Föstudagur, 16. október 2009
Það er auðsjáanlega hafið áróðursstríð hjá Álverunum!
Finnst þetta nú ódýr rök hjá Ólafi Teitssyn og fleirum. Þessu fyrirtækjum hlaut að vera það ljóst fyrir löngu þegar ríkisstjórnin ákvað að verða með í losunakvóta ESB 2013. En nú er öllum brögðum beitt. Og Gísli Martrein skrifar um að við séum að gera heiminum svo gott með því að hafa Álverin hjá okkur því að við framleiðum græna orku. Og því eigi að viðhalda undanþágum okkar. Þetta eru svona svipuð rök og að við tökum að okkur að geyma allan geislavirka úrgang heimsins af þvi að þá geti þau lönd framleitt raforku sem mengar ekki hjá þeim.
Ólafur Teitsson skrifar grein um það að þessi orkuver okkar mali okkur gull þegar þau hafi borgað upp kostnað við framkvæmdir við bygging þeirra. Hann gleymir að það tekur um 25 til 35 ár að borga þann kostnað. Eins þá hefur komið fram að þessi Álver borga hér lægri skatta, lægra orkuverð og geta í ljósi þess að þau eru dótturfélög erlendra risa falið hagnað með þvi að flytja hann sem skuldir til móðurfélagins.
Svo kvarta þau og kvarta þegar hugmyndir koma um að þau taki á sig einhvern kostnað vegna uppbyggingar hér. Vitandi það að þau eru búin að græða þó nokkuð t.d. bara á gengishruni hér. Þannig að launagreiðslur þeirra hafa væntanlega minnkað um helming að raunvirði.
Gaman væri að fá að vita hversu mikla skatta þessi fyrirtæki borga til landsins. Og það án þess að skatttekjur af launum starfsmanna séu inn í þeirri tölu.
Kipptu að sér höndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
- Bíðum eftir næsta atburði
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Veistu það að álverið í straumsvík er fríríki :)
sigurður helgason (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 11:45
Þetta er besti pistillin þinn sem ég hef lesið.Þó við séum ekki sammála um krónuna né evruna né um fulla inngöngu í ESB þá erum við sammála um þetta.
Spillingarauðvaldið sprikklar í dauðateigjunum.
Þetta lið mun rembast eins rjúpan við staurinn.
En mun falla á málflutningi sínum. Sem stenst ekki nánari skoðun.
Vilhjálmur Árnason, 16.10.2009 kl. 12:30
1 milljón tonn af áli framleidd á Íslandi þýðir 1,7 milljón tonna losun af CO2
1 milljóm tonn af áli framleidd í landi með kola raforkuver þýðir 14,2 milljón tonna losun af CO2.
Mismunurinn(sparnaðurinn) er 12,5 milljón tonn af CO2 á hverju ári. Það er u.þ.b. þrisvar sinnum öll okkar losun á CO2 í dag.
Það virðist hafa farið framhjá mörgum að orkuverin hafa verið fjármögnuð með 100% lánum. Sala raforkunnar greiðir lánin. Í leiðinni fá almennir neytendur öruggari afhendingu þ.e. orkan er til staðar þegar stungið er í samband. Plús það að hún er ódýrari hér til neytenda en gengur og gerist í löndunum í kring. Þökk sé stóriðjunni.
Álverin borga þá skatta sem samið er um. Svo einfalt er það.
Þegar ráðist er í miklar fjárfestingar eins og fyrirhugaðar hafa verið t.d. í Straumsvík ($100.000.000.-) þá er það gert af mikilli yfirvegun. Öll óvissa er skoðuð sérstaklega. Erlendir fjárfestar eru hvorki rauði krossinn né jólasveinninn. Þeir eru skuldbundnir til að fara vel með fé hluthafanna.
Ég er ekki sammála Vilhjálmi að þetta sé þinn besti pistill. Þér hefur margsinnis tekist betur upp.
Tryggvi L. Skjaldarson, 17.10.2009 kl. 19:43
Þetta er náttúrlega alveg rétt hjá þér Tryggvi ENNNN. Þú lætur eins og öll orka annarstaðar sé framleidd með kolum. Það er ekki rétt. T.d. bendi ég þér á að viðsvegar um heimin eru sömu aðstæður og hér þ.e. rennandi vatn sem hægt er að nota. Sem og kjarnorkia. T.d. í kína er raforka til álvera væntanlega framleidd með vatnsorku og í Afríku hafa verið reistar vatnsvirkjanir til að skaffa orku fyrir stóriðju. EIns í S- Ameríku. Við erum ekkert einsdæmi nema að því leitinu til að við erum komin langt með þá orku sem við höfum nema á svæðum sem eru vernduð. T.d. hér á SV landi er til orka í Helguvík en þá er lítið eftir í annað. Talið að við Helguvík í fullri stærð verðum við búin með 80% af allri orku sem hér er nýtanlega sem jarðorka sem og að lýkur eru á að þrýsingur eigi eftir að falla fljótlega þannig þær dugi ekki. Sjá þessa grein hér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.10.2009 kl. 20:15
Sæll Magnús Helgi.
Ég hef ekki haldið því fram að öll orka til stóriðju sé framleidd með kolun annars en á Íslandi.
Kínverjar, af því að þú nefnir þá, eru reyndar duglegir við að framleiða rafmagn með kolum. Vikulega er tekið í notnun kola raforkuver 2 frekar en eitt sem eru stærri en Kárahnjúkavirkjun.
Það breytir samt ekki þeirri staðreynd að milljón tonn af áli framleidd hér á landi losa 1.7 milljón tonn af CO2 og þar sem raforka er framleidd með kolum er losunin 14.2 milljón tonn. Sparnaður uppá 12.5 milljón tonn af CO2 eða u.þ.b. þrisvar sinnum meir en öll losun á CO2 á Íslandi í dag.
Íslendingar eru í fremstu röð í heiminum í áliðnaði. Það framleiða engir ál á umhverfisvænni hátt en við. Einhverjir kannski jafn góðir, en ekki betri. Það er einfaldlega staðreynd.
Við erum reyndar svo agnar smá á veraldarvísu að það liggur við að hægt sé að segja að við skiptum engu máli.
Bara í Ohio í Bandaríkjunum er framleitt rafmagn með kolum og losar sú rafmagnsframleiðsla 2.000.000.000.- (tvo milljarða)tonn af CO2 á hverju ári.
Umræðan um orkuþurrðina og nauðsynina að geyma orku ónýtta fyrir "eitthvað annað" er ágæt fyrir 2007 spjall í "Draumalandsvímu". Mér hefur oft á tíðum þótt andstæðan gegn stóriðjunni frekar byggð á fordómum en skynsamlegum rökum.
Það segir sig sjálft að ef ekki er hægt að afla orku verður ekki orka til sölu.
Finnst þér líklegt að það verði farið í að nýta jarðhita ef það er tvísýnt að þrýstingur haldist á svæðinu? Hver vill fjármagna þannig fjárhættuspil?
það eru ekki hálfvitar sem stýra orkufyrirtækjunum.
Tryggvi L. Skjaldarson, 17.10.2009 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.