Leita í fréttum mbl.is

Það á ekki að hlæja að þessu!

Ýmislegt gott sem þingmenn Borarahreyfingarinnar hafa bent á og sett fram. En hópur sem getur ekki haldið utan um 4 þingmenn í meira en nokkra mánuði hljóta að velta fyrir sér hvort að fólk hefur trú á þeim til að leiða starf við lausn vandamála sem herja á þjóðina. Af hverju í ósköpunum gátu þau ekki bara verið sátt um að vera ósátt. Og af hverju er ekki meira samráð við almenna flokksmenn og stjórn? Sér í lagi þar sem þau kynntu ný vinnubrögð í framboði sínu í vor. Var það ekki þjóðin á þing? Og svo hafa þau ekki einu sinni fullt samráð við flokksfélaga til að móta stefnu sína!

En þetta er þeirra vandamál og ég er hættur hér með að tjá mig um þessi hörmungarmál þeirra.


mbl.is Þingmenn okkar hafa brugðist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klassískt að skríllinn ráði ekki við völdin.

tómas (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 11:38

2 identicon

Sammála.

Ég hafði litla sem enga trú á Þránni en það merkilega er að hann er sá eini sem fylgir stefnunni. Hin þrjú Margrét, Þór og Birgitta er í einhverju sjálfsathyglisæði, stjórnlaus á einkaplippi. Því miður væri nú betra að hafa þingmennina bara 60 því þeirra er alls engin þörf ef miða má heðun og tillögur til þessa. Ég hef aldrei séð jafn mikið eftir að hafa greitt einhverju stjórnmálaafli atkvæði mitt.

Ragnar Már (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 12:16

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég veit að ég var að segja að ég hefði sagt mitt síðast orð um þetta mál. En ég bara verð:

Voru það ekki Þingmenn þessa flokks sem voru að kvarta yfir skoðanakúgun hjá öðrum flokkum?  Jafnvel einelti?

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.8.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband