Mánudagur, 26. október 2009
Hvernig skýra menn þetta?
Bíddu skv. bloggurum eru hér fleiri tugir þúsunda manna gjörsamlega ekki að ráða við lánin sín og á leið í gjaldþrot og Stöð 2 og Lóa Pind kynda undir þetta. Og allt er það ríkisstjórninni að kenna. En viti menn:
"Samkvæmt nýrri skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika er greitt með eðlilegum hætti af 85-90% allra fasgteignalána "
Fólk hefur keppst við að tala hér um að ekkert sé að gerast og ríkisstjórnin ekki að standa sig! Hér séu tugþúsund fjölskyldna séu komnar í gjaldþrot og hér verði skriður af gjaldþrotum á næstu mánuðum. Reyndar byrjuðu menn á þessu sl. vor. Þá áttu þetta að skella hér á með haustinnu.
Þetta sýnir bara hysteriuna hér á landi. Það hefur verið svo að ríkisstjórnin hefur verið að koma með fullt af lausnum á skömmum tíma og nú hyllir undir varanlegri lausnir.
Hér voru menn líka síðasta vetur að spá 15 til 20% atvinnuleysi á þessu ári en hver er svo reyndin það er um 7,5% atvinnuleysi. Held að fólk ætti nú kannski að fara að sýna stjórnvöldum meiri samstarfsvilja til að flýta því að við komumst á fæturna aftur. Og sér í lagi þeir sem kreppan hefur hitt verst fyrir.
Greitt með eðlilegum hætti af meginþorra íbúðalána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús Helgi, skýrðu út fyrir mér hvernig fær maður 85-90 þegar maður dregur 5 + 7 + 9 frá 100? Ég fæ 79, en þú? 20% allra heimila er um 16.000 og bak við þau geta verið allt að 32.000 lántakendur. Þannig að þetta stendst allt. Bara reikna.
Marinó G. Njálsson, 26.10.2009 kl. 17:09
Ekki veit ég nú hvaða "fullt af lausnum" þetta eru sem þú nefnir að ríkisstjórnin hafi komið með? Ég tel t.d. ESB umsókn ekki neina lausn! En skýringin sem þú aulýsir eftir kemur a.m.k. að hluta til fram í skrifum Marinó sem skrifar hér athugasemd á undan þér.
assa (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 17:13
Ef 85-90% er greitt með eðlilegum hætti þýðir það að svo er ekki með 10-15%. Svo sýnist mér að lán í frystingu og greiðslujöfnun séu talin með lánum sem eru í lagi.
Athugaðu líka að hér er verið að tala um lán í krónum. Neðar í fréttinni er talað um gengistryggð lán, sem 9% heimila eru með og um fimmtungur þeirra er í vanskilum.
Ef allt er saman tekið, hvað eru þá margir þegar komnir í vanda? Hversu margir stefna í vanda? Óþarfi að tala um "fleiri tugi þúsunda" sem er ekki nákvæmt í neinum skilningi. Væri fróðlegt að fá bara réttar tölur.Haraldur Hansson, 26.10.2009 kl. 17:17
Svo gleymdi ég einu, Magnús. Þetta eru fasteignalán í krónum. Sambærilegar tölur fyrir gengistryggð lán eru 20% í greiðslujöfnun, 15% í frystingu og 20% vanskilum, þar af eru 10% í alvarlegum vanskilum. Hér kemur í ljós að af 55% lána er ekki greitt af með eðlilegum hætti.
Marinó G. Njálsson, 26.10.2009 kl. 17:19
Þess má einnig geta að hátt í 40 þús. einstaklingar hafa verið að taka út allt að 1 m.kr. út úr séreignasparnaðinum sínum til að standa í skilum.
Það segir sig sjálft að fjárhagsörðugleikar þeirra eiga bara eftir að versna.
Karl (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 19:14
<span class=""><span class="">blank</span>_<span class="">page</span></span>
En ágætu athugasemdar menn. Frysting, greiðslujöfnun og annað sem fólk hefur nýtt sér eru aðgerðir samt sem áður. Þetta hefur valdið því að fólk hefur ekki lent í vanskilum og nú koma ný úrræði. Veit að gengistryggðu lánin eru algert ógeð sem þarf að gera meira við. Enda eru bankar nú hver um annan þveran að finna lausnir á því. M.a. afskriftir og breyting í lán í íslenskum krónum. Og þarf væntanlega að gera betur þó ég hafi heyrt í Guðmundi Ólafssyni um daginn segja að lægri gengistryggð lán verði aftur hagstæðari eftir 6 ár en verðtryggð lán miðað við 5% verðbólgu. Því að fólk sem getur greitt af gengistryggðu láni sínu er sífellt að greiða inn á höfuðstólinn
Það sem ég er að benda á að árið 2006 voru um 16 þúsund í vanskilum þ.e. á vanskilaskrá og í dag eru það 19 þúsund. Því er það að fólk hefur getað með einhverju ráðum greitt af eða samið um einhver úrræði. En skv. umræðunni sl. vor sá maður fyrir sér 20% atvinnuleysi, fullt af gjaldþrotum og fólk í hópum á götunni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.10.2009 kl. 19:26
Assa t.d. þetta hér sem þú getur kynnt þér á www.island.is . Sem er í raun ágætt miðað við að stjórnin hefur bara verið í meirihluta í 5 mánuði
Heimili/einstaklingarMagnús Helgi Björgvinsson, 26.10.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.