Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Af hverju er ekki spurt hreint út?!
Andríki notar sama spurningaform og Heimsýn til að fá sína niðurstöðu þ.e.
Af hverju hafa þeir ekki svarmöguleikana?.
- Já
- Óviss
- Nei
Þessir svarmöguleikar og úrlestur úr þeim er háður huglegu mati. T.d. hvað á fólk við með "Frekar andvígur"? Er það þá á því að þó það sé slæmur kostur að ganga í ESB þá sé það nauðsyn? Eða "Frekar hlynntur" Hvað þýðir það? Úr þessari könnun má alveg eins lesa að það séu aðeins um 29% sem eru mjög á móti því að ganga í ESB aðrir séu nú svona frekar á því.
Og eins að minnihluti þjóðarinnar sé á móti aðild að ESB þ.e. frekar andvígir og mjög andvígir = 48,5%. Öðrum er sama eða hlynntir aðild að ESB = 51,5%
Fleiri andvígir aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta sýnir hvað þjóðin vill, hún vill ráða sínum málum sjálf og sér enga þörf á að fara þarna inn.
Óskar (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 10:55
Magnús minn, þetta er gert samkvæmt forskrift Gallup, þetta á að auka nákvæmni útkomunnar. Hefurðu t.d. ekki skoðað þær skoðanakannannir sem fyrirtækið hefur gert fyrir Samtök iðnaðarins um Evrópumálin? Þar er nákvæmlega þetta sama fyrirkomulag viðhaft. Hefurðu gagnrýnt það með sama hætti? Eða skiptir máli fyrir hvern könnunin er gerð?
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 10:57
Heldur þú annars að þeir sem svöruðu að þeir hefðu ekki tekið afstöðu til málsins sé þar með sjálfkrafa alveg sama um það?
Það er ýmislegt reynt
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 11:00
Hjörtur þau svöruðu "Hvoki né" Og ég ítreka að það er huglægt hvað er að vera "frekar á móti" eða " mjög á móti" Og segir ekkert um afstöðu fólks. Þá íteka ég að skv. þessum niðustöðum eru um 51,5% hlynt eða sama um hvort að gengið verði í ESB. Og ég mér finnst furðulegt að svo reynt könnunafyrirtæki eins og Gallup bendi þeim sem kaupa kannanir hjá þeim ekki á að þessi gerð gefur ekki upp endanlega skoðun fólks. Ef að það ætti að vera ættu möguleikanarnir að vera: "Já" eða "nei"! Og svo "óviss"! Ef menn vildu fá nákvæmari niðurstöðu þá hefði þurftu að spyrja þá sem svöruðu "Óviss" nánar hvort þau væru frekar hlynt eða frekar á móti.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.8.2009 kl. 11:13
Benedikt:
Ég veit einmitt að þetta er satt og rétt. Þess utan held ég að fyrrum embættismaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sé betur að sér í þessum efnum en þú, ekki illa meint ;)
Magnús:
Ég held einhvern veginn að þeir hjá Capacent Gallup séu meiri sérfræðingar í þessum efnum en þú. En ef þú ert allt í einu sinni ósáttur við þessa aðferðafræði núna, sem fyrirtækið hefur notað árum saman, þá liggur beinast við að hafa samband við þá og taka þá í kennslustund.
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 11:36
Hver fjármagnaði þessa könnun nýfrjálshyggjumanna? LÍÚ? Sjálfstæðisflokkurin? Heimssýn? Náhirð Davíðs Oddsonar?
Ég kaupi það allavega ekki að þier hafi fjármagnað hana sjálfir.
AK-72, 4.8.2009 kl. 12:10
Hvaða máli skiptir hver fjármagnaði þessa könnun.
Jóhannes H. Laxdal, 4.8.2009 kl. 12:58
AK-72:
Hver er punkturinn hjá þér? Að Capacent Gallup hafi verið mútað?
Má ekki hver sem er láta gera skoðankönnun fyrir sig hér á landi?
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 13:06
dæmigerð málefnaþurð af ESB sinna í vanda. ef ekki tekst að koma með rök þá er skítkast og ófrægingarherferð hafin til að rýra þá sem gera könnunina. niðurstöðunum er síðan hennt ofan í skúffu.
er málstaður ykkar esb sinna svo slæmur að þið gætið ekki rætt niðurstöður skoðannakannana sem er ykkur ekki í hag án þess að fara í skítkast og beita smjörklípu aðferðum? er málefna þurð ykkar algjör?
Fannar frá Rifi, 4.8.2009 kl. 13:20
Þetta eru nú ekki rök Fannar! Það er ekki hægt að lesa marktæka niðurstöðu úr svona spurningum? Minni aftur á að það er hægt að túlka þessa niðurstöðu þannig að 51,5% séu ekki á móti aðildarviðræðum. Það er ef við tökum Mjög hlynta + frekar hlynta + hvorki né saman.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.8.2009 kl. 13:45
Hversvegna má ekki spyrja hvaðan lítil, ómerkilegur vefur öfgafrjálshyggjumanna sem berjast fyrir fyrirtækjaræði framar þjóðarhag og spillingu framar almannahagsmunum, skuli hafa talsvert fjármagn til að kaupa skoðanakannanir?
Er ekki ágætt að fá það á borðið hvaðan þessir talsmenn(og jafnvel þáttakendur?) þeirra afla sem knésettu þjóðina, segi okkur hvaðan þeir fái fjármagn?
Ég ákvað að velta þessum spurningum upp þar sem hún heyrist oft úr horni ESB-andstæðnga þegar kemur að könnunum sem þeir fíla ekki.
AK-72, 4.8.2009 kl. 14:11
Veit nú ekki um marga úr okkar (þ.e. þeim sem eru á móti ESB aðild Íslands) röðum sem eru að spyrja útí hvaðan ESB aðildarsinnar fái sinn pening, ekki það að ég hafi verið að veita því sérstaka eftirtekt. Við vitum alveg hvaðan þeir fá sitt fjármagn.
Jóhannes H. Laxdal, 4.8.2009 kl. 14:51
Við getum þá alveg bókað það semsagt miðað við AMX sé að segja slíkt um ESB-sinna, að greiðslur Andríkis og ESB-andstæðinga komi frá LÍÚ og Sjálfstæðisflokknum, allavega þeim öfga-armi sem kennd er við náhirð Davíðs Oddsonar sem hefur knésett þjóðina og vilja viðhalda hér óbreyttri spillingu vinum og vandamönnum til góða.
AK-72, 4.8.2009 kl. 15:11
Við getum samt alveg bókað það að þessi skoðanakönnun hefði aldrei birst ef niðurstöðurnar væri ekki "réttar". Öfgafrjálshyggjumönnum á Vef-Þjóðviljanum hefðu aldrei birt neitt slíkt sem væri á skjön við áróðurinn gegn ESB sem sá vefur stendur fyrir.
AK-72, 4.8.2009 kl. 15:15
Ég veit ekki hverju ég hefði svarað!
Kannski bara, hvorki né, því ég hef ekki enn séð aðildarsamninginn!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 4.8.2009 kl. 16:47
AK-72:
Hvaðan einhverjir peningar koma, hvaða máli skiptir það hvað þessa skoðanakönnun varðar? Rýrir það gildi hennar að þínu áliti? Eru vinnubrögð Capacent Gallup eitthvað minna fagleg fyrir vikið?
Ég tek annars undir með Jóhannesi, ég man ekki eftir að hafa séð nokkurn sjálfstæðissinna gagnrýna skoðanakönnun út frá því hvernig hún væri hugsanlega fjármögnuð.
Þess utan eru skoðanakannanir fyrir Evrópusambandssinnaða aðila yfirleitt gerðar fyrir Samtök iðnaðarins sem hafa um árabil beitt sér afgerandi fyrir inngöngu í Evrópusambandið og það er auðvitað alveg opinbert hvaðan þeirra fjármagn kemur, í gegnum félagsfjöld sem öll iðnfyrirtæki í landinu þurfa að greiða til þeirra. Samt eru a.m.k. 30-40% slíkra fyrirtækja andvíg inngöngu í sambandið skv. skoðanakönnunum samtakanna sjálfra.
Þess utan ef við förum að tala um fjármögnun þá eru Evrópusamtökin íslenzku hluti af evrópsku samtökunum European Movement sem berjast fyrir því að breyta Evrópusambandinu í sambandsríki. European Movement hafa í áraraðir fengið ríkulega fjárstyrki frá framkvæmdastjórn sambandsins til starfsemi sinnar.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.8.2009 kl. 10:36
Þér er tíðrætt um fjármögnun Evrópusinna þannig að það er fullkomlega eðlilegt að fá það upp á borðið hverjir fjármagna fámenna öfgahópa á borð við Andríkis-menn og aðra slíka sem eru með fyrirfram mótaðar skoðanir í þessum málum. Ég er nefnilega fullviss um það að þeir aðilar sem vilja viðhalda hér spilltu og rotnu kerfi fáum til góða, þ.e. LíÚ, Sjálfstæðisflokkurinn og sérstaklega náhirð hrunvaldsins Davíðs Oddsonar, standi á bak við þessa öfgafrjálshyggjumenn.
En við getum bókað eitt, þessi könnun hefði aldrei birst nema tryggt væri að "rétt niðurstaða" kæmi fram í henni. Ef sambærileg könnun hefði birst frá Evrópu-sinnum, þá væruð þið öfgafrjálshyggjumennirnir og hrunvaldarnir, grenjandi um að könnunin væri illa unnin, fölsuð og keypt af Evrópusambandinu og jafnvel viðrað afhausanir á Evrópusinnum líkt og einn öfgamaðurinn ESB-andstæðinga megin hefur tjáð sig um.
AK-72, 5.8.2009 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.