Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
Þriðjudagur, 24. október 2006
Á að halda Kristni frá 1 sæti
Í fréttini hér fyrir neðan kemur fram að kjörstjórn hafi bætt 2 við þá 6 sem höfðu boðið sig fram í prófkjörinu.
Það vakti upp tækifæri til að koma með samsæriskenningar:
- Þessi 2 sem kjörstjórn bætti við eru bæði frá Vestfjörðum eins og Kristinn. Aðrir á listanum eru frá Skagströnd eða einhversstaðar á Norðurlandi held ég, svo Akranesi og Borgarfirði.
- Eiga þessi 2 að má nægum atkvæðum af Kristni til að hann ógni ekki Magnúsi í fyrsta sæti.
- Það er minnstakosti gaman að velta þessu fyrir sér
![]() |
Átta í prófkjöri framsóknar í NV-kjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 23. október 2006
Allt er nú til!!!!!!!
Lögreglumenn geta lent í ótrúlegustu aðstæðum og verða ávallt að vera við öllu búnir. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning um umferðaróhapp í austurbænum um helgina þar sem bíll hafði farið út af veginum og hafnað á vegg.
Ökumaðurinn var með beltið spennt en loftpúði í stýri bílsins hafði sprungið út. Ekki var að sjá neina áverka á ökumanninum en hann virtist meðvitundarlaus þegar að var komið. Hann var því fluttur á slysadeild til frekari rannsóknar en bifreið hans var fjarlægð af vettvangi.
Á slysadeild kom hins vegar í ljós að maðurinn var alls ekki meðvitundarlaus. Hann hafði verið með leikaraskap allan tímann og reynt að villa um fyrir lögreglunni. Ekki er fyllilega ljóst hvað vakti fyrir manninum en þegar hugað var að sárum hans fannst áfengisþefur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Því var brugðið á það ráð að taka úr honum tvö blóðsýni í þágu rannsóknar.
Ég á ekki orð!!!!
![]() |
Þóttist vera meðvitundarlaus eftir umferðaróhapp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23. október 2006
Bíddu var ekki verið að segja að það væri þegar búið að selja kjötið?
Sendiherra Japans á Íslandi segir ólíklegt að Japanir muni kaupa hvalkjöt af Íslendingum, þar sem nóg væri til af slíku kjöti í Japan eftir vísindaveiðar þar. Illa gengi að selja það kjöt.
Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf, sagði að kanna yrði hvort kjötið væri mengað úr langreyðinni sem veiddist í gær og því gætu margir mánuðir liðið þar til hægt verður að selja kjötið.
Hverning væri nú að blöð og fréttastofur könnuðu málin betur en væru ekki að hlaupa eftir einhverju sem fulltrúar hagsmunaaðila segðu.
![]() |
Japanar eiga of mikið af hvalkjöti að sögn sendiherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 23. október 2006
Þessi jarðgöng eru sjálfsagt hið mesta þarfa þing - EN þau þurfa að bíða!!!
Nú er kominn tími til að við sem búum á SV horni landsins berjum í borðið og neitum að það séu hafnar frekar framkvæmdir við stör verk eins og jarðgöng á meðan að við 70% þjóðarinar búum við þau umferðarskilyrði sem við búum við í dag. Það á ekki að ráðast í frekari jarðgöng fyrr en Sundabraut er kominn. Eins þá vantar að laga Miklubraut/Hringbraut og gatnamót við Kringlumyrarbraut. 2 földun Vesturlandsvegar og Suðulrandsvegar til Selfoss.Það á að huga að jarðgöngum í gegn um Hellsiheiði, Undir Öskjuhlíð. Og fullt af þannig framkvæmdum. Það er með öllu óþolandi að við þurfum alltaf að bíða í áratugi eftir þessu.
Síðan má fara að skoða þannig framkvæmdir eins og jarðgöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar
![]() |
Bæjarstjóri Ísafjarðar segir jarðgöng mikilvæga samgöngubót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 23. október 2006
Furðuleg stefna Ísraelsmanna
Þett er nú nógu alvarleg frétt en ég verð að viðurkenna að ég skil ekki seinnipart hennar.
Ísraelar skjóta sjö Palestínumenn til bana á Gaza-svæðinu
Ísraelskir skutu til bana sjö Palestínumenn á Gaza-svæðinu í dag, þ.á m. þrjá bræður og tvo frændur þeirra. Er dagurinn orðinn einn sá blóðugasti í aðgerðum Ísraela á Gaza, er staðið hafa í fjóra mánuði. Fjórtán til viðbótar særðust í skotbardaga. Ísraelar segja hermenn sína hafa verið að verjast árás.Ísraelsku hermennirnir hafi verið í aðgerðum gegn Palestínumönnum er hafi skotið eldflaugum frá Gaza inn í Ísrael. Haft er eftir sjónarvottum að Palestínumennirnir sem féllu hafi byrjað að skjóta vegna þess að þeir hafi haldið sig sæta skotárás frá keppinautum. Að minnsta kosti sex þeirra er féllu hafi verið vopnaðir.
Hvað er átt við keppinautum" skil það ekki.
Svo er önnur frétt:
Ísraelskt dagblað fullyrti í gær að Íraelsstjórn hefði í fyrsta sinn viðurkennt að hafa beitt svokölluðum hvítum fosfór-sprengjum gegn hernaðarlegum skotmörkum í átökunum í Suður-Líbanon í sumar. Slíkar sprengjur eru afar umdeildar en þær valda fórnarlömbum sínum alvarlegum bruna og mjög kvalafullum dauðdaga.
"Ísraelskar hersveitir notuðu fosfór-sprengjur í stríðinu gegn Hizbollah í árásum sem beindust gegn hernaðarlegum skotmörkum á opnu svæði," hafði dagblaðið Haaretz eftir Yakov Edery, ráðherra í Ísraelsstjórn, sem fer með samskipti við þingheim.
Alþjóða Rauði krossinn og önnur mannréttindasamtök hafa lengi barist fyrir því, að vopn sem innihaldi fosfór verði bönnuð með öllu í stríðsátökum og skilgreind sem ólögleg efnavopn.
Og ein en frétt
NFS, 23. Október 2006 10:15
Ísraelar halda áfram eftirlitsflugi um líbanska lofthelgiVarnarmálaráðherra Ísraels, Amir Peretz, sagði í gær að Ísraelar myndu halda áfram daglegu eftirlitsflugi sínu yfir líbanska lofthelgi svo lengi sem líbanska ríkisstjórnin sinnti ekki sínum hluta vopnahléssamkomulagsins um að hindra vopnasmygl til Hisbollah. Líbanir hafa gagnrýnt yfirflug Ísraela sem skýlaust brot á vopnahléssamkomulagi öryggisráðsins.
Utanríkisráðherra Líbanons, Fawsi Shalloukh, segir Líbani standa við vopnahléssamkomulagið, þeir einu sem brjóti það séu Ísraelar. Alþjóðasamfélagið hefur einnig í auknum mæli gagnrýnt yfirflug Ísraela.
Reyndar skil ég ekki þetta stríð, ég skil ekki að nokkuð land skuli þurfa að búa við svona ömurleg skilyrði eins og Palestína og ég skil ekki að Ísrael skuli halda að aðgerðir þeirra verði nokkurn tíma til þess að þeir upplifi frið. Það eina sem ég skil nokkurnvegin er að auðvita tengjast Bandaríkinn þessu ástandi mikið eins og á flestum stöðum í heiminum þar sem eru átök milli þjóða. Hvort sem það er í Afganistan, Írak, Palestínu o.s.frv.
Ísraelar hljóta að gera sér grein fyrir því að fyrr en síðar verða þær þjóðir sem þeir ögra nú í aðstöðu til að svara fyrir sig miklum krafti. Þegar myndast meiri samstaða þeirra á milli. Og þá gæti komið upp sú staða að það verði erfitt að bjarga Ísrael.
![]() |
Ísraelar skjóta sjö Palestínumenn til bana á Gaza-svæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23. október 2006
Ekki styrkir þetta trú mína á að þessi maður segi satt og rétt frá.
Fann þetta á síðu Jóhanns Haukssonar www.morgunhaninn.is :
Þess má geta að Róbert Trausti Árnason er nú í sérverkefnum á vegum Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, meðal annars við að undirbúa alþjóðlega ráðstefnu um öryggi á norðurslóðum, sem haldin verður á vegum dómsmálaráðuneytisins 2. nóvember næstkomandi.
Og þetta er maðurinn sem segir að Jón Baldvin hafi látið rannsaka tengsl Svavars við Stasi. Þetta er maður sem er eins og þarna kemur fram í starfi hjá Dómsmálaráðuneyti + að hann rífur held ég reglur um þagnarskyldu opinberra starfsmanna sem og trúnað sem ríkir í Utanríkisþjónustu. Þá fer hann skv. Jóni með rangt mál. Því þarf að víkja honum a.m.k. tímbundið frá störfum hjá Birni (ráðuneytinu) á meðan málið er kannað.
Mánudagur, 23. október 2006
En á ný um dóma hér á landi
Eru þetta ekki boð til þeirra sem eiga það til að sýna ofbeldi að það sé bara allt í lagi:
Fréttablaðið, 23. Október 2006 00:01
Sex mánaða fangavist:
Barði dyravörð með glasiMaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í sex mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Hann sló dyravörð á Dubliners með glasi í hnakkann 2. október. Höggið var það þungt að glasið brotnaði.
Dyravörðurinn hlaut stóran skurð ofan við hægra eyra og fékk heilahristing. Hann kvað tilefni árásarinnar hafa verið það að hann hefði fengið ábendingu um að árásarmaðurinn væri að káfa á brjóstum erlendrar konu inni á skemmtistaðnum. Hann hefði því vísað gestinum út með ofangreindum afleiðingum.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir þessa árás. Hann hefði getað höfuðkúpubrotið dyravörðinn. Og hvað ef hann hefði haft hníf við hendina hefði hann notað hann í staðinn. Mér finnst að allar svona árásir eigi að meðhöndla sem tilraun til að valda viðkomandi fórnarlambi varanlegum skaða eða dauða. Og dæma eftir því.
Sunnudagur, 22. október 2006
80 Bandaríkjamenn látnir í Írak nú í október
Hversu marga menn hefur Bush leyfi til að láta deyja fyrir málstað sem löngu er búið að sanna að gengur ekki upp. Það voru ekki tengsl við hriðjuverkamennina sem flugu á turnana, það hefur ekki orðið friðsælla í heiminum, Írakar villja ekki sjá Bandaríkjamenn. Enda hvaða rétt hafa þeir til að hernema og skipta sér að ríkjum í mörg þúsund kílómetra frá landamærum þeirra.
Þessi síðustu ár eru dæmi um hverning nokkrir menn gjörsamlega úr tengslum við raunveruleikan geta náð völdum í öflugasta ríki veraldar og komið heiminum á heljarþröm.
![]() |
Áttatíu bandarískir hermenn hafa fallið í mánuðinum í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 21. október 2006
Erfitt val fyrir Samfylkingarfólk í SV kjördæmi.
Hef verið að fara yfir lista yfir frambjóðendur í Prófkjöri Samfylkingarinnar í SV kjördæmi. Og ég verð að segja að valið verður erfitt hjá mér þann 4 þegar prófkjörið verður. Ég vildi í raun að flest fengju sæti á listanum.
Hér eru svona fyrstu pælingar hjá mér
Anna Sigríður Guðnadóttir
bókasafns- og upplýsingafræðingur
Vefsíða: www.123.is/annasigga
Hef heyrt vel af henni látið og set hana því á lista minn
Árni Páll Árnason
lögfræðingur
Vefsíða: arnipall.is
Hann hefur reynslu úr stjónkerfinu og hefur verið hleraður
Bjarni Gaukur Þórmundsson
íþróttakennari
Vefsíða: bjarnigaukur.net
Ungur ofurhugi en óreyndur.
Guðmundur Steingrímsson
Vefsíða: http://www.gummisteingrims.blog.is/
Það væri gaman að velja hann á lista m.a. bara til að upplifa það að barna barn Hermanns og sonur Steingríms færi á þing fyrir Samfylkingu. Slíta á framsóknartengsl þessarar ættar.
Gunnar Axel Axelsson
Viðskiptafræðingur
Vefsíða: www.gunnaraxel.is/
Þekki mömmu hans og ef hann hefur brot af réttlætiskend og baráttuanda hennar er hann góður kostur
Gunnar Svavarsson
forseti bæjarstjórnar
Netfang: gunnar.s@hafnarfjordur.is
Hefur unnið víst vel í Hafnarfirði en ég þekki hann ekki.
Jens Sigurðsson
framkv.stjóri
Hann starfar af krafti með ungum jafnaðarmönnum. EN mér finnst að hann þurfi að kynna sig betur til að vera raunhæfur valkostur
Katrín Júlíusdóttir
alþingismaður
Vefsíða: katrinjul.blogspot.com
Ég hef trú á Katríun og hún verður ofarlega á mínum lista.
Formaður sjúkraliðafélagsins. Hef ekkert um hana að segja.
Sandra Franks
www.123.is/sandrafranks
Þekki hana ekki
Jakob Frímann Magnússon
Tónlistarmaður
Vefsíða: jakobfrimann.is/
Hann gæti hugsanlega verið góður á þing en ég er ekki viss
Sonja B. Jónsdóttir
Myndlistarkennari og kvikmyndagerðarmaður
Vefsíða: www.123.is/sonjab/
Þekki hana ekki
Kristján Sveinbjörnsson
Bæjarfulltrúi á Álftanesi
Þekki hann ekki
Magnús M. Norðdahl
lögfræðingur
Vefsíða: www.mn.is
Hef heyrt vel af honum látið og kem til með að setja hann ofarlega á minn lista.
Tryggvi Harðarson
Stóð sig vel sem bæjarstjóri og einnig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði
Valdimar Leó Friðriksson
alþingimaður
Vefsíða: www.althingi.is/valdimarlf
Hefur unnið með fötluðum og þekkir málaflokkinn. Ekki heyrt hann tala mikið þeirra máli nú á þingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir
alþingismaður
Vefsíða: www.althingi.is/tsv
Hef trú á Þórunni og fylgst með henni. Kem til með að setja hana mjög ofarlega á lista minn
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.10.2006 kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 21. október 2006
Brátt segir Þór Whitehead að þetta hafi bara verið misskilningur hjá sér.
Engin efni eru hins vegar til þess að kenna þessa veikburða sjálfsvörn ríkisins við einn stjórnmálaflokk öðrum fremur og engar heimildir hafa verið dregnar fram því til sönnunar að öryggisþjónustumenn hafi beitt sér í þágu nokkurs stjórnmálaflokks,
Segir Þór Whitehead í grein sem birtist í sunnudagsmogganum. Þar er hann að fjalla um þann vísi að leyniþjónustu sem hefur víst verið hér síðan fyrir miðja síðustu öld. Í þessari grein er hann að bera af Sjálfstæðisflokknum ábyrgð af þessari leyniþjónustu. Mér finnst það skrítið að hann skuli vera kominn í svona varnarbaráttu fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Með þessum skrifum sínum er hann í raun að draga úr gildi þesara merkilegu uppgötvana sem hann gerði. Hann er farinn að tala um að þetta hafi verið léttvægt og lítið. Hann hefur sagt að það hafi verið fullþörf á þessu þar sem að kommúnistar á Íslandi hafi verið búnir að koma sér upp vísi að her og svo framvegis. Af hverju er hann tilbúinn að sverta alla þá sem aðhyltust sósialískar skoðanir og segja þá vopnaða og þessháttar en reyndir nú að draga mjög úr áhrifum Sjálfstæðisflokks á þessa leyniþjónustu þó að það hafi verið ráðherrar þess flokks sem settu þessa leyniþjónustu á fót og virðast hafa verið einu mennirnir sem vissu af þessu.
![]() |
Engar heimildir um starfsemi í þágu stjórnmálaflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Erlent
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson