Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Ástþór telur að það sé maðkur í mysunni hjá Guðmundi Franklin og félögum.
Þó ég taki almennt ekki mark á Ástþóri Magnússyni þá verða þessir menn að svara þessu. Ef að Finnur eða S hópurinn er nálægt þessu þá held ég að margir hætti við:
Vefsíðan www.thjodarhagur.is er skráð á fjolnet.is sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga bakvið það félagt er Svindl hópur Ólafs og Finns: S-hópurinn - Skyld félög (S-hópurinn: Eignarhaldsfélagið Andvaka gt., Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar, Fiskiðjan Skagfirðingur hf., Kaupfélag Skagfirðinga svf., Ker hf., Samvinnulífeyrissjóðurinn. ). Það ætti síðan ekki að koma mönnum á óvart að kaupfélagsstjórinn er Þórólfur Gíslason sem áður var stjórnarformaður Gift sem S-hópurinn notaði til að hafa 30 milljarða af tugþúsundum tryggingartaka Samvinnutrygginga.
Svindl hópur Finns og Ólafs sölsaði undir sig Búnaðarbankann með blekkingum á sínum tíma. Ólafur Ólafsson er líklegast Íslandsmeistari í notkun leppa og sjónhverfingum viðskiptalífsins, og er m.a. nú undir lögreglurannsókn vegna sýndarviðskipta með hlutabréf Kaupthings.
Leikritið sem nú virðist komið í gang er frekar einfalt. Sett er upp vefsíðan www.thjodarhagur.is til að fá almenning til að skrá sig sem örhluthafa. Sett er fram tilboð í nafni örhluthafanna til að kaupa Haga. Kaupthing sem nú ræður Högum gengur að tilboðinu á þeim forsendum að þjóðin sé að kaupa fyrirtækið. Í Framsóknarmennskunni "gleymist" að skýra frá raunverulegum bakhjarl tilboðsins. 99% leppana fá GIFT glýjuna í augun í boði gamla Svindl hópsins meðan strengjabrúður þjófagengisins lauma þýfinu úr gamla Kaupthing aftur í umferð og Bónusmjólka þjóðina.
Er ekkert að halda því fram að þetta sé rétt hjá honum en verð á fá svör við þessu áður en möguleiki verður á að þessir menn sem stálu af okkur banka áður fái þetta félag líka. Það er t.d. áberandi að aðeins einn maður kemur fram fyrir þennan hóp sem er að safna hluthöfum.
Mikill áhugi á Högum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki fannst mér þetta spennand áður en ég las þessa færslu og nú er ég komin á hælana. Vildi ekki með nokkru móti koma að þessu máli, þó ég ætti peninga í haugum. Horfði á GF í Silfrinu áðan og fékk neikvæða tilfinningu fyrir manninum og málinu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.11.2009 kl. 16:18
Gott hjá þér Magnús Helgi að þú ert á varðbergi. Sjálfum fannst mér Guðmund Franklin hafa margt til síns máls varðandi Haga og hugsanlegt kauptilboð í þá frá almenningi. Það er gott að vera á varðbergi ætið.
Vestarr Lúðvíksson, 15.11.2009 kl. 16:38
það þarf náttúrulega ekkert að lesa margar greinar hérna til að átta sig að því að það er ekkert að marka síðueigandann, gífurlega öfgafullur samfylkingarmaður og getur ekki hugsað sér að einhverjir væru vondir við elsku besta Jón Ásgeir
Það þyðir ekkert að hafa öfgafólk með í umræðunni, fólk sem lítur allltaf bara til vinstri eða alltaf bara til hægri áður en það fer yfir götu t.d. það endar alltaf með ósköpum
Gunnar Þór Gunnarson (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 19:16
Alveg held ég að ég getir verið sammála Gunnari hér ofar. Þið Samfylkingarmenn gerið ekkert rétt.
Ég stórefast um að J.G. Sullenberger vilji hafa slíka menn bak við sig ef hann ætlar að viðhalda verzlunarrekstri hér á landi.
Hins vegar er það alveg ljóst að Sammarar fylkja liði bak við Jón Ásgeir og ef spurðir, benda ávallt á að Sjallarnir hafi verið svo vondir...
Skítalið sem þetta Samfylkingarlið getur verið.
Sigurjón, 15.11.2009 kl. 19:54
Ups Gunnar! Ég er ekkert á því að Jón Ásgeir eigi að eiga eitt né neitt. Ég er hinsvegar að benda á að skv. forsvarsmanni þessa hóps sem vill kaupa Haga þá kjósa kjölfestu menn að vera nafnlausir!
Persónulega er það mín skoðun að Högum eigi að skipta upp og selja þá óskildum aðilum.
Þannig er ég á því að það sé ekki í anda góðra viðskiptahátta að sami eigandi eigi innflutningsfyrirtæki, kjötframleiðslu og svo 3 tegundir matvöruverslana sem selja sömu vörunar á ólíkum verðum.
Alveg ótrúlegt hvað menn eru alltaf að flækja samfylkinguna inn í þetta. Minni menn á að Samfylkingin komst ekki til valda fyrr en þetta viðskiptaveldi var orðið svona gríðarlega stórt.
Hins vegar hlýt ég að benda á að ég held að fólk yrði ekki ánægt nú þegar við höfum óbeint tangarhald á Högum að það verði fært frá Bónusfjölskyldunni yfir til annarra manna sem sannarlega haf fengið óeðlilega fyrirgreiðslu til að eignast heilan banka og fullt af örðum fyrirtækjum. Og braskað eignum annarra í Kaupþingi og Exista.
Og svo væri gaman að vita hvaða blogg menn geta fundið þar sem að stjórnmálaskoðanir manna endurspeglast ekki í skrifum þeirra?
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.11.2009 kl. 20:31
Þarna er við algjörlega sammála, nú þarf bara að sannfæra Ríkisstjórnarflokkanna.
Almenningur virðist alls ekki gera sér grein fyrir hvað EU lágvaran kostar áður en til Íslands er komið. Bakreikningar fákeppninnar virðast heldur ekki hafa nein áhrif á þá sem þjást af fjárólæsi.
Í Þýskalandi er sú skoðun almenn að neytendur eigi sinn markað, og þar haga einstakir aðilar ekki neyslumarkaði almennings til að uppfylla ofurfjárfestingar erlendis ef okrið kostar almenning hærra vöruverð til langframa.
Þegar verðlagning var föst miða hundraðshluta af innkaupsverði, þá var einungis það hagstæðasta og besta flutt inn, vörur oft helmingi eða meira dýrari í innkaupum, miðað við voru mönnum svo reiknaðar tekjur. Síðan var álagning gefin frjáls og þá kom fákeppni eða einokun í kjölfarið.
Þetta ber ríkistjórnum almennings á hverjum tíma að leiðrétta helst í gær.
Annars flækjast þær að sjálfsögðu í fákeppni samsærið gegn almenningi.
Ríkisstjórnir stjórni eða víki.
Júlíus Björnsson, 15.11.2009 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.