Mánudagur, 7. desember 2009
Höskuldur á móti lýðræðinu
Hvað eiga Birgitta og Höskuldur við með því að mæta á fund fjárlaganefndar og fyrirfram vera búin að ákveða málsmeðferð og hverja á að spyrja. Það var samið um að kanna 16 atriði betur en það þarf væntanlega að ákveða það innan fjárlaganefndar til hverra er leitað. Það er ekki Höskuldar að ákveða það ein og sér.
Finnst þetta minna á sumarið þar sem hann kom á hverjum degi í fjölmiðla og tjáði sig um hina og þessa fyrirvara sem yrðu að vera inni. En síðan greiddi hann atkvæði á móti málinu sem hann hafði tafið um langan tíma með þvaðrinu í sér.
Miðað við að Höskuldur er lögfræðingur er skilningur hans á hvernig ríki og samskipti við önnur ríki ganga fyrir sig, ósköp takmarkaður.
Átök innan Samfylkingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Höskuldur og Birgitta eru þjóðhetjur, Samspillingin er þjóðspillar.
Axel Pétur Axelsson, 7.12.2009 kl. 22:22
Ég er stolt af þeim og öllum sem berjast fyrir Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2009 kl. 22:27
Áfram Höskuldur, áfram Birgitta, áfram Ísland.Niður með einræðisstjórnina.
Sigurgeir Jónsson, 7.12.2009 kl. 22:42
Maggi sjáðu þau Axel, Helga og Sigurgeir eru ásamt stórum meirihluta þjóðarinnar á móti því að samþykkja Icesave. Nú eru það bara lítill trúarhópur sem annað hvort vill koma hér upp kommúnisma, eða er í sértrúarhópnum Samfylkingunni. Þegar þú verður spurður af afkomendum þínum hvort þú hafir stutt Icesave, þá getur þú afsakað þig með því að þú hafir jú verið meira og minna fullur á þessum tíma.
Sigurður Þorsteinsson, 7.12.2009 kl. 22:52
Já þau mega bara hafa sínar hetjur í friði. Mér finnst Höskuldur, Vigdís og nokkrir aðrir varala sæmandi Alþingi. Birgitta má þó eiga að ég held að hún sé mun heiðarlegri í sínum málflutningi en þau.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.12.2009 kl. 23:53
Maggi, þú ert í minnihlutanum! En málþófsmeistarar Alþingis hingað til eru Sverrir Hermannsson, Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir. Engin 8 tíma ræða hefur verið flutt í Alþingi í Icesave-máli, en Jóhanna á eina slíka þingræðu að baki á sínum sokkabandsárum.
Jón Valur Jensson, 8.12.2009 kl. 02:29
Það er rétt að taka það fram strax að ég er ódrukkin og hef verið það um ævina. Ég vil ljúka ICESAVE málinu og hefja uppbygginguna af fullum krafti. Við barnabörnin mín vil ég segja að þessi málatilbúnaður stjórnarandstöðunnar hafi verið eitt allsherjar klúður og einungis til þess fallinn að halda gjörspilltum klíkum við völd. Amma telur sig vera heiðarlega konu sem metur hlutina eins raunhæft og hægt er hverju sinni.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.12.2009 kl. 11:44
Alltaf finnst mér svolítið fyndið að lesa vefritið hans Magga... þangað til ég átta mig á því að hann er ekki að grínast.
Emil Örn Kristjánsson, 8.12.2009 kl. 11:44
Alltaf hef ég gaman að svona yfirlætislegum athugsemdum frá Íhaldsmönnum! Ég veit ekki hvort að menn haldi það að ég hætti að blogga ef þeir koma með nógu margar svona athugaemdir. En ég get létt mönnum vinnuna því ég held áfram að blogga! Og þetta er mitt blogg og mínar skoðanir. Hversu vitlausar sem mönnum finnst þær vera þá má ég hafa þær.
Minni á að fram til 2007 þótti Sjálfstæðismönnum eftirlit eins og Samkeppnisstofnun og FME vera óþarfur eftirlitiðnaður. Og þeir héldu því fram að fyrirtækin sjálf mundu sjálf í kjölfar innra eftirlist sjá um það sjalf því það væri þeirra hagur. Við sjáum árangurinn! Því held ég að menn ættu að hafa sig hæga eftir að flokkur þeirra stóð fyrir því að gefa eingnir þjóðarinnar fyrir 6 árum. Hafa ekkert eftirlit með þeim . Og þegar þeir yfrigáfu stjórn landsins, sátum við uppi með mörg þúsund milljarða skuldasúpu
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2009 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.