Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Jæja nú eru fleiri farnir að tala sama tungumál í þessu!
Heyri á Þór Saari sem hefur jú verið harður andstæðingur IceSave en um leið hagfræðingur að hann og fleiri eru að komast á þá skoðun að ekki beri að hafna ríkisábyrgð. Enda má segja að andstaða hans og fleiri hafi kannski kallað fram að gerðir verða eins miklir fyrirvarar við ábyrgðina eins og hægt er. Þannig tek ég undir með honum að við þurfum að hafa í samþykkt Alþingis hámark á greiðslubyrgði okkar. Hef heyrt að um 2% af landsframleiðslu væri algjört hámark. Tryggvi Þór hefur líka sagt þetta. Þetta ákvæði þarf að fara inn og tryggja að það veki upp ákvæði um endurskoðun á lánskjörum ef að forsendur bregðast.
Þjóðir heims eru náttúrulega farnar að horfa á vandræðagang okkar með þetta mál og þetta er ekki til þess fallið að við getum fljótlega unnið okkur traust og trúverðugleika hjá öðrum þjóðum hvað þá lánastofnunum. Það væri mjög sterkt fyrir Alþingi að ná nú sátt um þetta mál með fyrirvarar leiðinni og koma fram sem einheild þegar að málið verður tekið fyrir aftur á þingi. Með því að samþykkja þetta mál eftir að bætt hefur verið í það fyrirvörum, og með miklum meirihluta þá fær heimurinn skilaboð um að við séum að sameinast við að koma okkur á skrið aftur.
Ef við höldum svona áfram eins og nú er þar sem allir véfengja aðgerðir og skoðanir annarra þá fær enginn trú á okkur í bráð.
Undirliggjandi tónn skýrslunnar svartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Vandræðagangurinn með þetta mál stafar fyrst og fremst af því að samninganefnd okkar réði engan vegin við verkefnið og lét samninganefndir Breta og Hollendinga taka sig trekk í trekk í ra....... og ekki nóg með það formaðurinn lýsti því yfir að hann hefði bara ekki nennt þessu lengur og því bara drifið samninginn af hvað sem það kostaði. Ég get hvergi séð á máli Þórs að hann sé meðmæltur samningnum heldur þvert á móti að andstaða hans hafi styrkst, enda þarf ekki neinn hagfræðing til að sjá að það er glapræði að samþykkja ríkisábyrgð á hann.
Jóhann Elíasson, 4.8.2009 kl. 20:27
Mæl þú manna heilastur nafni.
Þjóð sundraðra niðurrifsmanna mun ekki eignast marga aðstoðarmenn. Við erum sigruð þjóð, sigruð af siðlausum einstaklingum sem hafa stofnað börnum okkar í skuldir til að fá Elton John til að spila í afmælinu sínu og keppa í millarallýi í Evrópu.
Við verðum að standa saman, annars verður allt farið til fjandans fljótlega!
Magnús Þór Jónsson, 4.8.2009 kl. 20:44
Það er ég viss um að þessi Icesave samningur hefði verið samþykktur samhljóða, ef áfengisbann hefði verið sett á samninganefndina. Þeir geta varla hafa verið með réttu ráði.
Sigurður Þorsteinsson, 4.8.2009 kl. 21:14
ég er dálítið spældur út í þig Magnús Helgi, ég hélt að þú værir svolítið töff, svona jaxl, en þú blæst bara með vindinum og leggur orð í annara munn, ég er frekar hræddur um að þú skiljir ekki þær keðjuverkanir sem eiga eftir að fylgja því að samþykkja að taka á sig greiðslur fyrir ævintýrin sem aðrir hafa leitað í á vitundar flestra né samþykkis, ævintýraferð byggða á lygum og þvættingi, prufaðu að lesa í gegnum þetta með nýjum huga og gáðu hvort þú sért nokkuð í sjálfsblekkingu, ég veit ekki, en sakar ekki að skoða aðeins uppá nýtt, ég hef svona á tilfynningunni að þú sért klókari en þú gefur þig út fyrir að vera, kanski bara þreyttur og nennir ekki að taka meira á því ? ég veit ekki Magnús minn, en gefðu þessu eina yfirferð til án þess að pæla í hvað "stjórnmálamennirnir" segja og reyndu að kíkja eftir mögulegum fallbrautum í kjölfarinu !
www.icelandicfury.com
Byltingin étur börnin sín ! lifi Byltingin !!!
kveðja, sjoveikur
Sjóveikur, 5.8.2009 kl. 04:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.