Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Laugardagur, 13. október 2007
Ég held að það sé nokkuð ljóst að einkavæðingin varð Sjálfstæðismönnum að falli.
Ef fólk hugsar um það þá má segja að ofurtrú sumra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á einkaframkvæmdum varða flokknum að falli.
- Nærtækast er nú að skoða hvernig þeir ætluðu að losa sig út úr vandræðunum í OR/REI. Þar átti bara að selja þetta allt saman. Og það átti að leysa vandræðin.
- Þegar að umræðan var um leikskólamálinn og vandræði við að manna stöður þar. Þá taldi fulltrúi Sjálfstæðismanna að það væri alherjar lausn á að einkareka leikskóla. Henni var reyndar bent á að það í sjálfu sér leysti ekki mönnunarvandan.
- Síðan voru borgarfulltrúar að daðra við einkarekstur, einkavæðingu og þessháttar varðandi flest svið borgarinnar.
Hefðu betur eytt tíma sínum í að leysa vandamálin fremur en að eyða tíma sínum í drauma um ameríska Reykjavík.
Síðan er allt annað mál hvaða valdabrölt og eiginhagsmuna stefna framsókn og Björn Ingi ráku. Þeir í Sjálfstæðisflokknum kvörtuðu a.m.k. ekkert yfir því í síðustu viku.
![]() |
Áhrifamenn í Framsókn hluthafar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. október 2007
Var Vilhjálmur ekki alltaf að segja að það væru 10.milljarðar út á nafnið.
Þetta er nú aðeins meira en nafnið:
- Öll verkefni OR erlendis í 20 ár
- Þjónusta OR við Rei skv. samningi
Sbr.
Haft var eftir Guðmundi, að tíu miljarða króna mat á óefnislegum eignum Orkuveitu Reykjavíkur felist í þessum samningi, auk þekkingar OR á jarðvarma og samningur um þjónustu OR við REI.
Held að það sé nokkuð ljóst hversvegna að lykil starfsmenn REI og OR vildu fá vænan skerf í þessu fyrirtæki því framlag OR er auðsjáanlega vanmetið um milljarða jafnvel m8illjarða tugi.
Og á ruv.is stendur
Óefnisleg verðmæti eru til dæmis samningur til 20 ára um að REI fái öll verkefni Orkuveitunnar erlendis, jarðvarmaþekking og þjónustusamningur REI og Orkuveitu
Þannig að nafn OR eins og Vilhjálmur talað um varð metinn í mestalagi á 2 milljarða.
Þá kemur einnig fram á ruv.is að:
Haft hefur verið eftir Bjarna Ármannssyni að aldrei hafi verið leitað eftir áliti óháðs aðila um verðmat á hlut Orkuveitunnar í Reykjavík Energy Invest. Umboðsmaður Alþingis spyr sérstaklega um verðmatið í erindi sínu til eigenda Orkuveitu Reykjavíkur; það er hvort einhver óháður sérfræðingur hafi metið verðmæti eigna sem Orkuveitan lagði til Reykjavík Energy Invest. Um verðmat gildi ákveðin sjónvarmið sem fram hafi komið í sveitastjórnarlögum; afla verði álits sérfróðs aðila áður en eignum sé ráðstafað.
Hverskonar djöfuls kæruleysi eða brask var þetta hjá Birni Inga og Vilhjálmi með eigur borgarbúa. Þarna eru þeir að úthluta hlutum til fjárfesta án þessi að virði fyrirtækisins hafi verið metið. Þá hefur það líka áhrif á stærð hluta OR í REI því þarna er bara slumpað á verðið. Alveg ótrúlegt!
![]() |
REI fær verk Orkuveitunnar erlendis í 20 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 11. október 2007
Vilhjálmur talaði ekkert um tímann þegar meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknar var myndaður
![]() |
Björn Ingi: Handsalaði ekki samkomulag um áframhaldandi samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 11. október 2007
Samfylkingin orðin valdamesti flokkur landsins!
Það má færa fyrir því sterk rök að þar sem að Borgarstjórinn Dagur er Samfylkingarmaður og flokkur hans kominn í meirihluta að með því að Samfylking er í ríkisstjórn líka að þar með sé Samfylkingin orðin valda mesti flokkur landsins um þessar mundir.
Um þetta nýja samstarf vil ég hins vegar aðeins segja að fólk mun dæma nýja stjórn eftir verkum þeirra og áríðandi að þau standi sig.
Eins er athyglisvert að í raun er Íslandshreyfingin kominn í meirihluta í Borginni. Þó rætt sé um Ólaf og Margréti sem óháð. Gott fyrir Ómar.
![]() |
Samkomulag um nýjan meirihluta handsalað klukkan 14 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 10. október 2007
Gott að standa með sínu fyrirtæki. EN!!!!
Í þessari yfirlýsingu vantar hvernig þessum starfsmönnum lýst á að GT verktakar stofni starfsmannaleigu í Lettlandi og flytji hingað inn menn til að vinna fyrir GT verktaka. Og komi svo í fjölmiðla og segi að ráðningarkjör þessara manna og launmál séu ekki sitt mál. Síðan bendir einhver fjölmiðill á að sennilega er þessi starfsmannaleiga í eigu sömu einstaklinga skv. vef Vinnumálastofnunar. Og nú loks kemur það í ljós.
Bíddu er það þá framtíðin að fyrirtæki stofni starfmannaleigu erlendis flytji síðan inn starfsmenn á þeim kjörum sem tíðkast í upprunalandi þeirra. Held að starfsmenn GT verktaka skipti um skoðun ef að launin þeirra fara að lækka vegna þess að GT verktakar vísa í það að þeir geti fengið starfsmenn frá Lettlandi í gegnum eigin starfsmannaleigu.
Eins þá fer í taugarnar á fólki að með þessu hefur verið opnuð leið til að vísa ábyrgð frá sér.
Þá er bara skiljanlegt að stéttarfélög bregðist svo harkalega við því að það hefur verið lítið gert í þessum málum þarna fyrir Austan gagnvar öðrum fyrirtækjum sem hafa verið að brjóta af sér í gegnum tíðina þarna upp á Kárahnjúkum.
Hefur hingað til verið beitt silkihönskum á þessi mál. Sennilega til að seinka ekki framkvæmdum.
![]() |
Yfirlýsing frá almennum starfsmönnum GT verktaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 9. október 2007
Menn eiga að þekkja sinn vitjunartíma
Held að það sé nokkuð ljóst að Vilhjálmur er að grafa sig dýpra og dýpra með hverju viðtalinu sem fer í. Nú vænir hann alla aðra um að ljúga eða ekki segja rétt frá. Ef það er rétt að hann vissi ekki af þessum samningum um að valdir menn fengju að kaupa hlut í REI þá má segja að hann hefur ekki kynnt sér málið nægjanlega áður en hann samþykkti samrunan. Það er náttúrulega algjörlega ótækt að borgarstjóri taki svona ákvörðun án þess að kynna sér málið ofan í kjölinn.
Held það að skipta um mann í stjórn OR bjargi ekki því máli fyrir hann. Finnst það líka furðuleg staðreynd að einhver er strax tilbúinn að kaupa OR út úr REI og þá þeir sem eiga Geysir Green. Og það með 10 milljarða hagnaði fyrir OR. Það segir mér að eitthvað sé ekki í lagi með upprunalegt mat á þessum hluta OR í REI. Það hlýtur að vera um vanmat á REI að ræða enda kemur fram að verðmat fyrirtækisins er ekki byggt á öðru en mati fyrirtækisins sjálfs.
Menn hafa bent á að á nokkrum dögum hefur hlutur Bjarna tvöfaldast að verðgildi en þó er fyrirtækið ekki á markaði né í neinum nýjum verkefnum þessa dag þó mörg verkefni virðast blasa við.
En enginn talar um að OR virðist hafa umtalsvert fjármagn milli handana. Af hverju hafa neytendur hér á landi ekki verðið látnir njóta þessi í lægra orkuverði? Það er spurning sem mér finnst nauðsynlegt að fá svar við!
![]() |
Vilhjálmur segist ekki hafa séð lista yfir kaupréttarhafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 9. október 2007
Af hverju var sameining nauðsynleg?
Hef verið að velta fyrir mér hversvegna sameining REI og Geysir Green var nauðsynleg. Sé nú að Björn Bjarnason er líka að velta þessu fyrir sér. Hann segir á sinni síðu:
Finnst þetta alveg réttmætar vangaveltur hjá Birni. Og ef út þessar pælingar er farið er þá ekki verið að ofmeta verðgildi REI. Eða var megin ástæðan kannski að ná í Hitaveitu Suðurnesja? Og af hverju var skrifað undir að Geysir og Bjarni ættu forkaupsrétt að hluta OR? Spyr sá sem ekki veit!
![]() |
Eiga forkaupsrétt á hlut Orkuveitunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. október 2007
Mér finnst nú merkilegra að Hermann Hreiðarsson er í 53 sæti

![]() |
Fabregas stendur sig best |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. október 2007
Eitthvað passar ekki!
Nú síðustu dag hefur verið hamrað á því að nafn og reynsla Orkuveitunnar hafi verið metinn á um 10, milljarða í Reykjavík Energy Investment. Þannig að ef OR selur hlut sinn þá getur nafnið og reynslan ekki talið með í verðmæti hlutar OR. Því þeir eru að fara að slíta tengsl sín við fyrirtækið. Svo hvernig getur Vilhjálmur haldið því fram að OR græði 10 milljarða á þessu. Getur þá OR skv. þessu stofnað fyrirtæki áfram og sett nafn sitt við og hagnast um milljarða þegar þeir selja nokkrum dögum seinna? Ætlar þá REI að auglýsa sig sem fyrirtæki sem OR tók þátt í að stofna en losaði sig svo út úr því í hvelli? Er það 10. milljarða virði fyrir fjárfesta?
Fyrir nokkrum dögum var Vilhjálmur ekkert að tala um þetta sem tímabundna fjárfestingu: Hann sagði 4.10 í frétt hér á mbl.is :
Að mati Vilhjállms felur samruni fyrirtækjanna tveggja ekki í sér stefnubreytingu í útrásarstefnu OR í orkumálum. Bendir hann á að Enex, sem er í eigu OR, hafi staðið í útrás undanfarna áratugi og varið til þess verulega miklum fjármunum.
Ég tel þetta vera góðan samning og að með honum höfum verið að gæta hagsmuna Reykvíkinga sem eiga 94% hlut í OR. Í þessu samkomulagi erum við að fá viðurkennda þá reynslu og þekkingu sem OR er að koma með inn í þetta fyrirtæki sem nemur hvorki meira né minna en 10 milljörðum króna. Ef við hefðum ekki sameinast þá hefði aldrei orðið um þessi verðmæti að ræða.
Ég held að enginn stjórnmálamaður hafi verðfellt sig á svo skömmum tíma um jafn mikið. Honum treysta ekki margir eftir þetta. Og ef við bætum við þessu viðtali í Kastljósi í kvöld þá hefur maður sjaldan heyrt annað eins yfirklór.
Jú annar sem er á svipuðu róli og enn verri í valdabrölti og einkavina greiðasemi er Björn Ingi sem var rétt að jafna sig eftir uppákomuna varðandi vinnumiðlun hans í tengslum við Faxaflóahafnir síðasta vetur þegar hann stendur í því að ráða kosningastjóra sinn til starfa og samþykkja að hann fái að kaupa hlutabréf í REI á kosta kjörum.
![]() |
Sátt meðal sjálfstæðismanna þrátt fyrir trúnaðarbrest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 7. október 2007
Ef REI á fyrst og fremst að vinna að verkum erlendis - hvað eru þeir þá að gera með hlut í Hitaveitu Suðurnesja?
Ég hef nú á síðustu vikum heyrt hvern stjórnmálamanninn, fulltrúa fyrirtækjana beggja (Geysir Green og Reykjavík Energy) keppast við að fagna þessum samruna og halda því fram að við þurfum ekkert að óttast um að að auðlyndir hér á landi séu markmið þeirra. En maður verður hugsi þegar rifjað er upp lætinn í vor þegar hlutur Ríkisins í Hitaveitunni var seldur. Og er ekki staðan nú þannig að REI á tæp 50% í Hitaveitunni. Auk þess eiga þeir Jarðboranir sem annast nær alla borun hér landi. Spurning hvort að þessi læti nú hafi verið skipulögð til að hlutur OR í REI verði seldur fyrr en ella til þessa fjárfesta. Og þá eru þeir búnir að eignast stærstan part af allri sérþekkingu varðandi boranir og virkjun jarðvarma. Og í framhaldi af því verður OR að kaupa af þeim alla þá vinnu í framtíðinni.
Því getur verið að þeir hafi viljandi spilað á okkur til að kalla á þessi viðbrögð sem svo aftur leiða til þess að sala á hlut OR verður rökstudd sem lausn á óánægju þeirra sem mest hafa tjáð sig um þetta mál.
![]() |
Þorgerður Katrín: Of geyst farið í samruna GGE og REI |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson