Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Jæja ágætu kjósendur!
Alveg er þetta ótrúlegt! Nú þegar að ríkið er stór eigandi að fyrirtækjum landsins aftur og þá fer fólk að hallast aftur að Sjálfstæðisflokknum aftur.
- Er það af því að þeim finnst málflutningur þeirra svo traustverðugur. Formaður þeirra skiptir um skoðun eins og oft og hann telur að það geti komið höggi á núverandi stjórn.
- Finnst fólki í ljósi reynslunnar af einkavæðingu þeirra, að Sjálfstæðisflokkurinn sé bestur til að úthluta þessu eignum aftur á markað.
- Finnst fólki líklegt í ljósi reynslunnar að fólk verði látið axla birgðirnar af kreppunni eftir getu.
- Finnst fólki leiðir Sjálfstæðismanna eins og:
- Það á ekki að hækka skatta
- Það á bara að létta birgðum á fyrirtæki og eignarmenn og þá blómstrar allt.
- Það á bara að draga meira úr útgjöldum ríkisins sem þeir vita að verður þá í heilbrigðiskerfinu og félagsþjónustu. Og verður þá í formi þjónustugjalda
- Er Bjarni Ben sá sem þau halda að geti leitt okkur út úr þessari kreppu?
Alveg er fólk hér ótrúlegt. Við erum að ganga í gegnum skipbrot landsins sem var undirbúið, framkvæmt og hannað af Sjálfstæðisflokknum. Ekkert í stefnu hans hefur breyst nokkuð sem heitir og fólk er tilbúið að kjósa hann aftur eftir 5 mánaða hlé frá Ríkisstjórn. Þar sem hann hafði setið í 18 ár og haldið hér upp þjóðfélagi sem byggði tilbúinni velmegun sem öll var tekin að láni.
Ríkisstjórnin með 43% stuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969458
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi.
Það er aðalega ein ástæða fyrir þessu. Ríkisstjórnin hefur gleymt fólkinu í landinu. Það gildir að taka á málum núna. Það skynjar fólk. Hafa forustumenn ríkisstjórnarinnar hjólað í t.d. stjórnvöld Breta og Hollendinga til að leiðrétta Icave reikninginn? Ekki svo ég viti. Jóhanna, Steingrímur og co verða að gera betur ef þau vilja halda trúnaði. Brýndu þitt fólk í stað þess að segja að fólk sé ótrúlegt. Slöpp vinna kallar á óvinsældir.
Kv.JAT
Jón Tynes (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 12:20
Hvað heldur þú að ríkisstjórnir hér síðustu mánuði hafi verið að gera. Það var byrjað hér í október að reyna að halda fram okkar rökum um að EES tilskipunin gerið okkur ekki að borga neitt. Það er bara ekki skilningur þeirra sem við erum að semja við eða nokkra aðra. Eins þá benda þessar þjóðir sem við erum að semaj við að nú þegar hafa þær tekið á sig allt umfram innistæðutryggingar þrátt fyrir að við höfum lýst því yfir að við tryggjum allar innistæður í Íslenskum bönkum.
Erlendir sérfræðingar telja að miðað við að við erum að semja um peninga sem við skuldum þá sé IceSave samningurinn í höfuð atriðum góður. Það er lengri lánstími en gerist venjulega. Auk þess eru lægri vextir en gengur og gerist miðað við fastavextir. Og vextirnir eru undir því skuldatryggingarálagis sem áætlað er á Ísland.
Það verður jú að horfa til þess að Steingrimur og Jóhanna eru að fást við ástand sem fylgir algjöru hruni. Hér hafa allir skoðun á því hvað á gera og enginn sammála. Stjórnarandstaðan heldur fram stöðugum hræðsluáróðri og einhverjum lausnum sem síðan reynst óframkvæmanlegar. Og fólk kaupir þetta gagnrýnislaust. En þetta var líka reynslan í Svíþjóð. Göran Person var einn hataðast stjórnmálamaður þar fyrr og síðar þegar hann vann að því að koma Svíþjóð út úr bankakreppunni þar. Það tók nokkur ár. Hér er ekki liðið ár og allir farnir að tala um að hér eigi allt að vera komið í lag. Þó er kreppan hér miklu verri auk þess er heimskreppa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.7.2009 kl. 12:36
Sæll aftur.
Af hverju minnkar traustið? Það er eitthvað sem ekki virkar. Þrátt fyrir ýmsar aðgerðir( misgóðar) þá klikkar stjórnin á því að halda tiltrú. Ég held að hún verði að skoða sinn rann. Til þess að fólk hafi þolinmæði verður það að hafa tiltrú. Enginn ætlast til að ally sé komið lag. Ég held að Jóhanna og Steingrímur hafi bara ekki næga pólitíska krafta til að draga hlassið. Ágætis manneskjur en því miður ekki nóg. Hef ekki trú að leitogahæfileikum þeirra.
Kv.JAT
Jón Tynes (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 15:09
Það nú auðskyljanlegt. Það er sama hvað er ráðist í það koma alltaf einhverjir sem eru með einhverjar óraunhæfar lausnir.
Held að það sé umrætt hér heima og erlendis að Steingrímur hafi einmitt sýnt sig sem hörku stjórnmálamann að ná að sigla hér málum í gegnum þingið.
Held að þú fáir mig ekki til að kaupa að Bjarni Ben, Þór Saari eða Sigmundur Davíð væru betri í þessari stöðu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.7.2009 kl. 15:36
Enda held ég að þau bæði Steingrímur og Jóhanna reikni með að þetta verði þeirra síðasta kjörtímabil. Minni á að Jóhanna ætlaði að hætta 1 rða 2 ár áður en stjórnin sprakk í febrúar. Hún tók þetta að sér vitandi að margar aðgerðir kæmu til með að gera hana óvinsæla og sama við Steingrím. Bendi á það sem Tryggi Gíslason skólameistari sagði í Mogganum í dag.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.7.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.