Laugardagur, 28. nóvember 2009
Bara svona vangaveltur! Hver borgar fyrir þessa sendinefnd?
Ég ætla að vona að LÍÚ og fleiri samtök séu ekki að styrkja þessa ferð. Því að þarna fara þingmenn þjóðarinnar nokkrir. Og þeir mega ekki stöðu sinnar vegna fara á slíkan fund ef það er í boði hagsmunaaðila. En skv. www.heimsyn.is er þetta:
Ásmundur Einar Daðason alþingismaður og formaður Heimssýnar
Vigdís Hausdóttir alþingismaður
Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður
Kolbrún Halldórsdóttir fv. umhverfisráðherra
Reynir Jóhannesson starfsmaður Heimssýnar og félagi í SUS
Páll Vilhjálmsson blaðamaður
Ragnar Ólafsson sálfræðingur
Guðjón Ebbi Guðjónsson frá ungum framsóknarmönnum
Brynja Björg Halldórsdóttir fv. formaður Ungra vinstri grænna
Þetta er ferðakostnaður upp á meira en milljón
ESB óttist að vera hafnað af Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þessi ferð er í boði Norðmanna, og kosta þeir hana í einu og öllu.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.11.2009 kl. 13:40
Langar þig ekki að velta því fyrir þér hver borgar fyrir þingmenn og ráðherra sem fara á fundi í ESB?
Egill Helgi Lárusson, 28.11.2009 kl. 13:47
Ekki ef þeir fara í opinberum erindum. Þá veit ég það.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:01
Það gildir allt annað ef að þingmenn fara í boði einhvers hagsmunaaðila! En þar sem Alþingi er búið að ákveða umsókn að ESB þá er eðlilegt að þingmenn vinni að því
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:02
Sem sagt, ef Alþingi hefði ákveðið að sækja ekki um aðild, þá hefði mátt taka þátt í kostnaði við þetta. Held annars að það eigi að henda þessu í þjóðaratkvæðagreislu strax og afgreiða þetta út af borðinu svo þessir draumórar Samfylkingarinnar (sem þjóðin vill ekki) séu ekki að trufla dagleg störf Alþingis.
Víðir Benediktsson, 28.11.2009 kl. 14:11
Magnús það sem málið snýst líka um er að það var bara einn flokkur sem vildi inn í ESB, hinir hlutu kosningu meðal annars fyrir að vilja ekki inn í ESB. Meiri hluti þjóðarinnar hefur aldrei viljað inn í ESB.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.11.2009 kl. 14:13
Ha Ingibjörg? Það voru Þingmenn innan framsóknar a.m.k. 2 og Borgarahreyfingarinnar 1 og hinir voru á móti til að þrýsta á Icesave. Líka innan Sjálfstæðisflokksins og meirihluti Vg.
Framsókn, Samfylking, Sjálfstæðisflokkur svona óljóst og Borgarahreyfingin töluðu öll um að sækja ætti um aðild að ESB. Og sumir bættu við að síðan væri það þjóðarinnar að meta þann samning sem fyrir hana yrði lagður.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:21
Víðir mer er alveg sama þó menn fari og hitti skoðanabræður sína um allan heim. En ef það hefði verið í boði t.d. bændasamtakana og Líú þá hefði mer ekki fundist við hæfi að það væru Alþingismenn. Sbr umræður um styrki til stjórnmálaflokka og alþingismanna. Og hættu svo að snúa út úr því sem ég er að segja.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:23
Það sem ég var að meina er t.d. að Heimsýn hefði örugglega gert athugsemd ef að Alþingismenn færu á fund ESB sinna í Noregi í boði Samtaka Iðnaðarins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:25
En skv. Ingibjörgu hér að ofan er þetta í boði NEI sinna í Noregi og þá geri ég ekki athugasemdir við þetta
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 14:27
Heimsýn notar stuðningspeninganna og það er í góðu lagi.Ég er stolt af þeim að far þarna út og hitta NEI sinna.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 14:39
Íslensk hafa lofað að styrkja hagsmunasamtök vegna aðildarumsóknar að ESB, bæði þau sem eru með (eins og Evrópusamtökin) og á móti (eins og Heimssýn). Þess vegna væri akúrat ekkert athugavert við það að þessi ferð væri að einhverju leyti á kostnað íslenska ríkisins þó að svo sé reyndar ekki í þessu tilviki. Fylgismenn aðildar fá hinsvegar fullt af styrkjum frá Brüssel til að fjármagna sína hagsmunabaráttu, væri ekki nær að gera athugasemd við það ójafnvægi sem í því felst?
Guðmundur Ásgeirsson, 28.11.2009 kl. 14:51
"Íslensk stjórnvöld hafa lofað...." átti auðvitað að standa þarna fyrir ofan.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.11.2009 kl. 14:52
Skál Maggi!
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 15:04
Já það er allt í lagi Guðmundur. En í þeim tilfellum er það ríkið sem styrkir það: Ég var að tala um ef að fyrirtæki eða hóur hagsmunaaðila sé að styrkja Alþingismenn til ferða. En ég ítreka að einhver hér að ofan upplýsti það að svo er ekki í þessu tilfelli. En ef að ríkið styrki t.d. bæði Evrópusamtökin og Heimssýn til að kynna málið þá er það í lagi nema að viðkomandi þingmenn séu að ákveða sjálfir upphæðir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 15:06
Sigurjón ég fer að hafa áhyggjur af þér. Ég held að þetta endi með því að þú færð bjór á heilann. En ég nenni ekki enn að skipta um mynd. En ætti kannski að setja viðvörun á síðuna að hún kunni að valda fólki áfengisfíkn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 15:13
Ég er sammála Guðmundi Ásgeirssyni
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2009 kl. 15:32
Maggi minn, eins og ég hef áður sagt, hef ég engar áhyggjur af þér og tek þessari mynd af þér ekki sem svo að þú sért einhver drykkjusjúklingur og þaðan af síður að það komi mér eitthvað við. Auk þess höfum við áður talað um að ég hafi bara gaman af lífinu og tilverunni og finnst gaman að skála við menn hingað og þangað.
Það vill svo til að ég er í fríi og er búinn að drekka nokkra bjóra á undanförnum dögum. Ég hef bara gaman af svona umræðum og vil endilega færa þetta upp á æðra plan, eins og Laxness sagði...
Því endurtek ég: Skál!
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 15:36
Sigurjón!
Skál og hafðu það gott í fríinu!
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 15:45
Takk fyrir það! Er reyndar að slátra rommi í kóki þessa stundina og hlusta á íslenzka útvarpið úti í Thailandi. Mjöööög gott!
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 15:52
Öfunda þig
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.11.2009 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.