Laugardagur, 1. ágúst 2009
Flott hjá Evu en er hún að misskilja eitthvað?
Næ ekki alveg þessum kafla hjá henni. Er hún að segja í greininni að við við borgum meira enn innistæðutryggningarnar. Er hún að misskilja eitthvað?
Það voru Hollendingar og Bretar sem ákváðu einhliða að upphæð innistæðutryggingarinnar ætti að vera ekki aðeins 20 þúsund evrur fyrir hvern reikning, rétt eins og kveðið var á um í evrópskum og íslenskum lögum nokkuð sem þegar var ógerlegt fyrir íslensku ríkisstjórnina að standa við, en hún hafði tilkynnt mjög fljótlega eftir að bankarnir voru þjóðnýttir að aðeins væri hægt að ábyrgjast innlán á Íslandi , heldur að upphæð 50.000 til 100.000 evrur, jafnvel hærri.
Heldur hún að okkur sé gert að borga allar innistæðurnar?
Eflaust rétt hjá henni að alþjóðarsamfélagið er ekki að sýna okkur mikla miskunn. Og sér í lagi Bretar og Hollendingar. En það er líka þessi spurning um fordæmi. Þ.e. kæmu þá aðrar þjóðir í kjölfar okkar..
Stöndum ekki undir skuldabyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
- ESB-eitur í nammipoka valkyrja
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 969465
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Spá mín um algert hrun fasteignaverds á Íslandi mun raetast: Midad vid núverandi verd íbúdarhúsnaedis er alveg ljóst ad um minnst 50% laekkun verdur ad raeda.
60-70% laekkun er ekki ólíkleg....jafnvel 80% laekkun. Hús sem verid er ad reyna ad selja í dag fyrir 40 milljónir mun í besta falli seljast fyrir 20 milljónir.
Ris og kjallaraíbúdir verda óseljanlegar med öllu.
Thjód sem lét og laetur en í dag vada yfir sig med kvótakerfinu baud spillingaröflunum upp á ad afhenda bröskurum ríkisbankana. Thetta gerdi thjódin med thví ad kjósa Spillingarflokkinn og Framsóknarspillinguna.
Thjódin var raend med eigin vilja.
*Spáin raetist* (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 09:29
Eða veit hún kannski eitthvað sem við vitum ekki...?
Gunnar (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 09:33
Bretar og Hollendingar fá helming af eignum bankans til þess að standa straum af því sem þeir ákváðu að greiða umfram 20 þús evrurnar. Við fáum helminginn til að standa straum af 20 þús per reikning.
Sumir spyrja af hverju við fáum ekki allar eignirnar til þess að greiða skyldugreiðslunar, 20 þús evrur, en umframgreiðslur Breta og Hollendinga eru á ábyrgð þeirra sjálfra því að tilskipun 94/19 áskilur einungis þessar 20 þús. og hafði þessar þjóðir viljað greiða meira þá er það einfaldlega mál þeirra sjálfra.
Siggi (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 09:45
Takk fyrir Siggi, ég hafði ekki áttað mig á þessu. Þetta er náttúrulega alveg út í hött ef þetta er svona.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 11:50
Hefur Samspillingin ekki blindað þig nafni. Það er mun trúverðugra að halda með fótboltaliðum en stjórnmálaflokkum.
Magnús Sigurðsson, 1.8.2009 kl. 12:37
En Siggi við lýstum því einmitt yfir að við ábyrgðumst allar iinnistæður í Íslenskum bönkum og útibúum. Þannig að ég hef litið svo á að Hollendingar og Bretar hafi getað greitt þetta út í ljósi yfirlýsinga okkar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.8.2009 kl. 12:38
Maggi. Geturðu sýnt fram á að að það hafi verið fest í lög að "við ábyrgðumst allar innistæður". Alþingi hefur ekki samþykkt þá skuldbindingu. Hvað yfirlýsingar fyrrverandi ríkisstjórnar (og núverandi) um fjárskuldbindingar Íslenska ríkisins varðar, þá eru þær ónýtur pappír. Ef að það er rétt að Hollendingar og Bretar byggi sitt á slíkum yfirlýsingum fyrrverandi ríkisstjórnar (og núverandi), þá er það líka ónýtur pappír.
Kristinn (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 13:08
Miða við þær upplýsingar sem ég hef lesið um málið í gegnum tíðina bæði á ísl. sem erlendri tungu, þá ætlast þeir einmitt til að það séu allar innstæður tryggðar og að þessar 20 þús. evrur séu nú ekki mörkinn fyrir því. Ekki bara þær sem lögin ná yfir, þ.e.a.s. í þeim ná tryggingarnar ekki yfir innistæður fyrirtækja og félaga, heldur aðeins almennings. En alla vegna eru Bretar víst gall harðir á því að allir eigi að vera tryggðir, þar sem sveitarfélögin hjá þeim ákv. að hunsa (eða eru ekki greindari en það) að þegar boðið er á mun betri vexti af innlánum í bönkum þýðir það aukna áhættu og þá ná tryggingarnar ekki yfir þau. En þeir ætla að fá sinn pening sama hvað lögin segja til um tryggingarvernd þegar slík katastrófía verður að veruleika eins og fall bankanna varð.
Því er þetta alveg rétt hjá Evu um kúgun þeirra... þeir ætla ekki að sætta sig við lögin, þeir ætla sér mun meira án þess að hugsa nokkuð en um sinn eigin hag, þótt það þýði hið svartasta hol fyrir íslenskan almenning.
Linda (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 13:10
Kristinn það var verið að tala um það í síðustu viku að það er enn í gildi yfirlýsing Ríkisstjórnar Íslands um að allar innistæður séu tryggðar! Ef að ríkisstjórn lýsir skilyrðislaust yfir einhverju þá gildir það því annars mundu öll kerfi hrynja.
Úr frétt af mbl.is
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.8.2009 kl. 13:35
"Bretar og Hollendingar fá helming af eignum bankans til þess að standa straum af því sem þeir ákváðu að greiða umfram 20 þús evrurnar. Við fáum helminginn til að standa straum af 20 þús per reikning.
Sumir spyrja af hverju við fáum ekki allar eignirnar til þess að greiða skyldugreiðslunar, 20 þús evrur, en umframgreiðslur Breta og Hollendinga eru á ábyrgð þeirra sjálfra því að tilskipun 94/19 áskilur einungis þessar 20 þús. og hafði þessar þjóðir viljað greiða meira þá er það einfaldlega mál þeirra sjálfra."
Siggi, þetta er hugsanavilla. Þessi villa er í rauninni partur af ástæðunni að svona er komið fyrir íslandi. Þetta endalausa: Ég ég ég - og ekki hugsuð hálf hugsun til enda. Ekki hugsað útfyrir nefbroddinn á sér.
Bretar höfðu td. ""Top up" tryggingu. Það er, líklega sú upphæð sem Eva nefnir.
Þesskonar trygging er nákvæmlega sama eðlis og trygging sú sem íslenski sjóðurinn tryggði. Tryggð upphæð.
Nú that said, þá er augljóslega ekki hægt að veita einum tryggingarsjóði forgang umfram annan sjóð. Það heldur engu vatni og er klárlega brot á Evrópureglum. Klárlega.
Það að ísland bar ábyrgð á fyrstu 20.000 evrunum kemur forgangi í eignir málinu ekkert við. Ísland getur ekkert valið sér bara hvaða lög og reglur gilda !
Svona eru öll atriðin sem komið er með gegn þessum blessaða samningi. Falla við fyrstu lágmarksskoðun og er mikil furða að Hr. Hall skuli koma fram með svona óathugað mál.
Annars skýrir Indriði Þorláks þetta miklu betur út.
http://dagskra.ruv.is/ras1/4463046/2009/07/29/1
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.8.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.