiðis um þetta mál að það á eftir að fara í allar sögubækur sem kennslubokaratriði um lýðskrum.
Það sem er líka áhyggjuefni og alvarlegt er hve þingmenn sína mikla vanþekkingu á efninu.
Annað, hefur fólk almennt kíkt á skjölin á island.is ?
Eg held ekki. Eg er alveg hissa á að æsingarbelgirnir hérna á moggablogginu skuli ekki hafa tekið sumt sem hægt er að finna þar. (eg ætla ekki að leiðbeina þeim en eg hef nefnilega lesið öll skjölin)
Umræddir punktar eða nótublað eru nákvæmlega ekkert merkilegir viðvíkjandi skuldbindingum íslands varðandi icesave og breita akkúrat engu.
Það er bara eins og sumir fáist ekki til að skilja staðreyndir máls. 2Tómur sjóður" kenningin var slegin útaf borðinu af því ljóst var að hún myndi aldrei halda einu né neinu og gjörsamlega tilgangslaust og algjörlega ófært að halda slíkum málflutningi uppi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 11:55
Ps. svo er annað áhyggjuefni hve mogginn er farinn að missa sig rosalega í stjórnrandstöðunni. Allt fært á versta veg og gert tortryggileg. uppsetning frétta dáldið spekúleruð og sona. Atriði tekin úr samhengi. Ekkert skýrt út.
Hva, er ekki meiningin að mogginn sé hlutlaus fjölmiðill ?
Eins og ef litið er á þessa klausu í nótublaðinu í heild og samhengi.
"We have received and are considering a number of legal opinions on this point, but we understand the previous Icelandic Government never actually requested a formal UK legal opinion on this matter.
We have closely studied the Directive and the relevant case law and in our preliminary view, whilst the legal opinions from the English and Dutch Government are elegant, we are not persuaded that they are the definitive answer to this question, in particular when you look at the stated purpose of Directive.European Directives are not always crystal clear and this one is no exception, and there are arguments either way, but we have yet to find clear-cut answers that demonstrate that there exists an obligation for Iceland to guarantee payments from the DIGF. Therefore we believe it is vital for the Icelandic Government to instruct us to produce a definite legal opinion on this issue by a leading barrister (QC)."
Hvað er merkilegt eða veldur straumhvörfum þarna ? Einmitt ekki neitt.
Tja, einna helst ersvo að skilja að þeir séu að bjóðast til að sýna fram á á lögfræðilegan hátt að Ísland sé skaðabótaskilt samkv. direktívinu. Einna helst er það merkilegt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 12:19
"Ólinn" takk fyrir hugulsemina en nei takk ég læt ekki taka mig eitt né neitt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.7.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.