Leita í fréttum mbl.is

Um 10% af atvinnulausum að svindla

Þetta eru nú ekki góðar fréttir að það það skuli vera um 10% fólks sem hefur verið talið atvinnulaust hefur verið að þiggja bætur án þess að hafa rétt á því. Þetta er eitthvað sem við máttum ekki við núna.

Ef að allir þessir voru að fá fullar bætur þá svarar þetta til yfir 200 milljónum á ári eða meira úr sjóð sem er að verða tómur með þessu áframhaldi.


mbl.is 1100 af skrá vegna svika á atvinnuleysisbótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Maggi minn  þetta er nú ekki svona einfalt. Einhver hluti hefur örugglega verið að svindla, en aðrir eiga eftir að koma með leiðréttingar. Hluti af þesu liði var Samfylkingarpakk og þú veist hverning það er!

Sigurður Þorsteinsson, 31.10.2009 kl. 18:29

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Mér skillst reyndar að það sé enn stærri hópur sem á eftir að skoða. Þarna eru m.a. pólverjar sem eru í raun fluttir úr landi, iðnaðarmenn sem eru að vinna vinnu sem ekki er gefin upp. Menn eru ekki sviptir Atvinnuleysisbótum nema að verulega vanti upp á skilyrðin. Og svo vitum við að Sjálfstæðismenn redda sér sennilega eins og áður fyrr með því að bíða rólegir á tekjum frá Mön og Tortola þangað til þeir geta stolið aftur bönkunum og fyrirtækjunum sem þeir gerðu gjaldþrota.

Magnús Helgi Björgvinsson, 31.10.2009 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband