Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
Föstudagur, 1. desember 2006
Blessuð kerlingin bara að bjarga sér
En ég er nú að velta fyrir mér hverskonar bingófíkn þetta er, því að gamla konan var með um 93 kíló í skottinu á bílnum. Fer nú að minna á þáttinn á Sirkus
Frétt af mbl.is
Amma dæmd fyrir fíkniefnasölu; bingófíkn sögð hafa orðið henni að falli
Veröld/Fólk | mbl.is | 1.12.2006 | 17:52
Amma sem var handtekin með skottið fullt af maríjúana hefur verið dæmd fyrir fíkniefnasölu. Að sögn saksóknara er talið að konan hafi verið með sölunni að fjármagna bingófíkn sína.
![]() |
Amma dæmd fyrir fíkniefnasölu; bingófíkn sögð hafa orðið henni að falli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. desember 2006
Ökumaður á harðaspretti?
Með smá útúrsnúningi er hægt að spyrja þegar maður les svona: Hvað ætli að hann hefði farið hratt ef hann hefði verið á bíl:
Visir.is
Innlent | 01. des. 2006 14:19Tekinn á 165 kílómetra hraða
Lögreglan á Akranesi stöðvaði í morgun ökumann á 165 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í Kollafirði.
Föstudagur, 1. desember 2006
Svona skemmtilegheit myndu gera Alþingisstjónvarpið vinsælt
Kannski að þetta sé eitthvað sem gripið verður í til að vekja á sér athygli fyrir Alþingiskosningar hjá okkur í vor.
Frétt af mbl.is
Mexíkóskir þingmenn slást í þinghúsinu
Erlent | mbl.is | 1.12.2006 | 14:43Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Mexíkó reyndu í dag að koma í veg fyrir að stjórnarþingmenn kæmust inn í þingsalinn í þinghúsi landsins en til stendur að Felipe Calderón taki formlega við embætti forseta landsins í þinghúsinu eftir stutta stund
![]() |
Mexíkóskir þingmenn slást í þinghúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. desember 2006
Það er svona að skipa dýralækni sem fjármálaráðherra
Vanhugsað eins og svo margt
Frétt af mbl.is
Segja breytingar á áfengisgjaldi munu valda stórhækkun á áfengisverði
Innlent | mbl.is | 1.12.2006 | 11:59
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. segir, að það sé mat forsvarsmanna fyrirtækisins að fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi muni að óbreyttu hafa í för með sér stórfelldar verðhækkanir á áfengi.Einnig muni tekjur ríkissjóðs aukast verulega en ekki standa í stað eins og haft hefur verið eftir fjármálaráðherra í fjölmiðlum.
![]() |
Segja breytingar á áfengisgjaldi munu valda stórhækkun á áfengisverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. desember 2006
Kópavogur rekin af verktökum?
Ég hef reyndar haldið þessu fram lengi en hér er einn sem er sammála mér:
af www.jonas.is
01.12.2006
Næg úrræði
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar eru einkum rekin með hliðsjón af hagsmunum verktaka og sumpart hreinlega rekin af verktökum, svo sem Kópavogur. Því vilja þau ekki amast við búsetu farandverkamanna í iðnaðarhúsnæði, þar sem eldvarnir eru í ólagi. Ef sveitarfélögin vildu amast við þessu, hafa þau næg úrræði í lögum, svo sem innsiglun húsnæðis og dagsektir. Í staðinn æða þau á fund með ráðherra, þykjast koma af fjöllum og telja brýnt að hugleiða, hvort breyta eigi lögum. Þau eru bara að þyrla upp ryki til að dylja, að þau vilja ekki gera neitt.
Föstudagur, 1. desember 2006
Væri ekki flott hjá frjálslyndaflokknum að hætta nú þegar þeir mældust með 11%
Ég held að þessum flokk sé ekki viðbjargandi. Það eru þarna einstaklingar sem hafa ekki sömu lífsskoðanir og eins auðsjáanlega ekki lagt mikla vinnu upp á síðkastið að móta stefnu flokksins í neinu nema kvótamálinu. Svona flokkur sem skv. eðli nafns ætti að vera hægra megin við miðju en hefur vegna ýmisa mála verið að síga til vinstri svona eftir því sem þau halda að vinsældir séu. Svo kemur þessi umræða um útlendinga og flokkurinn stekkur nærri út af borðinu hægrameginn.
Frétt af mbl.is
Margréti Sverrisdóttur sagt upp hjá Frjálslyndum
Innlent | Morgunblaðið | 1.12.2006 | 5:30Margréti Sverrisdóttur var í gærkvöldi sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra þingflokks Frjálslynda flokksins og gert að hætta störfum 1. mars. Hún segist ekki í vafa um að uppsögnin stafi af því að hún hafi mótmælt rasískum hugmyndum Jóns Magnússonar og ætlar að leggja málið fyrir miðstjórn flokksins
![]() |
Margréti Sverrisdóttur sagt upp hjá Frjálslyndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. desember 2006
Ekki nóg avókadó í gvakamóleinu
Hvergi annarsstaðar í heiminum mundi fólki detta svona í hug.
Vísir, 30. nóv. 2006 22:29
Ekki nóg avókadó í gvakamóleinu
Bandarísk kona hefur farið í mál við matarframleiðandann Kraft þar sem gvakamóle ídýfan þeirra innihélt ekki nóg avókadó en í hefðbundu gvakamóle er avókadó víst aðalinnihald ídýfunnar frægu. Eftir að konan hafði notað gvakamóleið frá Kraft til þess að búa til þriggja laga ídýfu fyrir veislu sem hún hélt komst hún að því að það var bara ekkert avókadóbragð af henni.
Konan fór því í mál og fer fram á skaðabætur vegna atviksins. Hún fer einnig fram á að matarframleiðandinn breyti umbúðum sínum og merki ídýfuna öðruvísi eða hreinlega setji meira avókadó í hana. Sem stendur eru engar reglugerðir til um það í Bandaríkjunum hversu mikið avókadó þurfi að vera í gvakamóle
Aðspurðir sögðust framleiðendur ídýfunnar það standa utan á henni að aðeins 2% af ídýfunni væri framleitt úr avókadó ávextinum. Sögðust þeir ekki trú því að nokkur maður myndi láta blekkjast af tilburðum konunnar en tóku jafnfram fram að þeir myndu breyta umbúðum og segja að þetta væri ídýfa með avókadóbragði í stað þess að kalla ídýfuna avókadóídýfu.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Rússar hefja loftárásir að nýju
- Hafi deilt viðkvæmum upplýsingum í öðru spjalli
- Rússar brotið páskavopnahlé ítrekað
- Mistök leiddu til þess að 15 bráðaliðar voru drepnir
- Skemmdarverk unnin á styttu af Mandela
- Ljón drap 14 ára stúlku
- Flokkur Farage stærstur í Bretlandi
- Maður fannst látinn í brennandi bifreið
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson