Þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Helvítis fantar!
Ef við skoðum málið er eins og heimurinn í heild sé á móti okkur (að minnsta kosti gæti maður haldið):
Helvítis bankarnir sem neyddu fólk til að taka gengistryggð lán. Jafnvel að skuldbreyta eldri lánum í gengistryggð lán.
Helvítis ríkisstjórnir sem leyfðu sér að tryggja innistæður í bönkum af því að öll önnur lönd gerðu það. Og gleymdu alveg þeim sem áttu skuldir í bönkum því eins og fólk veit eru það eign(?)
Helvítis ríkisstjórn sem skaffar ekki peninga í að færa allar skuldir hér niður ( Og láta bara erlenda kröfuhafa borga eða finna bara peninga fyrir þessu af því hún á aðgang að svo miklum peningum)
Helvítis Innlits/útlits þættirnir sem hvöttu fólk til að henda í Sorpu öllum innréttingum og húsgögnum svo hægt væri að kaupa húsgögn eins og voru í þáttunum á lánum.
Helvítis bílasölunar sem neyddu fólk til að kaupa sér nýjan bil þó að gamli bíllinn hafi verið í fínu lagi. Og helvíti kaupleigufyrirtækin og bankarnir sem neyddu fólk til að fólk til að taka þetta allt á lánum.
Helvítis Bretar og Hollendingar sem leyfa sér að rukka inn innstæðutryggingar á reikningum í íslenskum bönkum
Helvítis alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem vogar sér að segja okkur fyrir verkum varðandi endurreisn hér á landi. (skilja þeir ekki að við kunnum þetta svo miklu betur)
Helvítis nágranaþjóðir okkar (sem vilja að AGS komið hér á einhverju vitræðnu efnahagslífi áður en þeir lána okkur)
Helvítis starfsmenn og embættismenn ríkisins sem hafa nú dag og nótt unnið að því að leysa úr margra ára uppsafnaðri óreiðu.
Helvítis helvíti!
En samt er nokkuð ljóst að þetta er ekki okkur að kenna. Þó við höfum jú keypt okkur helmingi stærri íbúð, nýjan bíl en spörðum okkur að flytja með því að henda öllu sem við áttum og keyptum allt nýtt í nýju íbúðina því að það var akstur innifalinn. Og nýi bíllinn kostaði ekki neitt í upphafi því við áttum ekki að byrja að borga fyrr en 4 mánuðum eftir að við keyptum hann. Og sumarbústaðurinn hefði borgað sig upp á 40 árum með því að sleppa við leigu á sambærilegum. Og eins var það með íbúðina á Spáni.
En þetta var ekki okkur að kenna. Og því á ríkið að borga lánin fyrir okkur. Jafnvel þó við borgum það aftur í sköttum.
Það er ekki okkur að kenna þó við höfum gjörsamlega hundsað gömlu gildin að eiga fyrir því sem okkur langaði í eða hluta þess.
(ATH þetta á ekki við um alla! Sumir lentu í þessari stöðu þrátt fyrir aðhald og sparsemi)
Alvarleg skilaboð felast í minni greiðsluvilja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Einmitt "helvítis fanntar" langt síðan ég sá orðið fanntur á prenti. Var það goðgá fyrir marga að stækka við sig þegar fór að fjölga á heimilinu. Tek undir hvert orð þitt.
Finnur Bárðarson, 18.8.2009 kl. 16:11
Alveg rétt einu "n" ofaukið búinn að laga þetta
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.8.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.