Mánudagur, 12. október 2009
Jæja öll þessi læti og margra mánaða þref og allt út af 75 milljörðum eftir 7 ár
Jæja nú geta menn væntanlega að geta andskotast til að ganga frá þessu fljótt. Líkur á að eignir Landsbankans dugi fyrir um 90% af Icesave. Held að menn sem hafa verið að tala um 1000 milljarða ættu nú að fara að biðja fólk afsökunar um leið og þeir biðja það sem hafa unnið í skilanefnd Landsbankans og NBI afsökunar fyrir allar ávirðingarnar. Eins á Indriði Þorláksson og Svavar Gestsson skilið að fólk biðji þá afsökunar. Indriði talaði um að niðurstaðan væri líkleg til að verða svona en menn sögðu hann ljúga.
Allt bendir til þess að níutíu prósent fáist upp í Icesave skuldbindingar Íslands miðað við uppgjör milli gamla og nýja bankans sem gert var um helgina. Um 75 milljarðar króna falla þá á íslensku þjóðina auk vaxta
Þór Saari og fleiri skulda ýmsum afsökunarbeiðni fyrir öll stóru orðin sem hann hefur látið falla í þeirra garð.
90% upp í forgangskröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 969275
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Gleymdi að bæta við Sigmundi Davíð, Höskuldi, Indefence hópnum og fleirum . Allt sem þeir hafa sagt er hér með bull!
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.10.2009 kl. 18:47
"Miðað við samninginn og það eignamat sem stuðst sé við megi gera ráð fyrir að tæplega 90% fáist upp í forgangskröfur að óbreyttu"
hvaða eignarmat er það? að eignir baugs séu einhvers virði? að FL group og Sterling muni borga af lánum sínum?
ef þetta eru svo miklar eignir þá geta Bretar og Hollendingar hirt Landsbankann. afhverju vilja þeir það ekki? svarið er að þetta eru ofmetnar eignir. þetta er síðasta Sápúkúlan Magnús.
Fannar frá Rifi, 12.10.2009 kl. 19:00
Magnús, ef rétt reynist að þetta verði raunverulegar tölur um uppgjör Landsbankans og þar með Icesaveuppgjörsins, þá þurfa allir sem hafa komið að Icesave málinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að biðja íslenskan almenning afsökunar - ekki öfugt!
Kolbrún Hilmars, 12.10.2009 kl. 19:06
Steingrímur og félagar semja við skilanefndina um eitthvað verðmat (sem margir sérfræðingar hafa reyndar sagt að ekki sé hægt að gera fyrr en eftir nokkur ár). Út frá því verðmati ætla menn svo að áætla hvað fáist upp í restina af eignum Landsbankans.
Ef þetta er ekki sápukúla, þá veit ég ekki hvað.
Sigurður E. Vilhelmsson, 12.10.2009 kl. 19:09
þetta hefur verið mat manna dáldið lengi eins og bent er á. Sumir hafa viljað vera varkárari eins og gengur.
En er eitthvað minnst á icesave í moggagreininni ?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.10.2009 kl. 19:10
sigurður og Fannar,
T.d. Fannar, hann fær það einhvern veginn út að út af því að Bretar og Hollendingar vilji ekki taka þetta beint á sig þá sé það vísbending um að eignasafnið sé drasl. Mér finnst þetta ansi hentugt fyrir þig að líta þannig á máið Málið er að það hefur ræst ansi mikið úr hlutunum á erlendum bönkum síðan hrunið var á Íslandi. Brennt barn forðast eldinn. Finnst þér það ekki líklegri skýring á því að Bretar treysta ekki Íslendingum, og sækja því málið af hörku.
Ef við þurfum bara að borga 200 milljarða, þá er það ótrúleg heppni, en 75, eru menn ekki að djóka
Samt fyndið að fylgjast með fólki á blogginu, og sjá hvað það er á lágu plani. Sjálfstæðimenn og Framsóknarmenn tala bara um Icesave, en gleyma algjörlega að þeir hönnuðu kerfið, og þeirra klúður
Jóhannes (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 19:37
"Sjálfstæðimenn og Framsóknarmenn tala bara um Icesave"
Það er allt með vilja gert sjáðu til. Hugmyndin er eldgömul. Eitt elsta trikkið í sögunni.
Með þessu beina þeir athygli almúgans útávið - frá sjálfum sér, afglöpum og óreiðumennsku - útá við að "óvini" sem hægt er að sameinast um. Og ekki nóg með það. Nei sjallar eru svo lákúrulegir að þeir setja dæmið upp í própganda sínu eins og pólitískir andstæðingar innanlands séu að vinna með "óvininum"
Framkoma sjalla sumra er einfaldlega fáheyrð í pólitískri sögu vestanverðrar evrópu. Eg er ekki að segja að allir sjallar séu þessu marki brendir en þeta er línan sem varð ofaná núna uppá síðkastið.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.10.2009 kl. 20:03
heimskreppan er ekki búinn. að halda því fram er blekking. það er rétt lognmolla í dag eftir gríðarleg ríkisútgjöld vestrænna ríkja. Alþjóðabankinn stendur frammi gjaldþroti nema hann fái aukin útgjöld, sem þýðir að einhverstaðar þarf að prenta peninga. Prentun á peningum virkaði mjög vel hjá Weimar lýðveldinu við að greiða skuldir.
varðandi eignir Landsbankans. ef þetta eru svona góðar eignir, afhverju er listi yfir þær þá ekki birtur? nú því þá geta sjálfstæðir aðilar borið mat á þær og þá munu allir sjá að þetta er verðlaust drasl.
hvernig eru heimturnar hjá t.d. Nýja Íslandsbanka úr sjóðunum sem ríkið lét bankann kaupa af Glitni? um Landsbankann veit engin neitt. það er bara hennt fram einhverjum þægilegum bjartsýnum tölum um að allt reddist og sé gott og fínnt. engar sannanir fyrir orðunum eru til staðar.
þetta er uppblásin ríkissápúkúla sem mun springa framan í þjóðina sem 1000 milljarða skuld og mun fara hækkandi með hverjum mánuðinum vegna vaxtana. þeir einir munu sliga okkur.
þangað til að eignarsafn Landsbankans hefur verið birt ýtarlega, þá eru allt tal um "góðar eignir" bull og kjaftæði.
Fannar frá Rifi, 12.10.2009 kl. 21:15
Þetta var sagt af fleirum en Indriða H. Man eftir færslu frá Vilhjálmi Þorsteinssyni fljótlega eftir að ICESAVE fárið byrjaði og svo sagði Sigurjón Árnason eitthvað svipað á sama tíma. Þetta var allt afgreitt sem bull og hræðsluáróðurinn hélt áfram. Hvað sem segja má um SÁ er líklegt að hann kunni að reikna. Í guðana bænum elskurnar mína á Alþingi, klárið þetta mál og svo vil ég biðja þjóðina að nefna þetta ekki í langan langan tíma, plíssss.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.10.2009 kl. 22:56
Í seinna stríðinu var áróðusmeistari Hitlers Gobbels. Þannig er að þetta er Göbbelsfræði.
Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 23:42
Skemmtilegt hvað það er búið að leiðrétta fréttina án þess að taka það fram. Talið um ICESAVE er búið að taka úr fréttinni, enda þótti mér það eitthvað furðulegt.
Gunnar Þór Tómasson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.