Miðvikudagur, 5. ágúst 2009
Smá athugsemd varðandi þessa könnun Andríkis
Í fréttinni kemur ekki fram hvenær þessi könnun var gerð en skv. upplýsingum á Vef - Þjóðaviljanum var könnunin gerð 16. til 27. júlí. Því er kannski rétt að setja fyrirvara við þessa niðurstöðu. Því eins og málin þróast í dag er það nýjasta upphrópunin sem mótar skoðanir fólks. Og margt hefur gerst síðan 16. júlí.
Meirihluti andvígur Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, ekkert af því sem komið hefur fram frá 16 júlí eða 27 júli hefur sýnt framá að staða okkar sé að batna.
Því miður eru Jóhanna og Steingrímur í afneitun yfir klúðri sínu.
kv.
Jón Þór
Jón Þór Helgason, 5.8.2009 kl. 10:08
Þetta er alveg rétt sem þú bendir á. Það eru alltaf að koma fram nýjar upplýsingar um Icesave þannig að það má fastlega gera ráð fyrir því að enn fleiri séu andvígir þessum samningi í dag heldur en fyrir nokkrum vikum síðan.
En niðurstaðan er sú að í þessari könnun er afgerandi meirihluti þjóðarinnar á móti þessu, og þeim fjölgar dag frá degi.
Jonni (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 10:18
Það hefur ýmislegt gerst. Fjárlaganefnd hefur fengið fullt af gögnum en ekki kynnt þau almennilega fyrir okkur. T.d. gögn sem andmæla rökum Ragnars Hall. Bendi t.d. á þessa greinagerð sem varpar nokkru ljósi á samningaviðræðurnar við Breta og Hollendinga. Fólk er farið að trúa því að við þessa samninga hefðum við átt öll trompin og gætum bara setta fram okkar ítrustu körfur og fengið.
Og get lík bent á lesefni hér
Greinargerð um forgangsrétt innstæðutryggingasjóða í þrotabú LÍ
Sjónarmið um forgangskröfur í þrotabú samkvæmt gildandi íslenskum lögum
Tölvupóstur frá Jan Marten
Lögfræðiálit frá P. Mathijsen
Tölvupóstur frá Gary Roberts til Indriða Þorlákssonar
Settlement agreement
Og í raun er þetta ótrúlegt magn af upplýsingum sem finna má á http://www.island.is/endurreisn/stjornvold/adgerdir-stjornvalda/samantekt-adgerda/icesave-samningurinn/skjol-vegna-icesave-samningsins/#skyrslur
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.8.2009 kl. 10:28
Mjög afgerandi og marktæk könnum.
Við viljum ekki ESB ! Hinsvergar viljum við að stjórnmálamenn einbeiti sér að finna ráð til að allir Íslandingar komi út úr þessum hremmingum með reisn, en ekki kúgaðir !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 10:45
Magnús, það er alveg ótrúlegt hve illa þú vilt selja þjóðina fyrir draum ykkar samfylkingarmanna.
Þór (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 12:26
Þór það er alveg ótrúlegt að þú viljir taka þátt í að gera tilraun sem gæti kostað okkur það að verða útskúfuð á alþjóðavettvangi. Auk þess sem við erum þegar búin að viðurkenna greiðsluskildu okkar. Það er nær enginn sem mótmælir því lengur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.8.2009 kl. 12:36
Það hafa engir samþykkt þetta rugl nafni nema afdankaðir stjórnmálamenn, svo eru þeirra allra hörðustu aðdáendur til í að borga, eins og kemur fram í þessari könnun. En í öllum bænum reynið þið ekki að koma þessu yfir á saklaust fólk þó svo að einhverjir séu orðnir smeykir um vinnuna.
Magnús Sigurðsson, 5.8.2009 kl. 16:07
Þetta er jafn gáfulegt nafni og að segja að sveitarfélög sé ekki ábyrg fyrir skuldum sínum af því að bæjarstjórar hafi skrifað undir en ekki almenningur t.d. eins og í Kópavogi þegar að bærinn keypti hesthús fyrir milljarða af fjáfestum á okurverði til að bjarga þeim. Og hesthúsin stóðu á landi sem Kópavogur átti. Þegar stjórnvöld skrifa undir samkomulag þá er það bindandi þar sem þessi stjórnvöld hafa sitt vald í gegnum það að vera kjörnir fulltrúar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.8.2009 kl. 16:33
Bendlaðu ekki bæjastjórnarmálum í Kópavogi inn í þessa umræðu, nafni. Ef almenningu á að bera ótakmarkaða ábyrgð á Gunnari Birgissyni og Svavari Gestssyni má ég þá heldur biðja um Geira Goldfinger.
Þó svo að kjósendur í Kópavogi hafi ekki getað hugsað hálfa hugsun í gegnum tíðina, þá er óþarfi að blanda þeim ósköpum við icesave.
Magnús Sigurðsson, 6.8.2009 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.