Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
Þriðjudagur, 12. desember 2006
Verðbólguskot?
Þegar maður les svona upplýsingar þá veltir maður fyrir sér hvað er átt við með verðbólguskoti. Nú hefur verðbólgan verið langt yfir mörkum seðlabankans um árabil. Er þetta ekki rangnefni? Er hægt að tala um tímabundna verðbólgu sem varir í áraraðir? Var þá kannski verðbólgan mill 1960 til 1990 bara verðbólguskot?
Frétt af mbl.is
Verðbólgan á tólf mánaða tímabili 7%
Viðskipti | mbl.is | 12.12.2006 | 9:02Vísitala neysluverðs í desember 2006 er 266,2 stig og hækkaði um 0,04% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 245,0 stig, óbreytt frá því í nóvember. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,0%
![]() |
Verðbólgan á tólf mánaða tímabili 7% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 11. desember 2006
Gates-hjónin leggja fram 6 milljarða gegn malaríu
Glæsilegt hjá Gates og frú. Nú er um að gera fyrir Íslenska milla að gera eitthvað svona líka.
Gates-hjónin leggja fram 6 milljarða gegn malaríu
Stofnun Gates-hjónanna Bills og Melindu hefur heitið tæpum sex milljörðum íslenskra króna til baráttunnar við malaríu í heiminum. Fénu verður varið til betra eftirlits, rannsókna á bólusetningum og til að fyrirbyggja sjúkdóm sem verður rúmlega milljón manna að aldurtila á ári.
Alls hafa Microsoft-maðurinn Bill Gates og kona hans Melinda lagt 53,5 milljarða íslenskra króna til baráttunnar við malaríu. Í ávarpi sem Melindu minnti hún Bandaríkjamenn á að slíkt heilbrigðisvandamál sem malarían er yrði ekki liðin í Bandaríkjunum, því ættu Bandaríkjamenn ekki að líða malaríu neins staðar í heiminum.
Hún mun einnig ávarpa ráðstefnu um sjúkdóminn í Hvíta húsinu á morgun, þar sem fulltrúar alþjóðasamtaka og stofnana sem málið snertir funda með afrískum leiðtogum til að leita ráða við sjúkdómnum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. desember 2006
Ég tel að ASÍ hafi sitthvað til síns máls.
ruv.is
Fyrst birt: 11.12.2006 18:00Síðast uppfært: 11.12.2006 20:13ASÍ: Stjórnvöld ábyrg fyrir fátækt
Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að fátækt barnafjölskyldna á Íslandi eigi ekki að koma stjórnvöldum á óvart. Þau beri ábyrgð á fátækt á Íslandi. Þau hafi ekki nýtt tækifæri til uppræta fátækt heldur kosið að afnema hátekjuskatt. Fyrir helgi skilaði forsætisráðherra tveggja ára gamalli skýrslu OECD um fátækt en þar kemur í ljós að 6,6% íslenskra barna teljast búa við fátækt eins og hún er skilgreint hjá OECD. Samkvæmt þeirri skilgreiningu búa yfir 4.600 börn við fátækt hér á landi. Mest er fátæktin hjá einstæðum foreldrum undir tvítugu.
Það er alveg merkilegt að við þetta ríka land höfum lítinn áhuga á að reyna að umbylta kerfinu hjá okkur til að útrýma að mestu fátækt. Aðrar norðulandaþjóðir hafa gert þetta. Þar eru t.d. barnabætur mun hærri en hér. Og barnabætur koma fátækustu börnunum best til góða af mögulegum aðgerðum. Skv. skýrslu um fátækt eru það börn einstæðra foreldra sem eru særsti hluti þessa 4600 barna sem lifa við fátækt.
Nei þessi í stað eru verið að gera vel við hátekjufólk og eignarfólk með því að fella niður eignarskatta og hátekjuskatta. Barnabætur eru skertar eða ekki látnar fylgja vísitölu.
Það virðist vera að hér metum við fólk sem á eignir og peninga hærra en börn og látekjufólk.
Þannig er það alveg með ólíkindum að öyrkjar sem fá lífeyrir frá ríkinu (TR) fá kannski um 100.000 en þurfa að borga af því 10 - 15 þúsund í skatt til ríkisins. Eins að allar tekjur sem þau hafa draga úr lífeyri þeirra þannig að þeim er eiginlega fyrirmunað að auka það fjármagn sem hafa handa á milli.
En nei hér eru það fyrirtækin og eignafólkið sem við látum ganga fyrir. Og svo má ekki gleyma að alþingismenn passa að gera vel við sjálfa sig í ellinni og við flokkana sína.
Mánudagur, 11. desember 2006
Bókmenntafræðingar telja Latabæ hættulegan börnum!
Ég er náttúrulega ekki bókmenntafræðingur enda tel ég að þeir séu kannski ekki aðilar til að dæma um þetta. Ég held líka að það sé varla til það barnaefni sem ekki er hægt að setja út á. Þannig var í Bandaríkjunum haldið fram að TELETUBBIES væru gay og Andrés Önd var bannaður í Svíþjóð áður fyrr þar sem að boðskapur hans þótti ekki víð hæfi.
Furðuleg krossferð þessa próferssors gegn Latabæ:
Vísir, 11. des. 2006 12:18
Einelti og nautnasýki í Latabæ
Latibær hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu misseri og farið sigurför um heiminn. Nú eru hins vegar byrjaðar að heyrast gagnrýnisraddir og ásakanir um að þættirnir hvetji jafnvel til eineltis.
Dagný Kristjánsdóttir prófessor hefur skrifað um þættina og gagnrýnt þá harðlega. Hún segir neikvæða mynd af börnum lagða til grundvallar sögunni og sakleysi þeirra spillt með sykri og nautnasýki þrátt fyrir að boðskapurinn sé ekki neikvæður eða ofbeldisfullur.
Silja Aðalsteinsdóttir rithöfundur og ritstjóri tímarits Máls og menningar, þar sem ein grein Dagnýjar birtist, sagði í Íslandi í bítið í morgun að þættirnir stuðluðu að ósjálfstæðri hugsun barna, þeir þroski þau ekki, heldur láti þau hlíða og endurtekningar nálgist ofstæki. Hún segir einhliða áróður sem látinn er dynja á fólki verða ofbeldi.
Þá segir Dagný að gott barnaefni feli ekki í sér einelti eða stríðni, sem henni finnst einkenna latabæ, þar sem börnin losni ekki við uppnefnin þótt þau reyni að breyta um lifnaðarhætti.
Ekki náðist í Stefán Karl Stefánsson sem leikur Glanna glæp í þáttunum, en hann hefur barist gegn einelti á Íslandi og víðar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 11. desember 2006
Ungur kynferðisafbrotamaður?
Þetta vekur mann til umhugsunar. Hvar eru mörkin? Hvenær er eðlilegt að bregðast við? Þetta tengir maður líka við mál Arons og hans þungu refsingu.
Vísir, 11. des. 2006 09:47Ungur kynferðisglæpamaður
Fjögurra ára gamall drengur í La Vega, í Bandaríkjunum, var settur í skammarkrókinn fyrir að áreita unga aðstoðar kennslukonu kynferðislega. Drengurinn hafði knúsað kennslukonuna og nuddað andlitinu við brjóst hennar.
Í bréfi sem foreldrarnir fengu frá skólanum sagði að drengurinn hefðu gerst sekur um óviðurkvæmilega líkamlega snertingu og kynferðislegt áreiti. DaMarcus Blackwll, faðir drengsins, sendi kvörtunarbréf til skólans, sem breytti ákærunni í óviðurkvæmilega líkamlega snertingu, en felldi niður ásökun um kynferðislegt áreiti. Blackwell finnst það ekki nóg, og ætlar með málið lengra. Hann segir að sonurinn sé ráðvilltur og skilji ekki hversvegna hann var settur í skammarkrókinn.
Mánudagur, 11. desember 2006
Gunnar I Birgisson að gefa út Jóladisk?????
Fann þetta á netinu. Það er alveg ótrúlegt hvað menn geta dundað sér:

Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. desember 2006
Koma kosningabombur(skattalækkanir) okkur í koll á næstu árum
Var að lesa á www.visir.is grein eftir Hafliða Helgason sem er ritstjóri/umsjónamaður Markaðarins (viðskipta hluta Fréttablaðsins)
Í greininni er hann að velta fyrir sér þróun mála hér á landi bæði núna og á næstunni hvað varðar stöðu efnahagsmála. Þar leggur hann sérstaka áherslu á stjórn á frjámálum ríkisins og er óánægður með hverstu fjáraukalög fóru úr böndunum.
Í grein sinni segir hann m.a.
Aðhald ríkisins hefur minnkað með samþykkt fjáraukalaga og ljóst að stjórnvöld reyna að stilla sér þannig upp að samdráttar gæti ekki fyrr en að loknum kosningum. Lausatök í stjórn efnahagsmála og mikill viðskiptahalli auka verulega líkur á því að Seðlabankinn hækki vexti á aukavaxtaákvörðunardegi 21. desember. Stýrivextir verða því orðnir 14,5 prósent og framundan er ár sem felur í sér talsverða hættu á harðri lendingu. Með slælegri stjórn efnahagsmála hefur verið tekin óþarfa áhætta á dýpri samdrætti í efnahagslífinu í nauðsynlegri aðlögun þess næstu mánuði.
Síðar segir hann:
Stýrivextir Seðlabankans mala hægt en örugglega. Eins og útlitið er nú er ljóst að sá mikli fjármagnskostnaður sem fylgir núverandi og fyrirsjáanlegu vaxtastigi mun leiða til þess að einverjir einstaklingar og fyrirtæki komast í þrot. Tekjur þeirra munu einfaldlega ekki standa undir svo miklum vaxtakostnaði. Í hve miklum mæli slíkt verður er ómögulegt að sjá fyrir, en ljóst að full ástæða er til þess að fara varlega á næstunni og reyna eftir megni að draga úr skuldsetningu.
Og grein sinni lýkur hann með:
Frestun á því að takast á við aðlögun í hagkerfinu er því næsta vafasamur leikur og nauðsynlegt að stjórnvöld séu minnt á ábyrgð sína í stjórn efnahagsmála. Við þær aðstæður er nauðsynlegt að stjórnarandstaða haldi mönnum við efnið og hvetji til skynsamlegs aðhalds í stjórn ríkisfjármála. Við afgreiðslu fjáraukalaga bar því miður lítið á slíkri aðhaldskröfu frá stjórnarandstöðunni. Það kann að þýða að í komandi kosningabaráttu verði auðvelt fyrir ríkisstjórnina að vísa gagnrýni á bug með skírskotun til þess að stjórnarandstaðan hafi verið tilbúin að eyða enn meiru.
Enda þótt nú stefni í að samdráttareinkenni í hagkerfinu verði ekki veruleg fyrr en að loknum kosningum, þá skyldu menn hafa það í huga að það er ekki óalgengt þegar kemur að aðlögun í hagkerfi að aðlögun hefjist fyrr en flestir eru búnir að spá. Það gæti því orðið kalt vor í efnahagslífinu.
Því fór ég að velta fyrir mér þegar stjórnin nú hreykir sér af því sem hún segir 22 milljarða samdrætti á næstu árum vegna skattalækkana nú á næsta ári. Um leið og hún ræðir um framkvæmdir um allt land. Allstaðar á að gera jarðgöng, 2+2 vegi, Sundabraut og tónlistarhús og ég veit ekki hvað. Er þetta eitthvað sem við ráðum við í þessu litla hagkerfi með öllum framkvæmdum öðrum sem fyrirtækin eru að fara í?(Stækkanir á álverum orkuframkvæmdir og fleira) Eða er kannski fyrirsögn greinar Hafliða réttnefni?:
Kosningavetur á yfirdrætti"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. desember 2006
Óhuggulegt þetta ráðaleysi varðandi ástandið í Darfur
Miðað við lætin við að ráðast inn í Írak þá finnst mér alveg óhuggulegt hverning að þjóðir heims er vanmáttugar að gera eitthvað til að vernda fólkið þarna sem lifir við ömurlegar aðstæður. Meira að segja stjórnvöld styðja morðingjana (uppreisnarmennina). Menn sem óhikað nauðga konum og drepa, eins börn og það á ógeðslegan hátt.
Frétt af mbl.is
Uppreisnarmenn myrtu 20 óbreytta borgara í Vestur-Darfur
Erlent | AP | 10.12.2006 | 11:14
Að minnsta kosti 20 óbreyttir borgarar létu lífið þegar súdanskir uppreisnarmenn réðust á flóttamenn í vesturhluta Darfur, frá þessu greindu Sameinuðu þjóðirnar í dag.
![]() |
Uppreisnarmenn myrtu 20 óbreytta borgara í Vestur-Darfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 10. desember 2006
"Ríkisstjórn okkar er harðasta Nýja-Íhald á byggðu bóli, verra en í Bandaríkjunum"
Hann er ekki að skafa af því í dag hann Jónas Kristjánsson á vefnum sínum www.jonas.is en þar segir hann m.a. :
Stjórnmál eru einföld, þótt halda megi annað af ræðum pólitíkusa. Til dæmis er auðvelt að sjá, hvar hjarta stjórnmálaflokka slær. Fjármagnstekjuskattur er gott dæmi. Stjórnvöld hafa hann 10% á ríku fólki, en 38% á fátæku fólki með lífeyristekjur. Þau vinna fyrir hina ríku gegn hinum fátæku. Allt, sem gert hefur verið til að draga úr lögbundnum ójöfnuði í þjóðfélaginu, hefur verið dregið með töngum upp úr stuðningsflokkum stjórnarinnar. Það er rétt, sem Stefán Ólafsson prófessor segir: Ríkisstjórn okkar er harðasta Nýja-Íhald á byggðu bóli, verra en í Bandaríkjunum.
Sunnudagur, 10. desember 2006
Hann ætti kannski að biðja þá afsökunar frekar
Frétt af mbl.is
Rumsfeld í kveðjuferð til Íraks
Erlent | AFP | 10.12.2006 | 0:25Donald Rumsfeld, fráfarandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fór í óvænta ferð til Íraks til að þakka bandarískum hermönnum fyrir þjónustu þeirra í Írak
Held að hann ætti að biðja hermennina að afsaka að hann skuli hafa att þeim út í stríð sem sífellt verður meira og meira klúður. Sem minnir mig á að flest stríð af stærri tegundinn sem Bandaríkin hafa farið í síðustu áratugi hafa endað án þess að árangurinn sé ásætanlegur fyrir fólkið sem þeir segjast vera að bjarga. Afganistan, Vietnam, Írak, og flest önnur inngrip Þeira eru klúður til lengdar. Og endar með því að einn daginn fara Bandaríkin og co burtu allt í einu og ástandið verður eins í Írak og það varð áður en Bandaríkin fóru þangað inn. Nema það verða nýjir menn við stjórn og allt ólgandi milli trúarhópa.
![]() |
Rumsfeld í kveðjuferð til Íraks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson