Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Fyrir hvern er Gunnar að vinna?
Finnst að Gunnar Birgisson og reyndar fleiri gleymi því oft að hann er kosinn af bæjarbúum í Kópavogi til að tryggja þeim það bæjarfélag sem þeir vilja hafa. Get ekki með nokkru móti skilið að sífelld stækkun sé það besta fyrir okkur sem þegar búum í Kópavogi.
- Það er nokkuð ljóst að allar þessar fyrirhugðu framkvæmdir og þær sem þegar eru hafnar koma til með að auka umferð um gatnakerfi sem er alls ekki hannað fyrir þessa umferð. T.d. er gott að taka Smárahverfi þar sem að skóli er staðsettur þannig að stórhluti barna þarf að fara yfir mikla umferðargötu til að komast þangað.
- Eins er Lindarhverfi hannað þannig. Það er með ólíkindum að við hönnun hverfana skildi ekki vera lögð áhersla á að stofnbrautir lægju þannig að þær skeri ekki hverfin.
- Það virðist vera þannig að verktakar ráði öllu um skipulagið núna og síðan þegar fólk kvartar þá er reynt að setja plástra hér og þar.
Mér finnst það hljóti að vera krafa að Gunnar og Ómar geri sér grein fyrir því að þeir er fulltrúar meirihluta bæjarbúa og verða að fara að vilja bæjarbúa. Þeir haga sér eins og þeir hafi komist í stjórn fyrirtækis og megi því haga sér eins og þeir vilja. En bæjarfélag og fyrirtæki eru bara ekki það sam. Og á meðan að fyrirtæki sækjast eftir því að stækka sem mest þá eiga bæjarfélög að snúast um að þar sé gott að búa (eins og Gunnar ætti að vita) Og umferðar öngþveiti er ekki það sem við sækjumst eftir.
Nú er Gunnar að svindla þessari ný byggð framhjá umhverfismati með því að skipta stækkunum á Kársnesi niður í reyti. Og við þessa umferð sem þarna verður þá bætast við nokkur hundruð íbúðir sem verið er að reisa á Kópavogstúni.
Ég segi bara við Kársnesbúa og aðra Kópavogsbúa: Þið kusuð þetta yfir okkur. Það var búið að benda ykkur á hættuna við að kjósa Gunnar til valda áður.
Samþykkt að fjölga íbúðum á Kársnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Hverskonar vini á þetta fólk?
Hver getur verið vitni að því sem þau ræddu í einrúmi. Það segir í þessu slúðri að Jennifer hafi tekið manninn í "Alvarlegt eintal" ?Hver gæti svo hafa verið vitni að því. Og ætli þau hafi ekki lært hverjum þau geti treyst nú eftir öll þessi ár í sviðsljósinu.?
Þessar slúðurfréttir eru alveg út í hött. Annaðhvort er þeim lekið skipulega af þessu fólki sjálfu eða þær eru uppspuni.
Frétt af mbl.is
Aniston vildi fjölskyldu - Sculfor vildi vinna
Veröld/Fólk | mbl.is | 8.8.2007 | 7:51
Jennifer Aniston sleit sambandinu við fyrirsætuna Paul Sculfor vegna þess að hún vildi stofna fjölskyldu, en hann vildi einbeita sér að vinnunni, að því er fregnir herma. Þegar Jennifer varð ljóst að Paul deildi ekki óskum hennar um að eignast börn ákvað hún að binda enda á sambandið.
Aniston vildi fjölskyldu - Sculfor vildi vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Nú voru menn ekki í síðustu viku að segja að Den danske bank væri að bulla?
Nú nokkrum dögum síðar segir yfirmaður Greiningardeildar Kaupþings alveg það sama!
Frétt af mbl.is
Órói á fjármálamörkuðum getur haft áhrif á skuldsettar yfirtökur Íslendinga
Viðskipti | Morgunblaðið | 8.8.2007 | 5:30
Óróinn á alþjóðlegum fjármálamörkuðum síðustu vikur mun geta haft áhrif á skuldsettar yfirtökur íslenskra fyrirtækja, að mati forstöðumanna greiningardeilda bankanna. Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, segir umhverfið fyrir skuldsettar yfirtökur hafa versnað
Órói á fjármálamörkuðum getur haft áhrif á skuldsettar yfirtökur Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Var Jesú hommi?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Þetta fer nú að minna mann á Austur Þýskaland
Hvenær ætla Bandaríkjamenn að átta sig á að það er kannski stefna þeirra í samskiptum við aðrar þjóðir og heimshluta sem veldur því að þeir eru ekki eins öruggir og áður. Kannski þeir ættur að skoða öll þau stríð sem þeir hafa farið í nú síðustu 50 árin og öll þau vandamál sem þeir hafa skilið eftir í þegar þeir nenna ekki lengur að standa í hverju þeirra. T.d. Vietnam, Kambótíu. Nú og svo stöðuna í Afganistan og Írak.
Skil ekki að þeir segi ekki stopp við því sem stjórnin er að gera. Þetta er að verða ein allsherjar njósna og eftirlitsríki þar sem að fylgst er með öllu og öllum. Það er eins gott að passa sig á því sem sagt er í síma nú í Bandaríkjunum og vera ekki með neina fimmaura brandara um stjórnvöld þar. Því annars gæti maður lent í Guandanamobay.
Spurning um að við pössum upp á að stjórnvöld hér fari nú ekki að herma þetta eftir hér.
Frétt af mbl.is
Bandarísk yfirvöld fá aukna heimild til hlerana
Erlent | mbl.is | 5.8.2007 | 17:27
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag að leyfa hleranir á samskiptum erlendra ríkisborgara, sem fara um Bandaríkin, án sérstakrar heimildar. Þetta þykir sigur fyrir George W. Bush, forseta, og stjórn hans, en Bush hafði lýst stuðningi sínum við löggjöfina
Bandarísk yfirvöld fá aukna heimild til hlerana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
"Viagra mountains"
Almannavarnir í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra eldsumbrota við Upptyppinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Bæjarhreinsun
Ég verð nú að fagna þessu. Það var með afbrigðum að Kópavogur væri brennimerktur með þessari starfsemi. Hef reyndar aldrei skilið í körlum sem sækja í að láta konur dansa, afklæðast og æsa þá upp og fara síðan bara heim. Því hef ég haldið fram að þeir sem sækja svona staði hljóti að fá meiri þjónustu sem fór bara fram í leyni.
Það er svo spurning hvort að margir hafi nú ekki mun meiri peninga milli handana eftir að þetta hættir og geti aukið á þensluna hér á Höfuðborgarsvæðinu.
Frétt af mbl.is
Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga
Innlent | mbl.is | 2.8.2007 | 12:27
Næturklúbburinn Goldfinger hefur misst heimild til nektarsýninga og kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins, að ekki sé útlit fyrir að klúbburinn fái heimildina aftur. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hefur lagst gegn því að staðurinn fái umrætt leyfi.
Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Svo kusu sunnlendingar þennann mann á þing!
Ég verð að segja að þetta er nú ekki traustverðug ummæli um mann sem sunnlendingar kusu aftur á þing.
Í yfirlýsingu sem Þjóðhátíðarnefnd sendi Stöð 2 í dag eru ummæli Árna kölluð leirburður, og sögð vera bæði ósönn og ærumeiðandi. Páll hafi ekki svarað með þeim hætti sem Árni lýsir, hann hafi þess í stað sagt spurninguna ósanngjarna, þar sem Þjóðhátíðarnefnd blandi ekki pólitík við sín störf.
Í yfirlýsingunni ítrekar Þjóðhátíðarnefnd ástæðu þess að Árna var gert að hætta sem kynnir. Það hafi verið í kjölfar þess að Árni hafi slegið söngvarann Hreim Heimisson á Brekkusviðinu árið 2005. Nefndin segir að öll vitni að atburðinum hafi verið sammála um að Árni hafi slegið Hreim. Í framhaldi segir í yfirlýsingu Þjóðhátíðarnefndar:
Þessi atburðarás varð til þess að Þjóðhátíðarnefnd tók þá ákvörðun einróma að skipta um kynni. Það skal tekið fram að þetta er ekki í fyrsta og eina skiptið sem Árni missir stjórn á sér á Brekkusviðinu og sýnir af sér dómgreindarskort."
Þjóðhátíðarnefnd segir að ummæli Árna í Þjóðhátíðarblaðinu séu aumkunarvert yfirklór, sem nefndin kjósi að skoða sem tæknileg mistök. Í niðurlagi yfirlýsingarinnar segir:
Nefndin treysti sér einfaldlega ekki lengur til að bera ábyrgð á Árna Johnsen sem kynni á Brekkusviðinu. Það er lykilatriði í málinu. Lái okkur hver sem er."
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Spurning með orkuverð miðað við tekjur heimila.
Finnst að þessar tölur verði að bera saman við laun í viðkomandi löndum! Síðan er kannski ekki rétt að segja að íslendingar borgi lægsu gjöld þegar það er aðeins verið að miða við gjaldskrá Orkuveitunar
Frétt af mbl.is
Íslensk heimili greiða lægsta raforkuverð á Norðurlöndum
Innlent | mbl.is | 1.8.2007 | 17:04
Íslensk heimili borga lægsta raforkuverð á Norðurlöndum. Samanburður á verðskrá Orkuveitu Reykjavíkur og nýrri samantekt hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, leiðir þetta í ljós.
Íslensk heimili greiða lægsta raforkuverð á Norðurlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Þessi markaður er nú skrýtinn. - Hvað er breytt frá því í gær?
Síðustu 2 vikur hefur vísitala hlutabréfa á markaði verið að lækka. Sérfræðingar haf hver um annan þveran hafa komið í fjölmiðla og sagt að þessar lækkanir séu eðlilegar og í raun nauðsynlegar leiðréttingar því að þar með komist á raunvirði fyrirtækja í kauphöllinni. En svo í dag hækka bréfin aftur. Einnig finnst mér ef maður horfir á hækkanir upp á hundruð prósenta í hlutabréfum í Íslenskum fyrirtækjum sé skrýtinn því að hagnaður fyrirtækja geta aldrei borgað þessar fjárfestingar. Því virðist þessi markaður ganga út á að plata aðra til að kaupa hlutabréf á enn hærra verði en þú keyptir á. Bankarnir hagnast svo náttúrulega mest á þessu.
Nú vinna bankarnir og fjárfestar auðsjáanlega að því hörðum höndum að eyða samkeppni á sem flestum sviðum. Gaman að vita hvað banki stendur að því með eigendum Ingvars Helgasonar að því að kaupa B En ég þori að ábyrgjast að ekki er þetta til að lækka verð á bílum. Manni finnst þetta orðið einn grautur sem bankarnir elda hræra og borða með sínum einkavinum en hræddur um að það séu við almenningur sem fáum að punga út öllu fjármagninu í þennan graut annað hvort nú eða að lokum.
Úrvalsvísitalan hækkar um 1,46% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson