Leita í fréttum mbl.is

Kompás vs Byrgið þriðja og lokafærsla

Ég hef verið að velta þessu aðeins fyrir mér með Kompásþáttinn í gær. Hvað hefði ég gert ef ég væri með svona þátt og þessar upplýsingar í höndunum? Er þetta ekki þáttur sem gengur út á að finna bresti og berja í þá? Ef að fullyrðingar þeirra eru réttar (segjast vera með gögn og vitnisburði a.m.k 20 aðila) eigum við og aðrir sem styðja þessa starfssemi ekki rétt á vita þetta? Ef að misnotkun á sér stað er ekki rétt að velta henni upp á yfirborðið? Þarna eru jú einstaklingar sem eru mikið veikir og eiga hvergi annarstaðar höfði sínu að halla.

Og krafti þess lætur fólk oft bjóða sér ýmislegt sem ekki telst mönnum sæmandi.

Ég hefði kannski gert eitt öðruvísi. Ég hefði gefið Guðmundi kost á að setjast niður aftur með fréttamanni eftir að hann hefði fengið möguleika á að kynna sér þetta betur og svara ítarlegar fyrir sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband