Laugardagur, 10. október 2009
Höskuldur margsaga
Hér í síðustuviku er þetta haft eftir Höskuldi:
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir að Per Olaf Lundteigen, þingmaður norska Miðflokksins, hafi umboð formanns flokksins til að leggja til að norska ríkið veiti Íslendingum aðgang að allt að 2000 milljarða króna lánsfé.
Og nú segir hann:
Jóhanna ætti að kynna sér málið áður en hún fer af stað og sendir bréf til Noregs um hvort Norðmenn séu tilbúnir að lána Íslendingum 2000 milljarða. Við höfum aldrei farið fram á slíka upphæð og því augljóst hvert svarið við slíkri spurningu yrði, sagði Höskuldur.
Svo ég held að Höskuldur gerði best í þvi að halda nú bara kjafti smá stund.
Mun ekki biðjast afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:45 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Allur málflutningur þingmanna Framsóknaflokksins síðustu vikur og mánuði er ekki EINU SINNI þeim samboðinn.
Nú er nóg komið, það er ekki hægt að bjóða okkur Íslendingum upp á meira af þessu rugli. Þó hafi ekki mikla trú á Framsókn almennt, þá bara trúi ég ekki öðru en að almennir félagsmenn séu líka búnir að fá nóg af þeim "félögum" og vonandi skipta þeim út hið snarasta. Því meira að segja Framsóknarflokkurinn á þessa "snillinga" ekki skilið - og þá er nú mikið sagt!!!!
ASE (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 15:54
Getur verið að þú skiljir ekki venjulegt mannamál Magnús ?
Skilurðu ekki að Per Olaf Lundteigen sagðist hafa umboð síns flokks að leggja til, að Norðmenn veittu okkur lán að jafnvirði allt að 2000 milljarða ? Höskuldur segist ekki hafa farið fram á þessa upphæð og hefur líklega ekki nefnt neina ákveðna upphæð.
Raunar skilst mér að Jóhanna hafi aukið í og talað um 2500 milljarða, svo að öruggt væri að svarið yrði neitandi. Er ekki undarlegt að meðhöndla jafn stórt mál með þeim hætti sem Jóhanna gerir ?
Er ekki eðlilegt að ríkisstjórn Norvegs og þing fjalli um neyðarhjálp frá vinaþjóð ? Bara meðhöndlunin á þessu máli, hefur sannfært Íslendinga að Jóhanna er vanhæf.
Þjóðin bíður eftir tölvupóstum Jóhönnu, ekki bara til Norvegs heldur til annara þjóða sem beðnar hafa verið að lána okkur EKKI. Frammararnir eiga mikinn heiður skilinn, fyrir að galopna málið. Nú blæs um Jóhönnu. Nú gengur ekki lengur að halda blekkingum að landsmönnum. Upp á borð með tölvupóstana.
Loftur Altice Þorsteinsson, 10.10.2009 kl. 16:38
Að þetta séu 2000 milljarðar 1000 eða 3000 skiptir engu. Meginmálið er það að Samfylkingin hefur engan áhuga á láni frá Norðmönnum. Esb hraðlestin með Icesave króann í farangrinum er hennar eina mál.. Ofsatrú fylkingarinnar á þessu er orðin þjóðinni hættuleg. ESB er reyndar að líkum brandari aldarinnar því samstarfsflokkurinni vinnur öllum árum á móti og þó svo einhver samningur verði lagður fyrir þjóðaratkv.greiðslu að þá kolfellur hann, það vita allur. Þetta er því bara peningaaustur í boði Samfylkingarinnar. Burt með svona vonlausa stjórnmálamenn sem eru í Samf. með örfáum undantekningum.
ÞJ (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 16:40
Loftur Höskuldur kom hingað frá Noregi í síðustu viku og með það að Norðmenn væru tilbúnir að lána okkur 2000 milljarða það þyrfti aðeins að biðja um það. Það fór ekki á milli mála. Síðar kom það í ljós að það voru hugmyndir þessa þingmanns sem hann var að kynna. Og jú einhverjir þingmenn eru tilbúnir að skoða það úr Norska meirihlutanum. Það er svona svipað og Guðbjartur færi til Grænlands og lofaði þeim 100 milljörðum.
Höskuldur kynnti þetta sem möguleika fyrir viku en segir nú að hann hafi aldrei nefnt upphæðir. Hvaðan heldur þú að þetta sé komið þá Loftur.
Og held að það gildir sama með ykkur sjálfstæðismenn Loftur! Ykkur færi betur að halda nú aðeins kjafti. Eydduð öllu sumrinu í að setja inn fyrirvara við IceSave ábyrgðir en gátuð svo ekki staðið að þeim. Og nú hrópið þið um að ekki eigi að kvika frá þeim. Frekar að láta allt draslið falla í innistæðutryggingarsjóð sem þar með yrði gjaldþrota. IceSave þar með komið í innheimtu og allar innistæður í bönkum hér ótryggðar þar sem innistæðutryggingarsjóður væri gjaldþrota. Eignir Lífeyrissjóða erlendis yrðu væntanlega fastar ef þær væru ekki gerðar upptækar. Allar greiðslur milli landa yrðu í hættu.
En þið ætlið að halda þessum sandkassaleik ykkar áfram og helst að loka Íslandi endanlega varðandi samskipti við önnur lönd. En ykkur væri það að skapi að vera háð Noregi næstu áratugina. Og þurfa að fylgja þeim á öllum sviðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.10.2009 kl. 17:23
Eitthvað hefur skolast til hjá þér Magnús, en ekki er það undarlegt í ljósi þess að átrúnaðar-goð þitt Jóhanna er að gera sín stærstu mistök. Allir vita að Höskuldur sagði einungis frá því, að Senterpartiet væri reiðubúið að lána okkur allt að jafnvirði 2000 milljarða Króna. Það var meira að segja sjónvarpsviðtal sýnt hér heima við Per Olaf Lundteigen, sem staðfesti það sem Höskuldur hafði sagt. Það er hallærislegt að snúa út úr augljósu máli.
Skilyrðin sem Alþingi setti við ábyrgð á Icesave-samningnum var gott mál, miðað við engin skilyrði eins og Jóhanna ætlaði að þvinga í gegn. Ég hefði heldst viljað fella samninginn úr gildi. Það var VG sem knúði á um skilyrðin, þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi hjálpað til við lagagerðina. Síðan voru það einungis stjórnarþingmenn sem greiddu skilyrðunum atkvæði. Hefði stjórnarandstaðan átt að greiða lagafrumvarpi atkvæði sitt, þótt hún væru alfarið á móti ? Ég átta mig ekki á svona hugrenningum.
Skylt er skeggið hökunni, þegar þú ferð að hóta hörmungum í anda Jóhönnu. Ef Tryggingasjóðurinn verður gjaldþrota, þá stofnum við bara annan tryggingasjóð. Það er gert ráð fyrir svona aðstæðum í Tilskipun 94/19/EB. Þú hefur ekkert fyrir þér um að eignir lífeyrissjóða erlendis verði gerðar upptækar, eða greiðslur milli landa verði í hættu. Þetta er hreint bull, sem er jafnvel ekki samboðið ykkur Sossunum.
Fremur vil ég vera háður Norðmönnum, en Evrópusambandinu. Þitt val er auðvitað augljóst !
Loftur Altice Þorsteinsson, 10.10.2009 kl. 18:28
Veit ekki hvernig maður á að skilja svona skilaboð eins og höfð voru eftir Höskuldi:
Ég get ekki skilið þetta örðuvísi en svo að við þurfum bara að sækja um lánið og þá verði það afgreitt
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.10.2009 kl. 18:57
Getur hlustað á hann hér http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/30/vilja_lana_2000_milljarda/
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.10.2009 kl. 18:58
Þetta er ekki svo torskilið Magnús. Lestu það bara nokkrum sinnum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 10.10.2009 kl. 20:11
´hehe rúst.
R (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 20:43
Það er mikil óskhyggja og rangfærsla sem kemur fram hér í komentum að Jóhanna sé vanhæf.
Magnús, það er ekki bara Höskuldur sem talar í hringi, það gerið SDG líka og hefur raunar gert frá því hann tók við formennskunni. Þeir og aðrir Framsóknarmenn eru náttúrlega í sama liði og Íhaldið við að rangæfa hlutina og rægja ríkisstjórnina. Þar er ekki varið að hugsa um hag hins almenna borgar sem er bara vinnulið. Það er fyrst og fremst hagur þeirra sem skipa klíkurnar á bak við þessa flokka sem eru í einni bendu í krosseignatengslum sem starfsmenn Sérstaks saksóknara sitja nú sveittir við að rekja út um allan heim
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.10.2009 kl. 23:00
Fáráðlega að þessu staðið af hálfu forsætisráðherra
Jóhann er með öllu vanhæf Hólmfríður, meðan hún tekur ESB fram yfir Íslenska þjóð. En þetta skiljið þið samfylkingarfólk ekki. Rúllið bara áfram í blindni yfir ESB inngöngu. Minnir orðið á hollustu Sjálfstæðismanna hér á árum áður.
Dexter Morgan, 11.10.2009 kl. 00:06
Jóhanna hefur nú ekki svo ég hafi séð tekið ESB fram fyrir eitt né neitt. Þó við hefðum ekki sótt um aðild að ESB værum við í sömu vandræðum með IceSave. Svo það væri gaman að menn hættu að bulla svona. Þú veist Dexter að við erum búin að skuldbinda okkur til að greiða Icesave. Svo vinnsamlegast hættu að bulla hér. Og ég hef traustar heimildir fyrir því að Dexter tali ekki íslensku þannig að þú ert að villa á þér heimildir og því ekkert mark tekið á þér hér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.10.2009 kl. 01:37
Magnús, það er verst að þú skulir ekki fylgjast betur með. Jóhanna hefur lagt allt að veði, svo að hægt verði að koma landinu inn í ESB. Það er umsóknin um ESB sem veldur öllum okkar vandræðum, því að án hennar hefði Icesave verið hafnað fyrir löngu.
Íslendsk þjóð hefur ekki skuldbundið sig að greiða Icesave. Þvert á móti hefur þjóðin ítrekað sagt í skoðanakönnunum, að hún ætlar ekki að borga. Alþingi skuld-batt bara sjálft sig og það með skilyrðum, sem ullu því að Bretar og Hollendingar hafa ógilt Icesave-samninginn.
Við ætlum ekki að greiða Icesave !
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.10.2009 kl. 05:20
Loftur ríkisstjórnin hefur skuldbundið þjóðina að taka ábyrgð á innistæðutryggingu vegna Icesave marg oft.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.10.2009 kl. 11:40
Magnús, samkvæmt Tilskipun 94/19/EB megum við ekki greiða og öll minnisblöð um annað eru því ógild.
Við ætlum ekki að greiða Icesave !
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.10.2009 kl. 12:03
Eigum við ekki að spara stóru orðin og sjá hvernig þetta fer, en fari svo að þeir félagar séu að opna samskipti við Norðmenn og fari svo að þetta endi þannig að Ísendingar geti fengið lánalínu frá Noregi óháð AGS og óháð Icesave þá vona ég að Samfylkingin og allir hennar pennar hér í bloggheimum biðjist afsökunar á ummælum sínum.
Er rót vandans ekki að finna í ótímabærri umsókn að ESB ,,,erum við ekki að sjá núna að Samfylkingin verður að verja umsóknina með öllum ráðum og er það ekki skýringin á þvi að menn halda dauðahaldi ´AGS þvi þar á bæ stendur ekki til að afgr neitt fyrr en deilum um Icesave líkur og við vitum hvað þarf til þess að ljúka þeim en það er að lúta vilja Breta og Hollendinga og bakka frá fyrirvörunum. Þetta er einnig að þvælast fyrir umsókninni og því er Það ekki óskastaða fyrir Samfylkingu að Framsókn sé að taka að sér utanríkismálin hér í landi og kanna aðrar leiðir fyrir okkur íslendinga. því er ljóst að árás á þessa vinnu framsóknar er pólitísk nauðvörn. Eigum við bara ekki óska eftir þvi að samskipti Jóhönnu við Noreg verði gerð opinber líkt og símtal Árna Matt og Darling .
Gunnar Þór Sigbjörnsson, 11.10.2009 kl. 12:22
Bendi þér á að norðmenn sem og aðrar Norðurlandaþjóðir hafa fyrir löngu skilyrt aðstoð sína við lausn á Icesave og tengist því að þær eiga væntanlega banka út um allan heim og hræðast áhlaup á þá ef að við kæmumst upp með að bera ekki ábyrgð á innistæðum í Íslenskum bönkum sem eru með útibú í öðrum löndum. Bendi þér á þetta bréf sem stjórnvöld allra Norðurlanda létu fylgja með lánsloforðum http://www.island.is/media/frettir/55.pdf
Eins bendi ég á að ef við ætlum að breyta einhverju hér til frambúðar eins og gjaldmiðli, samstarfi við Evrópu þá er eins gott að byrja strax því við erum að tala um ferli sem tekur langan tíma. Þannig að frestun er bara framlenging á núverandi stöðu.
Sem og að langtímahorfur okkar mundu breytast verulega við inngöngu í ESB. T.d. eru líkur á að vöruverð mundi læka hér strax þegar að kvótar á innflutning hér mundu falla niður. Og þar með mundi verðbólga hrapa niður.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.10.2009 kl. 13:05
Magnús er iðinn við að birta pappíra sem lítið hafa með málið að gera. Ég bendi honum frekar á að lesa Símaskrána.
Núna vísar hann á minnisblað sem embættismenn á Norðurlöndunum sendu til einhvers Sigurðsson, sem líklega er Íslendskur embættismaður.
Þarna eru tilgrein atriði sem að þeirra mati þurfa að vera uppfyllt, áður en til kemur: “next IMF review of Iceland’s IMF-programme”
Hvaða máli skiptir þetta minnisblað, Magnús ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.10.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.