Sunnudagur, 16. ágúst 2009
Gætið að þvi sem þið segið á þessu stigi!
Finnst að allir þurfi að gæta að þvi sem þeir segja um þetta blessaða Icesave og fyrirvarana áður en að Holland og Bretland hafa fjalla um þetta og samþykkt.
Held að ummæli eins og höfð er eftir Ragnari t.d. í RUV gætu orðið skaðleg ef þau berast viðsemjendum okkar áður en stjórnvöld eru búin að kynna þetta og fá þá til að samþykkja fyrirvarana. Því eiga allir að varast svona ummæli:
Þessi fyrirvarar eru þannig að ég lít svo á að hér sé um að ræða gagntilboð til Breta og Hollendinga. Þetta er það mikil breyting á samningnum sem verið er að gera að við erum alls ekki að samþykkja ríkisábyrgð á þeim samningi sem lagt var af stað með",
Ragnar H Hall á www.ruv.is
Og eins
Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, útilokar ekki að Íslendingar þurfi að semja á nýjan leik við Breta og Hollendinga um Icesave reikninga Landsbankans. Hún telur að viðbrögð þeirra við þeim breytingartillögum sem fjárlaganefnd samþykkti í fyrrinótt geta orðið með þeim hætti að semja þurfi upp á nýtt
Þetta hjálpar okkur ekki ef að þetta verður til þess að fá þessa fyrirvara samþykkta. Því að þarna eru þau bæði að tala um að um fyrirvaranir kalli á nýjan samning. Það er jú verið að reyna að gera núverandi samning þolanlegan en ekki verið að reyna að svindla nýjum samning inn að viðsemjendur okkar. Það er óþarfi að fara með þetta í opinbera umræðu áður en við erum formlega búin að kynna þeim þetta mál. Við viljum ómögulega að þeir fyrtist við heldur að þeir taki jákvætt í þessar breytingar.
Gleður mitt litla hjarta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 969466
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Góðan dag; Magnús Helgi !
Séuð þið Kópavogs kratar; svona smáir í hugsun, skal mig ekki undra, það, að samborgarar ykkar, treysti ykkur ekki, fyrir meirihluta stjórn, í ykkar ágæta bæ.
Ragmennska sú; - sem undirlægjuháttur, gagnvart einum stærstu þjófum Mannkynssögunnar (Bretum og Hollendingum), í nýlendum sínum, allt til okkar daga, er með þeim endemum, að það ættu allir Íslendingar, að geta sammælst um, að hleypa ykkur ekki, að lands stjórninni, héðan í frá.
Hætt er við; að Þorskastríðin hefðu ekki unnist, ef roluskapur ykkar, hefði átt að ráða för, Magnús minn.
Af hvaða reikistjörnu; ertu annarrs upp sprottinn, drengur ?
Með; afar nöprum kveðjum - vestur yfir Sýslumörk, að þessu sinni /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 16:15
Óskar þetta heitir stjórnkænska og samningatækni. Þetta byggist á því að sína ekki of snemma á spilin sem þú hefur. En þið eruð sennilega svona forn þarna fyrir austan að þið þekkið þetta ekki, kannski vitið ekki hvað spil eru heldur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.8.2009 kl. 16:20
Mikið ertu eitthvað viðkvæmur Magnús minn. Má ekki undir neinum
kringumsstæðum styggja kúgara okkar í icesave. Alveg DÆMIGERT
sósíaldemókratiskt uppgjafarviðhorf og hræðslu-undirgefni. En, jú VONANDI
bregðast þessir erlendu kúgarar hinir verstu við og fella samninginn. Hef
þó enga trú á því, því fyrirvararnir halda ekki vatni þegar á reynir.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.8.2009 kl. 16:24
Þammig þú getur verið bara salla rólegur Magnús minn.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.8.2009 kl. 16:26
Komið þið sælir; á ný !
Magnús Helgi !
Kom ég; við einhvern auman blett, þarna ?
Við sum öfl; þýðir ekki, að beita stjórnkænsku og samninga tækni, af neinu tagi, Magnús minn. Svo einfalt; er það. Jú; jú, eitthvað, könnumst við hér eystra, við spil, og eiginleika þeirra, ágæti drengur. Að minnsta kosti; þá við félagarnir, í Hraðfrystihúsi Stokkseyrarar (1983 - 1991), spiluðum Póker og 21, í kaffitímum - þá var oft, glatt á hjalla, piltur sæll.
Forneskjan; er einungis, til sæmdar mikillar - ekki til vanza, Magnús minn, svo til haga sé haldið.
Þökkum; Guðmundi Jónasi, sem oftar - skorinyrt innlegg, hér sem víðar, um síður, að lokum.
Nú; með mun mildilegri kveðjum, Vestur yfir /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 16:51
Þetta birtist á www.visir.is
Sýnir hvað staðan er viðkvæm
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.8.2009 kl. 18:51
Það er ekkert að ótast Magnús þetta er bara hræðslu áróður í Össuri eins og honum er lagið - sem ekki minnsta mark er á takandi.
Benedikta E, 16.8.2009 kl. 19:58
Beðið verður með viðbrögð þar til búið er að kvitta upp á allt klabbið. Þá verður farið í einhverjar sýndarviðræður þar sem Hollendingar og Bretar æsa sig aðeins en gúddera svo allt, því þeir vita sem er að þessir fyrirvarar halda ekki vatni.
Össur og félagar snúa svo heim sigri hrósandi yfir að hafa snúið niður nýlenduveldin og landað "glæsilegum samningi".
Sigurður (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 20:26
Það er í sjáflur sér allt í lagi að sýna viðbrögð við samningum en svona yfirlýsingar eins og hjá Raganar um að þetta sé í raun gagn tilboð og svoleiðis er óþarfi.
Og viðbrögðin Sigurður sem ég var að tjá mig um er einmitt að þetta séu svo sterkir fyrirvarar að þeir jafngildi nýjum samning. Þannig að eitthvað ert þú að skilja þetta örðuvísi en Bjarni Ben, Ragnar Hall, og fleiri.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.8.2009 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.