Þriðjudagur, 27. október 2009
Já Bjarni eins og við vorum dugleg að hjálpa þeim í sinni kreppu!
Mönnum væri kannski nær að skoða hvernig við höfum staðið okkur í að hjálpa öðrum! Það hefur komið upp kreppa hjá öllum þessum norðurlandaþjóðum nema Dönum af því þeir voru í ESB.
Buðum við þeim aðstoð á þeim tíma? Held ekki! Hér grenja margir yfri þeim milljónum sem við notum í þróunaraðstoð. En svo kvarta menn yfir að aðrir skuli setja skilyrði fyrir að aðstoða okkur með lánsfél
Og eins þá hafa þessar þjóðir bent á að helsta hjálp sem við þurftum var að einhverjir aðstoðuðu okkur að komast út úr þeirri vitleysu sem við vorum komin í. Hvað hefðu menn gert ef við hefðum fengið þessi lán öll skilyrðislaust. Menn hefðu farið í að heimta hér óbreytt ástand og notað lánin til að fjármagna það.
Og það er ómögulegt að þingmenn héðan fari um heiminn og helli sér yfir þjóðir sem þó eru að hjálpa okkur núna. Hann er sennilega búin að gleyma að það voru Svíar sem fengu önnur norðurlönd til að koma með að þessum lánapakka til okkar.
Ísland stóð eitt í hvirfilbylnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þannig að þér finnst sem sagt allt í lagi að Norðurlöndin tóku þátt í misnota Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og þar með kúga Ísland í Icesave málinu?
Þessi lán frá þeim í gegnum AGS skipta okkur engu máli ef við verðum látin samþykkja Icesave pakkann eins og Jóhanna og Steingrímur leggja hann fram nú á dögum.
Reynir Jóhannesson, 27.10.2009 kl. 17:02
Þvílíkt bull í stráknum honum Bjarna.
Maður bara: Æ æ Bjarni !
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.10.2009 kl. 17:11
hjálpuðum við þeim ekki í seinni styrjöldinni ?
Jón Snæbjörnsson, 27.10.2009 kl. 17:14
Já var það ekki Jón. Hjálpuðum við Svíum og Finnum þá? Held ekki!
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2009 kl. 17:17
Norðurlöndin tóku ekki þátt í að misnota AGS. Þau sömdu við okkur um að lána okkur í tengslum við AGS áætlun. Í áætlun okkar og AGS var liður sem sagði að við skuldbundum okkur til að leysa Icesave. Skil ekki hvað er verið að kenna einhverjum öðrum um það. Við samþykktum að ganga frá þessu á fyrstu mánuðu áætlunarinnar sem við löguðum fyrir AGS. Það er svo allt annað mál að stjórn AGS er náttúrulega skipuð fulltrúum Breta og Hollendinga sem hefðu fellt að mál okkar væri tekið fyrir án þess að þessi mál væru frágengin.
Minni menn líka á að a.m.k. Svíar, Finnar og Danir þurfa að taka lán til að geta lánað okkur. Þeir eiga ekki peniga á lager. Og hverjir hefðu lánað hingað ef að lánin hefðu kannski með dómi um icesave, farið beint til Breta og Hollendinga?
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2009 kl. 17:33
Mér finnst þetta flott hjá honum! Hann sagði bara það sem meirihluti Íslendinga hugsar. Allt í lagi að leyfa Norðurlandabúum að heyra það. Svíar hafa verið verstir og mér finnst nánast hjákátlegt í þessu sambandi að heyra þetta lið tala um samstöðu Norðurlandaþjóðanna. Svíar sögðu að þeir myndu ekki afgreiða lán til okkar nema eftir stefnu AGS - ókey - en .... þeir hefðu nú kannski aðeins getað látið AGS heyra það hve ósanngjarnt það er að AGS gangi hreinlega erinda Breta og Hollendinga í svona máli.
Skil ekki í þér Magnús hvernig þú getur aldrei nokkurn tímann tekið undir málflutning í þágu Íslendinga en ert tilbúinn að tala máli flestra annarra þjóða! Þú ert fyrst Íslendingur - svo samfylkingarmaður.
Soffía (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 17:52
Hvaða sjónarmið eru þetta?það má ekki styggja þessa Svía svo við getum fengið nýja höfuðborg Brussel.Ég varð ekki var við að við settum stein í götu Svía í þeirra kreppu.
Haraldur Huginn Guðmundsson, 27.10.2009 kl. 17:55
Svo ekki sé nú minnst á Verslunarráð Íslands (sem er eins og það leggur sig í flokki Bjarna og stýrir honum beint og óbeint). Þar sögðu menn að við ættum enga samleið með öðrum norrænum ríkjum því við værum komin svo langt fram úr þeim í tærri snilld!
Matthías
Ár & síð, 27.10.2009 kl. 17:58
Hjartanlega sammála þér. Ekki hitt neinn Íslending sem einu sinni vissi af kreppunni í Finnlandi á tíunda áratug síðustu aldar, hvað þá gerði eða vildi gera eitthvað til að aðstoða þá.
ASE (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 17:59
Það er einmitt málið, góður punktur Haraldur!
Reynir Jóhannesson, 27.10.2009 kl. 17:59
Þegar Bretar og Hollendingar nota AGS sem innheimtustofnun án þess að Norðurlöndin gera athugasemd við það... hvernig eigum við Íslendingar að mótmæla slíku ofbeldi? Geta Samfylkingarmenn útskýrt það? Að mínu mati dugar ekki að "nefna það" á nokkrum fundum og í nokkrum stuttum greinum. Það þarf að gera meira.
Óþolandi hvernig kratar nota einhverja óvild í garð Sjálfstæðisflokksins til að ná málum í gegn á hraðferð og með skelfilegum afleiðingum. Þegar öll mistökin koma svo á yfirborðið, hver er þá útskýringin? Jú að þetta sé allt leifar af stjórnartíð Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna.
Ef þeir sem sitja í stjórn í dag hafa engan áhuga á að vinna fyrir hönd Íslendinga og axla ábyrgð á gjörðum sínum... þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að þau segi af sér embætti.
Reynir Jóhannesson, 27.10.2009 kl. 18:10
Auðvitað hefur kreppan í hinum norðurlöndunum verið Sjálfstæðisflokknum að kenna.
Ragnar Gunnlaugsson, 27.10.2009 kl. 18:18
Við erum allavegana sammála því að Bjarni stóð sig vel og stendur sig vel - nú og svo kann hann útlensku sem sumir kunna ekki - þykir kostur víða að geta talað málefnalega
árfam svo strákar - upp með baráttuna - áfram Ísland
Jón Snæbjörnsson, 27.10.2009 kl. 20:11
Í rauninni er þessi undrun íslendinga og steinhissun á að IMF aðstoðin þ.m.t. lán frá n-löndum sé tengt því að landið standi við skuldbindingar sínar varðandi innstæðutryggingar, algjörlega óskiljanleg. Gjörsamlega óskiljanleg.
Það hefur bara legið fyrir í eitt ár að svo væri. Aðeins.
það kemur tandurskýrt fram í samkomulaginu sem gert var við IMF í fyrra og signerað og vottað fram og til baka af Sjöllum.
Síðan líður tíminn. Haa ? þurfum við að standa við skuldbindingar okkar ? Steinhissa.
Atriði sem legið hefur fyrir allstaðar frá byrjun.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.10.2009 kl. 23:44
ps. en varðandi það að Bjarni tali útlensku - þá segist hann hérna vera að tala "gammel norsk" - og fer svo að tala íslensku !
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4498134/2009/10/27/2
Meina, þessir menn bara skandalisera þarna úti og eru íslendingum til stórskammar.
Nú, Framsóknarmenn enn einu sinni með norska ofurlánið.
Held að Johanna standi sig einna best. Held það.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.10.2009 kl. 00:16
Ómar, Jóhanna er bráðum komin í sama ógeðispott og sjálfstæðismenn hjá mér. Hún er að ríða endurbót íslands í kaf með þessa blessuðu ESB bólu sem er föst á bakinu á henni. Hún hefur ekki meirihluta landsins á bakvið sig og nú verður öllum brögðum beitt til að reyna að plata almúginn í að velja ESB.
Og þú talar um að ísland þurfi að standa við skuldbindingar sínar, það sem var lofað IMF var að málið yrði afgreitt, því hefur verið afgreitt fram og tilbaka, hægri og vinstri og loksins þegar við vorum komin með lausn sem var í raun sanngjörn fyrir alla aðila og einnig passaði að ef að dómstóll dæmdi okkur í hag þá myndi lánin falla niður. Þegar þessi lausn var loksins komin þá var henni auðvitað neitað og eins og áður héldu Bretar, Hollendingar, þjóðir ESB og IMF að þrýsta á okkur að bara taka á okkur þessa skuld. Það er ekkert samkomulag, það er einelti og kúgun og fjandinn hafi það ef að ÍSLENDINGUR fer til útlanda og skammar okkar "vini" fyrir að standa ekki á bakvið okkur og hjálpa, þá er það bara helvíti gott og fínt sama hver sá maður er. Ekki sé ég þig fara þangað út eftir og talar okkar máli þannig að ég myndi aðeins fara hægar í sakirnar.
Jón, 28.10.2009 kl. 02:46
smá leiðrétting: *þá myndi skuldin falla niður*
Jón, 28.10.2009 kl. 02:47
"Það hefur komið upp kreppa hjá öllum þessum norðurlandaþjóðum nema Dönum af því þeir voru í ESB."
Sorrí kallinn en þetta er mesta bull sem að ég hef lesið. Fasteignamarkaðurinn tók dýfu, matvöruverð hækkaði og hér er bullandi atvinnuleysi sem ekki sér fyrir endan á. Það getur vel verið að það hefði farið verr ef danir væru ekki í ESB, ég hef ekki hugmynd um það. En það er Noregur sem hefur komið best norðurlandanna út úr þessu......og hananú.
ólidanski (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 07:45
Jón, nei. Málið var nefnilega ekki afgreitt - og ekki búið enn !
Hvað gerðist ? Jú, einhverjir rugludallar á þingi upphófu ýmsar hundakúnsti og fíflagang. Eitthvað á þá leið að "við ætlum etv. kannski en bara þá hugsanlega að standa vð alþjóðlegar skuldbindingar landsins"
En hann Bjarni flokksformaðurþinn má eiga það að hann er andsk. serkur í "gammel norsk" Hahahaha "gammel norsk"
Er hann líka svona fær í "gammel dansk" ??
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.10.2009 kl. 13:07
Það var bara engan veginn þannig og þú veist það vel. Land á stærð við okkar getur ekki borið byrðina af því að hafa skuld á bakinu sem er nokkur hundruð 100% af vergri landsframleiðslu. Spurðu bara allt fólkið í landinu sem er að fara á hausinn vegna afborgana sem eru langt fyrir ofan greiðslugetu þess. Því sem var búið að samþykkja amk. gerði þá ráð fyrir að ef þessi lán væru að draga okkur á bólakaf þá á endanum myndu þau hverfa svo við myndum jú ná að anda einhvern tímann.
Ég er hins vegar á móti icesave með öllu og vil ekki samþykkja né skuldbinda okkur við neitt þar sem það hefur ekkert enn verið dæmt í þessu máli og þetta er bara fásinna. Ef að dómstóll dæmir gegn okkur þá getum við skrifað undir þessa pappíra segi ég.
Svo veit ég ekkert hvað þú ert að blaðra um gammel norsk og gammel dansk en ég er enginn flokksbróðir sjálfsstæðismanna og held að það muni aldrei gerast fyrr eða síðar og mér líkar mjög illa við það að þú dragir einhverja bullályktun útúr loftinu og kallir hann Bjarna flokksformanninn minn.
Jón, 29.10.2009 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.