Mánudagur, 20. júlí 2009
Jæja hvað segja spekingarnir núna?
Man fólk ekki eftir umræðunni í vetur. Þar komu álitsgjafarog Sigmundur Davíð og fleiri og héldu því blákalt fram að nær allar kröfur/skuldabréf/skuldir gömlubankana gengju nú kaupum og sölu á 3 til 5% af nafnvirði/raunviðri. Og í raun ættu vogunarsjóðir og glæpamenn allar kröfur núna. Og því væri nú leikandi leikur á að færa öll lán niður því að nú ættu einhverjir vogunarsjóðir allt klabbið og búnir að græða svo mikið á þessum kaupum að þeim munaði ekkert um þetta. EN viti menn nú er að koma í ljós að stórir kröfuhafar eru óvart stærstu bankar heims og fjármálafyrirtæki.
Þetta finnst mér lýsandi dæmi um það hvað menn hér á landi hika ekki við að fullyrða um hluti sem þeir bara vita ekki nægjanlega mikið um. Þeir gangast í því að komast í fjölmiðla og enginn fréttamaður gerir neitt í að kanna fullyrðingar þeirra svo kemur í ljós nokkrum mánuðum síðar að þetta á bara ekki við rök að styðjast og á oft upptök sín í illa eða órökstuddum fullyrðingum á netinu. Menn og sér í lagi fjölmiðlar verða að gera sér grein fyrir að nú þegar eru svona óvönduð vinnubrögð búin að kosta okkur milljarða í minni trú á Íslandi, aukinni svartsýni sem dregur úr áræðni hér sem og óþarfa illdeilum. Allt hlutir sem hægt hefði verið að komast hjá. Ef að gagnrýnendur hefðu viðrað áhyggjur sínar við rétta aðila í upphafi. Eða ef fjölmiðlar hefðu fylgt málum eftir.
Óvissu um bankana eytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það var alltaf talað um að Deutche Bank væri stærsti kröfuhafinn. Hann hafi selt fyrst kröfurnar, til að skapa verðfall á markaði og keypt síðan enn meira upp. Annars stendur það á framkvæmdarvaldið að sýna fram á hverjum þau ætla að selja bankana í þessuarri einkavæðingu. Við hin getum ekki annað en að geta í eyðurnar meðan nýja einkavæðingarferlið er í svo miklu pukri að það síðasta virkar sem opið og hreinskilið í þeim samanburði. Erfitt er að skýra þetta pukur nema með því að ástæða sé til að halda hlutunum leyndum og þá verður maður að reyna að geta upp á hverjar þessar ástæður geti verið.
Héðinn Björnsson, 20.7.2009 kl. 17:37
En Héðinn það hefur verið talað um það af helst sérfræðingum okkar að best væri að erlendir kröfuhafar væru tilbúinir að koma að því að reka bankana. Og með því að þeir heimila Skilanefndum að taka þessa banka yfir þýðir í raun að líkur á að þeir mundu tefja endurreisn bankana með málaferlum vegna skipta bankana verða nú hverfandi. Og eins líku á því að þeir kjósi að breyta kröfum í beint eignarhald til að fá meira upp í kröfunar verða meiri. Um leið þurfum við ekki að leggja nýju bönkunum til fé á móti því sem sat eftir í gömlubönkunum.
Erlendir kröfuhafar hafa fylgst hér vel með frá hruninu og ég fullyrði að þeir geri sér grein fyrir að eignir þeirra yrðu í mikilli hættu ef þeir færu að blanda gömlu eigendunum í málið. Sem og að Lífeyrissjóðir okkar eiga þarna væntanlega hlut sem ef vel gengur er þá ekki tapaðar kröfur þeirra eins og áður var reykna með.
Magnús Helgi Björgvinsson, 20.7.2009 kl. 20:00
Sigmundur Davíð er löngu búinn að tala af sér og það margfalt. Þeir sem minnst vita eru oft fyrstir að gefa álit og tala fjálglega. Allt sem heitir að rýra gerðir ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttir hefur verið úthrópað og þá ekki skipt svo miklu máli hvað væri satt og satt ekki. Þeir eru orðnir býsna margir sem hafa fylgt í slóðina hans Sigmundar og bullað sig hása í trausti þess að fólk væri svo minnislaust að ekkert gerði til að segja hvað sem væri.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.7.2009 kl. 23:20
Bendi á þessa umfjöllun hér þar sem farið er yfir þá kröfuhafa sem eru þekktir og að þeir sem eru óþekktir séu í meirihluta.
Héðinn Björnsson, 21.7.2009 kl. 10:28
Já Héðinn var líka að lesa þessa grein hér en það skiptir engu. Það er náttúrulega sama hvort þetta eru áhættu fjárfestar eða stórir bankar. Allir sem eiga þessi skuldabréf núna hljóta að vilja hámarka það sem þeir innheimta af þeim.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.7.2009 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.