Laugardagur, 7. nóvember 2009
Er Höskuldur virkilega svona vitlaus?
Maðurinn kemur í ræðustól Alþingis og segir að Þórunn hafi kveðið upp úrskurð sem sé ólöglegur. Og segir þetta þannig að það fer ekki á milli mála að hann er að ræða um sameiginlegt mat á umhverfismati vegna Bakka. Og máli sínu til stuðnings segir hann að umboðsmaður Alþingis hafi úrskurðað um það. Og hann heldur áfram að láta svona. Jafnvel þó að Þórunn hafi frætt hann í eftirfaranadi ræðu um að málið sem umboðsmaður var að fjalla um fjallaði um seinkun á úrskurði Umhverfisráðuneytis um einhverja mánuði á tilraunaborunum. Sem kom þessu sameiginlega mati ekki við.
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf):Hæstv. forseti. Ég á bágt með að trúa því að hv. þm. Höskuldur Þór Þórhallsson hafi flutt þessa ræðu. Í hvaða álit er þingmaðurinn að vísa? Hefur hann ekki kynnt sér álit umboðsmanns Alþingis? Er hann að vísa í álit frá 29. desember 2008 sem varðar rannsóknarborun við Þeistareyki, ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því 1. júní 2007? Það var álit um tímafresti, það var ekki efnislegt álit. Það var ekki álit um úrskurð umhverfisráðherra um sameiginlegt mat framkvæmda sem tekin var 31. júlí 2008. Ég verð að segja eins og er, frú forseti, að öll þau ár sem ég hef verið í þessum sal hefur mér aldrei verið jafnþungt fyrir brjósti og nú. Þingmaðurinn hlýtur að sjá sóma sinn í því að draga ummæli sín til baka og leyfa sannleikanum að njóta sín hér úr ræðustól Alþingis
Finnst þetta ömurleg fréttamennska að hleypa Höskuldi í sífellu í fréttir þó að nær allt sem hann hefur til málana að leggja reynist vitleysa, ekki eiga sér stoð eða óframkvæmanlegt.Svona fyrir þá sem hafa misst af þessu á Alþingi þá hófst þetta með utandagskráumræðu þar sem Höskuldur sagði m.a.
Það er mikilvægt að hafa eitt í huga í þessari umræðu. Eitt af meginmarkmiðunum með samstarfi við Alcoa var að skoða fýsileikann við að byggja álver í landi Bakka þar sem forsenda fyrir slíku var að kanna mögulega afkastagetu háhitasvæða í Þingeyjarsýslum. Að því verkefni hefur verið unnið í allmörg ár en því miður gekk það ekki eftir þar sem fjórir af átta framkvæmdaþáttum verksins voru skikkaðir í sameiginlegt mat með ólöglegum úrskurði Þórunnar Sveinbjarnardóttur, þáverandi umhverfisráðherra
En þarna blandar hann saman 2 málum. málmeðfer umhverfisráðuneytis varðandi tilraunaboranir var tekin fyrir af Umboðsmanni Alþingis og hann fann að henni. En hann fjallaði ekkert um Sameiginlega umhverfismatið sem Höskuldur talar um í ræðu sinni
Höskuldur stendur við orð sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 969275
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Rólegur, lestu úrskurð umboðsmanns. Höskuldur hefur rétt fyrir sér.
http://umbodsmaduralthingis.is/skyrslur/skoda.asp?Lykill=1264&Skoda=Mal
Í niðurstöðum sínum segir umboðsmaður Alþingis orðrétt „Í ljósi alls framangreinds er það niðurstaða mín að afgreiðsla umhverfisráðuneytisins á stjórnsýslukæru A vegna ákvarðana Skipulagsstofnunar frá 31. maí og 1. júní 2007 hafi ekki verið í samræmi við ákvæði 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum. Einnig er það niðurstaða mín að ráðuneytið hafi ekki gætt nægilega að því að meta meðal annars í ljósi málshraðareglunnar hvort það væri raunveruleg þörf á því að afla umsagna frá öllum þeim umsagnaraðilum sem það leitaði til, þ. á m. frá Umhverfisstofnun og iðnaðarráðuneytinu, í því skyni að upplýsa málið. Það er enn fremur niðurstaða mín að umhverfisráðuneytinu hafi borið að tryggja að það drægist ekki úr hófi fram að ítreka umsagnarbeiðnir sínar til umsagnaraðila þegar það lá fyrir að umsagnir þeirra höfðu ekki borist á umbeðnum tíma. Þá er það niðurstaða mín að umhverfisráðuneytið hafi ekki haft frumkvæði að því að skýra A frá fyrirsjáanlegum töfum á afgreiðslu málsins þegar það lá fyrir að úrskurðir ráðuneytisins myndu ekki liggja fyrir innan hins lögmælta frests samkvæmt 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000. Fær framangreind málsmeðferð ekki samrýmst þeim kröfum er leiða af 3. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.“
Geir Hólmarsson (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 19:33
En eins og ég segi er ekki verið að fjalla um sameiginlega umhverfismatið heldur er verið að fjalla um tilraunaboranir. Höskuldur talaði eins og það væri ólöglegt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.11.2009 kl. 19:44
Og eins og þórun segir er hann ekki efnislega að tjá sig um eitt nema að ákvörðun umhverfisráðuneytis megi ekki dragast fram yfir þann tíma sem það hefur til að úrskurða.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.11.2009 kl. 19:46
Úrskurður umboðsmanns virðist styðja mál Þórunnar. Vitnað er í 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, sem hljóðar svo:
"Úrskurður í kærumáli samkvæmt þessari grein skal kveðinn upp innan tveggja mánaða frá því að kærufrestur rann út."
Það er hverjum meðalgreindum manni því ljóst, að niðurstaða umboðsmann vísar í lög um tímafresti, en ekki er vitnað í neina lagagrein sem fjallar efnislega um úrskurð umhverfisráðuneytis, hvað þá að þær styðji að sá úrskurður hafi verið ólöglegur. Hin lagagreinin sem vitnað er í (3. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993) er sama eðlis.
Samkvæmt þessu er Höskuldur á afar vafasamri braut í þessu máli.
Marbendill (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 20:16
Þórunn er klárlega að brjóta lög.
Magnús, lestu þetta:
http://umbodsmaduralthingis.is/skyrslur/skoda.asp?Lykill=1264&Skoda=Mal
Í niðurstöðum sínum segir umboðsmaður Alþingis orðrétt „Í ljósi alls framangreinds er það niðurstaða mín að afgreiðsla umhverfisráðuneytisins á stjórnsýslukæru A vegna ákvarðana Skipulagsstofnunar frá 31. maí og 1. júní 2007 hafi ekki verið í samræmi við ákvæði 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum. Einnig er það niðurstaða mín að ráðuneytið hafi ekki gætt nægilega að því að meta meðal annars í ljósi málshraðareglunnar hvort það væri raunveruleg þörf á því að afla umsagna frá öllum þeim umsagnaraðilum sem það leitaði til, þ. á m. frá Umhverfisstofnun og iðnaðarráðuneytinu, í því skyni að upplýsa málið. Það er enn fremur niðurstaða mín að umhverfisráðuneytinu hafi borið að tryggja að það drægist ekki úr hófi fram að ítreka umsagnarbeiðnir sínar til umsagnaraðila þegar það lá fyrir að umsagnir þeirra höfðu ekki borist á umbeðnum tíma. Þá er það niðurstaða mín að umhverfisráðuneytið hafi ekki haft frumkvæði að því að skýra A frá fyrirsjáanlegum töfum á afgreiðslu málsins þegar það lá fyrir að úrskurðir ráðuneytisins myndu ekki liggja fyrir innan hins lögmælta frests samkvæmt 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000. Fær framangreind málsmeðferð ekki samrýmst þeim kröfum er leiða af 3. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.“
Jón Á Grétarsson, 7.11.2009 kl. 23:03
En það var ekki verið að úrskurða um sameiginlegt umhverfismat sem Höskuldur segir að hafi tafið framkvæmdir. Það er málið þarnan er um annað að ræða. Þetta er um tilraunaboranir í Þeistareykjum. Höskuldur sagði:
"voru skikkaðir í sameiginlegt mat með ólöglegum úrskurði" Það er málið. Álit umboðsmanns er bara ekkert um þetta. Hann er um að þegar máli varðandi tilraunaboranir var vísað til hennar bar henni að úrskurða innan tiltekins tíma. En umhverfisráðuneyti bar fyrir sig að umsagnar aðilar hafi ekki skilað inn tímanlega umsögnum. En eins og ég segi er bara verið að tala um allt annað mál en sameiginlegt umhverfismat. Og þýðir ekkert fyrir ykkur né Höskuld að vísa í bara einhverja umsögn. Enda vitna Þórunn í þetta frá umboðsmanni og segir:
Éinsu sinni enn Höskuldur sagði að sameiginlegt umhverfismat væri ólöglegt skv. umboðsmanni. En umboðsmaður hefur ekki tjáð sig um það. Umboðsmaður átelur umhverfisráðuneyti fyrir að koma ekki með úrskurð um allt annað mál sem er tilraunaborun á Þeistareikjum. Sem hafði tafist þar sem að umsagnaraðilar höfðu ekki skilað inn álitum sínum Þetta er bara allt annð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 00:05
Höskuldur er búinn að vera á svellinu í sínum málfluttningi mánuðum saman. Það er kannski ekki nema von þegar formaður Framsóknar talar eins og hann gerir. Annara er ég svo sem ekkert að atast mikið í þessum Framsóknarpiltum. Þeir sjá svo vel um það sjálfir að koma sér í vandræði.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.11.2009 kl. 02:35
Magnús, þú ert klárlega vitlausari en Höskuldur, það sjá allir.
ÞJ (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 11:29
Og hvað skiptir það máli "ÞJ"? Það er munur á því hvort maður er á Alþingi að taka ávvarðanir um framtíð landsins eða bara að blogga! En ÞJ þessi athugasemd þín ber nú ekki heldur merki um mikla gáfur. Og ég biðst undan svona ómerkilegum athugasemdum. Og sérstaklega undir nafnleysi. Svo hafðu bara þína hentisemi. En vert þú ekki að eyða henni á mig og mitt blogg. Nógir aðrir miklu geindari en ég sem þú getur böggað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.