Leita í fréttum mbl.is

Anskotans hræsni og heilagleiki er þetta í fólki.

Ef að sýndar hefðu verið myndir af henni í herbúning að skjóta á saklausa Íraka hefði öllum verið sama. Eiga fegurðardrottningar ekkert hafa gert þar til þær taka þátt í keppninni? Má stelpan ekki hafa verið unglingur og leika sér.? Ef hún hefur kendir til kvenna er hún minni manneskaja eða ekki eins falleg?

Frétt af mbl.is

  Ungfrú Nevada svipt titlinum
Veröld/Fólk | AFP | 22.12.2006 | 14:54
Ungfrú Nevada hefur verið svipt titlinum vegna mynda sem hafa verið birtar af henni þar sem hún kyssir aðra stúlku. Myndirnar voru birtar á vefnum TMZ.com og á þeim sést Katie Rees, 22 ára, sem vann keppnina um ungfrú Nevada-ríki í október, kyssa aðra stúlku og þreifa á henni brjóstin.


mbl.is Ungfrú Nevada svipt titlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo hjartanlega sammála,, það má skjóta allt og alla þarna í Ameríku en þegar smá kossar sjást verður allt vitlaust.. alveg merkilegt..

Ragga (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 20:10

2 identicon

hvernig nennurðu að pæla í þessu og gremjast yfir þessu. Fegurðarkeppnin hefur sínar reglur , svo kemur eitthvað Gimpi hér að ofan og segir Ameríkanar 300.000.000 eru fávitar. Ég veit ekki betur an krakkar hafi verið að missa titilinn hér á landi fyrir óæskilega hegðun.

ÞEssi stelpa sem um ræðir gerði svo miklu meira en að slumma gelluna, lesið frétttina

ehud (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 01:55

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég las fréttina. Það birtust myndir af henni þar sem  hún var með hendur á brjósi einhverrar vinkonu sinnar og kyssti hana. Þetta var 5 árum áður en hún vann titilinn. Ég horfi stundum á stöð sem heitir "E" og þar eru þættir sem sýna bandaríska unglinga í vorfríum í skólanum. Þeir þyrpast niður að ströndunum, detta í það og láta eins og unglingar gera. Kyssast, bera brjóstin, og strippa og láta eins og fífl. Heldu þú að það eigi að dæma þau bara úr leik fyrir lífstíð fyrir þetta. Ef þetta eru reglur keppninar þá á bara að banna svona keppnir. Óli sem missti tiltilinn hér var rekinn fyrir að gera sjónvarpsþætti eftir að hann var orðinn herra Ísland. Í þeim þáttum þótti hann ekki haga sér samkvæmt samningi sem hann hafði undirritað. Og ég nenni þessu alveg. Ég hef gaman af því að setja niður á netið pælingar þegar ég les fréttir. Enda er það yfirlýstur tilgangu minn með þessu bloggi. Það er líka auðvelt ef bloggið mitt fer í taugarnar á fólki að fara bara og lesa næsta. Annars bara gaman að ekki eru allir sammála mér.

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.12.2006 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband