Laugardagur, 30. desember 2006
Verið að semja um greiðslur til Flugstoða um leið og við missum meiri tekjur til útlanda?
Þetta hér að neðan er náttúrulega brandari. Samgönguráðherra er handhafi hlutabréfsins í Flugstoðum þannir að hann sem fulltrúi eiganda hefði vel getað frestað samningum við félagið enda ríkið að semja við sjálft sig. En klúðrið er að ríkið vissi um að flugumferðastjórar hafa alltaf verið mjög harðir í samningum.
Samningamenn Flugmálastjórnar (flugstoða) eru óvanir þannig samningum. Því hefði verið sterkara að byrja fyrr flytja fréttir af kröfum flugumferðastjórna og a.m.k. tryggja að flugumferðastjórar gætu ekki vísað í að ríkið væri ekki tilbúið a skrifa undir samninga um sömu réttindi (lífeyris) en kæmu bara ekki með yfirlýsingu um að þau haldi. Samningur um það hefði slegið þau vopn úr höndum flugumferðastjóra. Við vitum öll að þeir eru vellaunaðir þannig að svona fréttireins og í dag um að þeir séu með yfir700 þús með yfirvinnu þykir bara ekkert svakalegt í dag. Það hefði þurft að vinna þetta mun betur t.d. bara það sem sagt er af deilunni í fjölmiðlum. Þar hefur félag Flugumferðastjóra nærri spilað eitt og ótruflað.
Ef að þetta verður til þess að við missum af milljörðum í tekjur fyrir flugumferðastjórn á Norður Atlandshafi er þetta mjög misheppnað hjá Sturlu og vanhugsað. Sem minnir á hvalveiðiævintýri Einars Guðfinns og Kristjáns Lofts og fleiri slíkar æfingar.
af www.ruv.is
Fyrst birt: 29.12.2006 17:00Síðast uppfært: 29.12.2006 20:49Ráðherra óttast að missa flugumsjón
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, tekur undir áhyggjur um að deila flugumferðastjóra og Flugstoða verði til þess að Íslendingar missi umsjón með stóru flugstjórnarsvæði á Norður-Atlantshafi. Með því myndu tapast árlegar tekjur upp á rúma tvo miljarða króna. Ráðherra segir það mikla skammsýni að tefla þessum hagsmunum í tvísýnu.
Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði í hádegisfréttum Útvarps að hætt sé við því að deila flugumferðastjóra og Flugstoða verði til þess að Íslendingar missi umsjón með stóru flugstjórnarsvæði á Norður-Atlantshafi. Svæðið er 4,3 miljón ferkílómetrar og tekjur af þjónustunni eru 2,3 miljarðar króna á ári.
Sturla telur að nú sé verið að gera allt sem hægt er til að Íslendingar haldi umsjóninni með flugstjórnarsvæðinu. Hann segir að ástandið nú sé ekki kjaradeila. Sturla bendir á að með því að aðskilja eftirlitið og reksturinn á flugþjónustunni sé verið að uppfylla kröfur alþjóðasamfélagsins um flugöryggi.
Þorgeir Pálsson flugmálastjóri, tekur einnig undir áhyggjum að Íslendingar missi umsjón með flugstjórnarsvæðinu á Norður-Atlantshafi. Þorgeir segir að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja að Íslendingar hafi áfram umsjón með flugstjórnarsvæðinu. Margs konar tillögur liggi fyrir Alþjóðaflugmálastofnun. Þorgeir segir fullyrðingar Félags íslenskra flugumferðastjóra um að viðbúnaðaráætlun kosti 10 miljónir króna á dag algerlega út í hött. Hann segir flugöryggi ekki minnka um áramót.
Á þriðja tug flugumferðarstjóra hafa ráðið sig til Flugstoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.