Fimmtudagur, 29. október 2009
Af hverju var Jón að leggja áherslu á þetta við útgerðarmenn
Í stað þess að vera að koma sér í mjúkinn hjá LÍÚ með því að láta þá vita að hann sé sammála í ESB umræðunni hefði hann átt að leggja áherslu á að kvótaeigendur ættu að fara að undirbúa sig fyrir að borga fyrir aðgang að auðlindinni. Jú eða lýsa því yfir að kvótaeigendur sem sannarlega veiða ekki 100% sjálfir af sínum kvóta yrðu að láta hann frá sér. Og ekki yrði liðið að kvótaeigendur leigðu skip til að veiða fyrir sig gegn hlutdeild. Banna leigu á kvóta og fleiru þar sem menn eru sannarlega að græða á að selja örðum aðgang að auðlind sem þeir eiga ekki í raun.
Kominn tími til að kvótaeigendur fari að búa sig undir að þjóðin heimti arð af sinni auðlind. Það hefur sýnt sig að þeir margir kunna ekkert með hagnaðinn að gera. Þeir hafa notað hann í brask og fjárhættuverkefni sem ekki nýtist nú neinum. Og það er kominn tími til að fara að lækka í LÍÚ. Þeir hafa fengið að ganga allt of langt. Eins og fleiri hagsmunapotarafélög.
ESB-umsóknin þungbær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Tja, hversu sterkt standa "kvótaeigendur"?
Eru ekki margir þeirra skuldsettir upp fyrir haus vegna kaupa á kvóta?
Hvert fór sá peningur? Er kannski hægt að skattleggja þá sem fengu kvóta upprunalega úthlutaðan og höfðu vit á að selja hann og kaupa sér eitthvað innan lands og utan?
Hvert var braskið? Ekki lenti það í fjárfestingum í landvinnslu til að mynda. En vissulega á mölinni að einhverju leyti eða hvað?
Og hvar ætlar þjóðin að koma inn í notkun á auðlindinni? Kannski með því að taka þátt í kostnaði við veiðar? Gera út ríkis-togara?
Eða stendur til að yfirtaka allt klabbið áður en við rennum undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB, hvar enginn þjóð mér vitandi hefur fengið að halda sínum miðum innan sinnar eigin stjórnar, og erum við þá að tala um þjóðir sem eru margfalt öflugri en ... við.
Mér er spurn
Jón Logi (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 16:20
Svona meðferð á kvóta er t.d. ekki ásætanleg:
"Eitt af þeim útgerðarfyrirtækjum sem fékk úthlutað aflaheimildum er Eskja frá Eskifirði. Fyrirtækið fékk rúm 3500 þorskígildistonn, þar af tæp 1900 tonn í þorski. Fyrirtækið er nú þegar búið að leigja frá sér 2300 tonn – af því eru 1100 tonn í þorski. Ætli tekjur vegna þessa séu ekki 300 til 400 m.kr. í kassann án þess að fara á sjó. Þess ber að geta að fyrirtækið rekur uppsjávarskipin Jón Kjartansson og Aðalstein Jónsson. Þessi skip stunda kolmuna, loðnu og síld. Þau veiða engan þorsk.
Þetta er kerfið sem ekki má breyta." Grímur Atlason
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.10.2009 kl. 16:35
Og Jón Logi það er nú bara þannig að við þjóðin höfum lítið með fiskimiðin að segja. Það eru nokkrir tugir eða hundruðu sem hafa haft megnið af kvótanum fyrir sig. LÍÚ segir að við frjálst framsal hafi tekist að snúa viðvarandi tapi í hagnað en samt skuldar útvegurinn milli 5 til 600 milljarða og heildar tekjur þeirra eru um 100 milljarðar á ári þannig að þeir skulda 5 faldar heildartekjur sínar. Og þetta hefur ekki nema hluta til verið vegna fjárfestinga þeirra heldur er þetta brask. Og hverjir eiga svo þessi lán það eru erlendir bankar, Íslenskir bankar sem eru að komast í eigu útlendinga. Og hverjir eru þá raun eigendur kvótans.? Og svo verða menn að muna að þó eitthvað af þessum fyrirtækjum rúlli við innköllun kvótans verða það bara einhverjir aðrir sem veiða þennan fisk. Það er fullt af fólki tilbúið að fjárfesta í þessu. En ríkið verður að gera kröfur um að hafa arð af auðlindinni. Í dag borga felst útgerðarfyrirtæki engann skatt þvi þau nýta skuldir og tap til að sleppa við skatta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.10.2009 kl. 16:41
Krafan um breytingar á Kvótkerfinu og rannsóknaraðferðum Hafrannsóknarstofnunar er að verða háværari sem betur fer. Ólina Þorvarðardóttir kallar í grein óMogganum í dag eftir fjrjálsum vísindaveiðum í anda rannókna í Beanthafinu. Þar var gerð rannsókn á nýjum forsendum sem vakið hefur athygli og skilað merkilegum niðurstöðum. Kíkið endilega í Moggan í dag og lesið grein Ólínu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.10.2009 kl. 17:51
Mér finnst frekar bjánalegt af thér ad tala um kvótaeigendur. Thjódin Á fiskinn í sjónum. Thad á ad losa thjódina vid thetta gerspillta kerfi STRAX.
Thjódin getur gert nákvaemlega thad sem henni dettur í hug ad gera vid veidiheimildir. LÍÚ og hagsmunagaesla thess er krabbamein thjódarinnar.
gummi (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 22:11
Það er nefnilega það sem þjóðin virðist ekki geta gert Gummi. Okkur gengur ekkert að ná þessum kvóta til baka og því tala ég um kvóta eigendur. Þ.e. þeir fara með kvóta sem hann sé varanleg veiðheimild sem þeir eiga. Þess vegna eru þeir margir að leigja öðrum kvóta eða heimildir til að veiða í sjónum. Og því finnst mér að til að byrja með verði þeir sem hafa kvóta að veiða hann allann sjálfir. Ef ekki þá verða þeir að skila þvi sem þeir veiða ekki. Og svo er náttúrulega nauðsynlegt að byrja að afskrifa hann sem fyrst í smáum skrefum. Þeir geta þá boðið í veiðheimildir og við þjóðin fengið arð af þessu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.10.2009 kl. 23:33
Magnús:
"Og Jón Logi það er nú bara þannig að við þjóðin höfum lítið með fiskimiðin að segja. Það eru nokkrir tugir eða hundruðu sem hafa haft megnið af kvótanum fyrir sig."
Ég á engan bát, og sjálfsagt þú ekki heldur. En þessir sem kvótann eiga eru íslensk fyrirtæki, í eigu íslendinga, sem flytja fisk úr landi, og þetta er óhrekjanlega stærsta gjaldeyrislind þjóðarinnar. Seld vara í eiguÍslendinga no. 1. Og þó þeir væru 1000 fleiri, þá eru þetta jafnmargir fiskar.
Og svo að lokum, mega menn telja sig kvóta-eigendur ef þeir hafa keypt kvóta og þar með skuldsett sig upp fyrir haus? Kvótaeigendur eru nefnilega ekki allir eins.
Jón Logi (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.