Leita í fréttum mbl.is

Ţetta er nú öll stjórnviska stjórnarandstöđunar í Icesave

Nú er ađ koma í ljós ađ Mishcon de Reya varađi viđ ađ álit sitt vćri birt og taldi ţađ veikja stöđu Íslands og styrkja stöđu Breta og Hollendinga. En stjórnarsandstađan heimtađi ađ ţetta yrđi birt

Ítarlegt álit bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya um Icesave fyrir fjárlaganefnd Alţingis var birt rétt fyrir jól ţrátt fyrir ađ lögmennirnir vöruđu eindregiđ viđ ţví. Ţeir höfđu lagt áherslu á ţađ í álitum sínum og minnisblöđum ađ ţar séu trúnađarmál sem gćtu gagnast Bretum og Hollendingum í hugsanlegum málaferlum vegna Icesave.

Lögmennirnir bentu ítrekađ á ţetta, međal annars í tölvubréfum til Alţingis dagana fyrir jól, og lögđust gegn ţví ađ nýjasta álit ţeirra yrđi gert opinbert. Fjárlaganefnd ákvađ hins vegar, ađ kröfu stjórnarandstöđunnar,  ađ birta álitiđ ţremur dögum fyrir jól.

www.ruv.is 

Og síđan tala ţessir menn eins og ţeir hafi samningatćkni og ađferđir á hreinu og ađ stjórnvöld kunni ekkert og viti ekkert. En nú er ađ koma í ljós ađ ţađ er kannski ekki viturlegt í samningaviđrćđum og annađ ađ gagnađilar viti um öll ţau álit og allar ţćr umrćđur sem fara fram hér.  Og almenningr gleypt viđ ţessu eins og ţar fari hiđ eina rétta og nú liggja nćr öll gögn frami á www.island.is. Og ţar geta Bretar og Hollendingar fariđ inn og undirbúiđ sig undir málin ef viđ samţykkjum ekki ríkisábyrgđina. Ţangađ er búiđ ađ setja inn mörg skjöl í viđbót. t.d. ađ kröfu Höskuldar frá ţví í sumar. Og síđan eru ţađ gögnin nú í leynimöppunni sem ţingmenn hafa ađgang ađ. Hreyfingin vill nú birta ţar flest öll gögnin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aldrei fyrr hafa stjórnarliđar   hlýtt    svo  auđveldlega   stjórnarandstćđingum.   Mćtti ćtla samkvćmt ţessu ađ M.,d Reya,harmađi ţađ ađ e.hv. styrkti stöđu eigin lands og veikti Íslands.                   Hef lúmskan grun um ađ stjórnin sé jafnvel klókari en viđ héldum,, Ţarf ađ segja okkur hvernig ţeir, lymskulega láta ţađ leka,ađ ţeir séu međ bréf frá Reya.    Egna stjórnarandstöđuna,vitandi ađ ţeir munu krefjast ađ fá ađ sjá ţetta bréf,ţví hún vinnur fyrir meira en 70%ţjóđarinnar.  Grátlega hlćgilegt.

Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2009 kl. 21:48

2 Smámynd: Jón Sveinsson

Já ţađ á ađ láta okkur halda eitthvađ annađ en svik ríkisstjórnarinnar ţvílíkir mođhausar.

Jón Sveinsson, 26.12.2009 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband