Laugardagur, 2. janúar 2010
Bíddu er Sigmundur ekki alveg í lagi?
Er Sigmundur að halda því fram að Standard og Poor´s selji ríkjum greiðslumat. Er maðurinn ekki í lagi? Og af hverju ætti Ísland að láta bjóða sér að fá bara BB mat ef að Ísland er að borga fyrir matið.
Og af hverju finnst honum skrýtið þegar að land er að semja um skuldir sínar sé litið á það sem áreiðanlegra en þegar það á í deilum við lánadrottna? Er þetta ekki mat á hversu líklegt landa eða fyrirtæki er líklegt til að borga skuldir sína.
Er ekki viss um hvar hann lærði hagfræði en mér finnst furðulegt hvernig að hann telur allan heiminn virka.
Segir nýtt lánshæfismat S&P mjög sérkennilegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Öll matsfyrirtækin vinna einnig mjög náið með AGS, svo náið að þau hafa verið gagnrýnd ásamt AGS að búa til "kreppur". einmitt með að skrúfa upp matið og skrúfa það svo mjög snöggt niður. Matsfyrirtækin selja ekki bara ríkjum greiðslumat heldur líka fjármálastofnunum og fyrirtækjum.
Þú getur kíkt á bloggið mitt. Þar er ýmislegt um AGS og fundinn sem við áttum með þeim Flanagan og Franek í Seðlabankanum.
Icesave og AGS eru bundin órjúfanlegum böndum.
Þar kom mjög skýrt fram að AGS sér fyrir sér að Ísland verði hrávöru framleiðsluland og ekki þjónustu land.
Ásta Hafberg S., 2.1.2010 kl. 17:41
Vinna þau náið með AGS? Getur þú bent mér á einhver gögn eða greinar um að það? En Sigmundur er að tala um að fyrirtæki og Ríki geti keypt sér niðurstöður frá þeim. Getur þú bent mér á greinar um það? Held að Íslendingar séu farnir að þjást verulega af ofsóknarbrjálæði. Það eru bara allar stofnanir heimsins að ráðast á okkur og ráðskast með okkur undir forustu AGS.
Ég kaupi þetta ekki. Því ef að heimurinn væri svona þá væri jú hægt að segja að AGS og strengjabrúiður þeirra væru ekki að standa sig mjög vel. Því að árangurinn eftir 60 ár væri nú ekki mikill.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2010 kl. 17:50
Og Ásta við erum hrávöruframleiðendur. Hefu þú skoðað útflutning okkar. Og vilja útgerðarmanna að flytja út óunnin fisk. Við um 80% af útflutningi okkar er hrávara. Og varðandi álið er það orka sem við í raun flytum út. Full unnar vörur eru nær engar. Því t.d. varðandi mat og fisk þá lendir unninn fiskur i tollum á EES svæðinu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2010 kl. 17:57
Eftir því sem ég best veit stendur þetta nú bara á síðum fyrirtækjana. Svo legg ég til að þú kynnir þér efni sem hefur verið skrifað um AGS (IMF) , til eru ýmsar bækur um hann. Google er líka ágætt þar er hægt að finna ógrynni af skýrslum eftir ýmsa höfunda.
við erum í útflutningi á fiski en það kom skýrt fram á fundinum að AGS telur það ekki vera okkar leið út úr vandanum vegna þess að við erum ekki með frjálsar veiðar og getum því ekki flutt út nema x mörg tonn á ári. Þeir búast við meiri stóriðju eins og áli og því um líku.
Ef þú myndir nenna að kynna þér sögu sjóðsins myndir þú komast að því að hann hefur ekkert verið að standa sig neitt mjög vel annar staðar. Flest lönd þar sem sjóðurnn hefur haft viðkomu hafa aldrei náð sér almenninlega fjárhagslega aftur. Velferð hefur farið mikið aftur og oftast fylgja stórfyritæki í kjölfar sjóðsins sem kaupa upp orkufyrirtæki og auðlindir af ríkisstjórnum sem eru komin í greiðsluerfiðleika. Kannski verðum við heppin og sjóðurinn mun taka upp önnur vinnubrögð hér, en svona miðað við startið þá finnst mér það hæpið.
Ég er ekki haldin ofsóknarbrjálæði og ég gef mig ekki út fyrir að vera sérfræðing. Ég kem kurteis inn á þitt blogg og býst við kurteisi á móti. Það eina sem hefur gerst er aðég hef nennt að reyna að setja mig inn í ýmis mál, þar á meðal AGS.
Ásta Hafberg S., 2.1.2010 kl. 18:50
E.s reyndar var nú bara grein um þetta bæði í Mogganum og Fréttablaðinu (visir.is) ekki fyrir svo löngu.
Ásta Hafberg S., 2.1.2010 kl. 18:51
Veit að AGS hefur ekki alltaf staðið sig vel. En andstæðingar hans gleyma yfirleitt að hann fer ekki inn í lönd nema að þar sé mikið að. Þeir gera ekki kraftaverk og fátækar þjóðir sem fá aðstoð frá honum þurft því leggja fram erfiðar áætlanir til að frá lán frá honum.
Bendi þér á að við höfum 5x fengið lán frá AGS frá því að við stofnuðum hann ásamt fleirum rétt fyrir 1950. Síðast minnir mig að það hafi verið 1982 sem við fengum lán frá honum.
Bretar fengu aðstoð frá honum 1972.
Alls engin góðgerðarstofnun og áhrif USA í sjóðunum hefur verið gagnrýnd.
En heyrði viðtal við íslenskan sérfræðing sem var að vinna fyrir sjóðinn í einhverju Afríku ríki þar sem gekk sæmilega. Hann var svona sendifulltrúi sem mætti þar á 3 mánaða fresti til að fara yfir áætlun þess ríkis. Hann sagði að mikil mistök hefðu verið gerð í Asíu á 9 áratug síðustu aldar sem þeir hefðu lært af. En svo væru sum lönd sem væru að fá aðstoð frá IMF sem hefðu svo litlar tekjur og gætu því aðeins staðið við áætlun sína með því að auka tekjur sínar og freistuðust þá til að selja eigur og þjónust ríkisins til einkaaðila og þá væru erlend fyrirtæki náttúrulega þau sem borguðu best. En AGS gerir kröfur um að sýnt sé fram á að lánin sem þeir veita séu endurgreidd.
Finn ekkert hjá Standard & Poor´s um samvinnu við AGS
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2010 kl. 19:56
Ég er ekki sjálfstæðismaður né framsóknarmaður. Hvað þá vinstri- grænn. Samfylkingarmaður verð ég aldrei og mun aldrei láta kenna mig við þá landráðamenn! Ég er á móti Icesave á mínum eigin forsemdum eftir að hafa lesið samninginn og kynnt mér málið. Þú, ágæti nafni, hefur greinilega ekki lesið né kynnt þér eitt né neitt af því frekar en brjóstmóðir þín, Jóhanna Sigurðardóttir. Við sem töpuðum okkar sparifé og vitum að við eigum ekki að greiða fyrir tapað sparifé annarra, þó þeir séu útlendingar, skorum á menn eins og þig að skrifa þig á lista um það að ÞIÐ ætlið að greiða það! Ef þú vilt þá skal ég hjálpa þér við að útbúa svoleiðis lista?
Helgi (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 20:02
Þetta er ekki flókið.
Lánshæfismat metur gæði lántakenda. Þeir sem eru taldir eiga erfitt með að borga af lánum sínum, eða ólíklegir til þess af einhverjum orsökum, eru gefin lág lánshæfismöt.
Þeir sem einfaldlega ákveða að borga ekki af lánum sínum eru aftur á móti dæmdir enn verr og eru í raun settir í ruslflokka. Þeir sem á annað borð tekst að fá lán þegar þeir eru í ruslflokkum munu fá þau á ofurvöxtum.
Ef Ísland ákveður að standa ekki við IceSave skuldbindingar sínar eru þeir settir í ruslflokk. Það skiptir engu máli hversu mikið Íslendingar vilja vorkenna sjálfum sér yfir þessu, eða hversu ósanngjarn þeim finnst heimurinn vera. Í heimi lánadrottna munu þeir einfaldlega vera álitnir menn er ekki borga af sínum lánum nema eftir eigin hentisemi.
Þetta mun að sjálfsögðu leiða til þess að Ísland mun ekki eiga nokkra möguleika á að afla sér erlends lánsfjár af nokkru viti. Af hverju er þetta slæmt? Því að Ísland er svo langt, langt, langt frá því að eiga efni á öllum sínum skuldum og skuldbindingum þessa dagana án lánsfjár.
Eina leiðin til að afla sér aukins fjármagns væri því með því að prenta fleiri krónur, en peningaprentun mun hafa í för með sér hríðfallandi gengi gjaldmiðils, sem aftur mun hafa í för með sér út-í-hött mikla verðbólgu á influttnum vörum.
Ísland mun, essentially, verða skítapleis.
... og nei, ég ætlast ekki til þess að flestir Íslendingar muni skrifa undir þessa útskýringu mína hér að ofan. Þeir munu ekki vilja skrifa undir hana einfaldlega af því að þeir halda að þeir hafi meira en hundsvit á viðskiptum.
Það er nú ástæðan fyrir því að ég er að flýja land með mína masters gráðu í verkfræði, og leyfi ykkur vitleysingunum að lifa í ykkar eigin draumaheimi um það hversu mikið umheimurinn vorkennir okkur.
Thor (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 20:18
Helgi ég biriti hér lista yfir hluta af því sem hef kynnt mér varðandi Icesave samninginn. Sjá hér http://maggib.blog.is/blog/maggib/entry/999155. Og svo kynnt mér frösnku skýrslunar um innistæðutryggingar tilskipun ESB og EES. Þar sem segir að við stærri hrun sé eðlilegt að ríkisstjórnir og Seðlabankar komi til aðstoðar
Svo það að rök um kerfishrun eiga ekki við hér þar sem að innistæðutrygginarstóður hefur ekki þurft að borga innistæðutrygginar nema í einum banka þar sem að eignir Glitnis og Kaupþings hér á landi dugðu fyrir þeim. Þannig að þetta getur ekki flokkast sem kerfishrun sem lendi á innistæðutrygginarsjóði.
Þá hef ég kynnt mé reglur um jafnræði fjármagseigenda óháð búsetu og þjóðerni sem á að vera tryggt á EES svæðinu.
Sem og hef ég kynnt mér að önnur ríki ESB litu á að það væri bort á EES samningi að hér væri svo veikur trygginarstjóður og eftirlit að við áttum ekki möguleika á að tryggja innistæður eins og þó stendur í tilskipuninni.
Síðan hefur verið bent á að innistæðutrygginarsjóður hefði sennilega orðið gjaldþrota þó það hefði bara verið BYR sem hefði farið á hausinn. Sem þýðir að þó ríkið og seðlabanki stýrðu innistæðutrygginarsjóðinum og væru með formann stjóranr og fleiri fulltrúa í stjórn og sjóðurinn væri rekinn frá seðlabanka þá voru menn ekki að fylgjast með. Og ekki FME sem átti að fylgjast með.
Ég er búinn að lesa fullt af gögnum eins og meiri hluti Alþingismanna sem töldu að okkur væri best að samþykkja þennan viðaukasamning.
Síðan leiðist mér svona yfirlæti að þín skoðun sé eitthvað betri en mín. Ég byggi mína á áliti færustu sérfræðinga okkar sem hafa reynslu af þjóðarrétti, samningum milli þjóða, hagfræðingum og fleirum sem starfa við þetta. M.a. í Seðlabanka, fjármálaráðuneyti. Eins sérfræðingum víðsvegar um Evrópu sem og að 27 ríki Evrópu telja að við verðum að greiða þetta. En ekki nokkur telur að við eigum möguleika á að sleppa.
Síðan má benda þér á að lögin frá 28 ágúst fela í sér fyrirvara sem eru mjög svipaðir og við höfum í þessum samningum og skv. lögum um fyrirvara þá komum við til með að greiða jafn mikið og skv. þessum lögum nú.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2010 kl. 20:48
Þetta er nú varla spurning um hvort hlutirnir eru þannig að þeir séu leiðinlegir og fari í taugarnar á hinum eða þessum er það?
Mér er slétt sama hvort lagaumræðan á Alþingi hefur farið í taugarnar á þér... Það setur þig einfaldlega í sama flokk og þá sem vilja klára málið til þess að losna við þetta skíta mál sem það er.
Það er aftur á móti mitt vandamál að það skuli vera fólk á Alþingi sem vill afgreiða hlutina á þennan máta. Ég kaus ekki slíkt fólk og mun aldrei gera það en það breytir því ekki að það voru aðrir sem það gerðu og þeir voru fleiri.
Í dag eru okkar skuldbindingar þannig að Icesave eru ekki þar inni. Ef við þurfum að borga það sem sett er upp er ljóst að S&P mun ekki eiga bókstaf fyrir okkar lánshæfismat.
Sindri Karl Sigurðsson, 2.1.2010 kl. 22:25
Þið eruð að tala um að við eigum að greiða af láni sem við höfum aldrei tekið, og eigum ekkert með að taka, við eigum nóg með okkur og ef að bretinn sem að safnar 1.2 milljónum í skuldir á hverri sekúndu ætlar að láta mig persónulega greiða fyrir þetta þá fara þeir ekki hátt á lista hjá mér nema þá á svokölluðum hitlista. Nú er kominn tími til að taka hausinn úr rass gatinu og skoða aðeins í kringum sig og Magnús Helgi þú, þegar þú kemur yfir móðuna miklu munt sjá hvers lags vitleysu þú hefur framkvæmt með því að verja þessa blesa með kjafti og klóm enda verðið þið allir í kommúnustaríkinu "Hell" þar sem skattar eru 100% og laun einungis greidd út eftir að skattar eru greiddir.
Bjarni (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 03:12
Vill einnig benda þér á að 27 ríki voru líka látinn kjósa þar til Lissabon sáttmálinn var samþykktur, m.a. Írland var látið kjósa þrisvar sinnum vegna þess að þetta féll ekki Brussel í vil þvílíkt lýðveldi þar á ferð gangi þér vel á elliheimilinu þar sem verðirnir misnota vistmennina, þess vegna segja 27 ríki að við verðum að borga þetta eins og úr einhverjum skemmtiþætti, verða að borga, verða að borga, verða að borga. Hvers vegna má þetta ekki fara fyrir dómstóla, jú vegna þess að United States of Europe MUN tapa því og þar af leiðandi klúðrast og því sem Hitler mistókst mun USE einnig mistakast það má ekki ske er það. HAHAHAHAHAHAHAHA þið Sambandssinnar eruð bara fáránlega einföld í öllum ykkar brögðum.
Bjarni (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 03:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.