Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Föstudagur, 7. mars 2008
Vændi á netsíðu
Ég er nú bara að velta fyrir hvernig "vændi á vefsíðu" fer fram? Verða menn þá að kaupa sér einhvern auka útbúnað í tölvuna? Kannski forrit í svipuðum dúr og þetta sem ég fann á netnu:
Kæra tæknilega aðstoð:
Um daginn uppfærði ég úr Kærustu 7.0 í Eiginkonu 1.0. Eftir að ég hafði sett upp Eiginkonu 1.0 í tölvunni, setti forritið sig sjálft inn í öll önnur forrit í tölvunni. Það ræsir sig sjálfkrafa þegar ég kveiki á tölvunni, vaktar allar mínar athafnir og kemur sífellt með tillögur að krefjandi aukaforritum eins og t.d. Barn 2.0, þó allir viti að ÞAÐ forrit er mjög illa þróað.Eiginkonuforritið tekur mikinn tíma og notar mikið minni. Það er ómögulegt að fá það til að víkja meðan ég nota mín uppáhaldsforrit. Gömul forrit eins og Pókerkvöld 10.3, Bjórkvöld 2.5 og Sunnudagafótbolti 5.0 virka ekki lengur. Það stóð ekkert um þetta í leiðbeiningunum fyrir forritið.
Ég er að íhuga að fara bara aftur í Kærustu 7.0, en það virðist ekki einu sinni vera hægt að fjarlægja Eiginkonu 1.0. Getið þið hjálpað mér??Kveðja,
Ráðvilltur og RáðþrotaKæri RR
Vandamál þitt er þekkt og mjög algengt, margir kvarta undan þessu, en þetta byggist að mestu leyti á misskilningi. Margir menn uppfæra úr Kærustu 7.0 í Eiginkonu 1.0 af því að þeir halda að Eiginkona 1.0 sé þjónustu- og afþreyingarforrit. Þar liggur misskilningurinn hjá flestum.
Eiginkona 1.0 er stýriforrit, hannað til að stjórna öllu. Það er ógerlegt að fjarlægja Eiginkonu 1.0 og fara aftur í Kærustu 7.0 þegar þú hefur sett það upp einu sinni. Sumir hafa reynt að setja upp Kærustu 8.0 eða Eiginkonu 2.0, en hafa þá setið uppi með fleiri vandamál en með Eiginkona 1.0. Við mælum með því að þú haldir Eiginkonu 1.0 og reynir að gera það besta úr því sem komið er. Þú getur t.d. lesið allan kafla 6 í leiðbeiningunum, Algengar villur.Forritið mun keyra snurðulaust, svo framarlega sem þú tekur ábyrgð á öllum villum, óháð ástæðu og uppruna þeirra. Það besta sem þú getur gert er að fara strax í Start/Run og skrifa FYRIRGEFÐU til að stýrikerfið villuhreinsist og keyri eðlilega.Eiginkona 1.0 er flott forrit, en krefst mikils viðhalds. Þú ættir að íhuga að kaupa meiri hugbúnað til að bæta afkastagetuna. Við mælum með Blómum 2.1, Súkkulaði 5.0 eða í neyðartilfelli Pels 2000.
En þú mátt ekki undir neinum kringumstæðum setja upp Vinkona_í_mínípilsi 3.3. Eiginkona 1.0 styður ekki þann hugbúnað og það myndi sennilega gera út af við tölvuna.Með vinsemd og virðingu,
Tæknileg Aðstoð
Vændi á netsíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 7. mars 2008
Rétt skal vera rétt
Vegna færslu minnar hér að neðan er jú rétt að láta þessa frétt sem er af www.ruv.is koma hér:
Fyrst birt: 07.03.2008 07:53Síðast uppfært: 07.03.2008 07:57Kárahnjúkavirkjun: Mistök Álfheiðar
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir ljóst af skýrslu iðnaðarráðherra um kostnað við Kárahnjúkavirkjun að hann sé mun meiri en áður hafi verið rætt um. Hún segist hins vegar hafa gert mistök þegar hún bar saman ósambærilegar tölur í kvöldfréttum Útvarpsins í gær. Álheiður bað í haust iðnaðarráðherra um skýrslu um kostnað við Kárahnjúkavirkjun, og var hún lögð fram í gær.
Álfheiður las úr skýrslunni að heildarkostnaður við virkjunina hefði farið 59 % fram úr áætlun. Landsvirkjun vill meina að verkið hafi farið 7 % fram úr þegar hún hafi verið uppfærð með tilliti til verðlags.
Það hafi aðallega gerst vegna tafa og erfiðleika við gangnagerð. Landsvirkjun áætlar að heildarkostnaður vegna virkjunarinnar verði ríflega 133 ma.kr. að meðtöldum fjármagnskostnaði. Álfheiður segir þessa upphæð mun hærri en menn hafi viljað viðurkenna hingað til og því mikilvægt að fá þessa niðurstöðu fram.
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Þetta er nú bara ekki rétt hjá Landsvirkjun finnst mér
Ég hef nú ekki mikið vit á útboðum og svona stórum framkvæmdum en ég get ekki séð að það sé eðlilegt að framkvæmd sem átti að kosta eitthvað um 80 til milljarða kosti síðan 133 milljarða og það sé bara allt í lagi. Ef að þessi frétt af ruv.is er rétt að upphæðin sé um 58% hærri en verksamningar þá er þetta náttúrulega út úr öllu sem er eðlilegt. Sér í lagi þvi að LV hefur tönglast á þvi að allt sé á áætlun
Fréttin af rwww.ruv.is
Fyrst birt: 06.03.2008 18:06Síðast uppfært: 06.03.2008 18:57Kárahnjúkavirkjun 58% framúr áætlun
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður vinstri grænna, segir að lesa megi úr nýrri skýrslu Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra, að heildarkostnaður við Kárahnjúkavirkjun hafi farið 58% fram úr áætlun. Skýrslan var lögð fram á Alþingi síðdegis. Samkvæmt henni er áætlaður heildarkostnaður við framkvæmdina 133,3 milljarðar króna.
Það eru um 50 milljarðar króna umfram verksamninga eða 58% framúrkeyrsla, segir Álfheiður. Hún segir mikilvægt að fá það fram í dagsljósið hve mikið verkið hefur farið fram úr áætlun, eins og skýrslan staðfesti.
Eins þá hlýtur maður að efast um að arðsemisútreikningar virkjunarinnar standist.
Landsvirkjun segir kostnað 7% umfram áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Gott framtak - En!
Íbúðir byggðar fyrir geðfatlaða í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Fyrir þá sem halda að Serbía hafi ráðið Kósóvó hér áður er rétt að benda á þetta
Eftirfarandi er tekið af Wikipedia:
Ottoman Kosovo (1455 to 1912)
- Further information: Vilayet of Kosovo and History of Ottoman Serbia
Kosovo was part of the Ottoman Empire from 1455 to 1912, at first as part of the eyalet of Rumelia, and from 1864 as a separate province. Ottoman influence included gradual Islamisation with them, particularly in towns.
Kosovo was briefly taken by the Austrian forces during the Great War of 16831699 with help of 6,000 led by Pjetër Bogdani. In 1690, the Serbian Patriarch of Peć Arsenije III led 37,000 families out of Kosovo. Other migrations of Orthodox Christians from the Kosovo area continued throughout the 18th century. In 1766, the Ottomans abolished the Patriarchate of Peć and the position of Christians in Kosovo deteriorated, including full imposition of jizya (taxation of non-Muslims).
In the 19th century, Kosovo along with the rest of the Balkans saw an "awakening" of ethnic nationalism, in the case of Kosovo ethnic Albanian nationalism, including Romantic notions of ancient Illyria.
In 1871, a Serbian meeting was held in Prizren at which the possible retaking and reintegration of Kosovo and the rest of "Old Serbia" was discussed, as the Principality of Serbia itself had already made plans for expansions towards Ottoman territory. In 1878, a Peace Accord was drawn that left the cities of Pritina and Kosovska Mitrovica under civil Serbian control, and outside Ottoman jurisdiction, while the rest of Kosovo remained under Ottoman control. As a response, ethnic Albanians formed the League of Prizren, pursuing political aspirations of a unified Albanian people under the Ottoman umbrella. By the end of the 19th century the Albanians replaced the Serbs as the dominant people within the current Kosovo territory, though not the entire Ottoman Province
Eins og þarna sést þá var Kósóvó undir stjórn Ottomanns veldinu frá 1455 til 1912 þannig að Serbar eru að vitna í enn eldri sögu þegar þeir vilja eigna sér Kósóvó. Það var víst á 12 öld þar sem að Kósóvó hætti að vera beinn hluti Serbíu. Þá þegar var meirihluti Kósóvóbúa islamtrúar.
Á tímum fyrri Heimstyrjaldarinnar voru Serbar að reyna að ná yfirráðum yfir Kósóvó sbr:
Balkan Wars to World War I
The Young Turk movement supported a centralist rule and opposed any sort of autonomy desired by Kosovars, and particularly the Albanians. In 1910, an Albanian uprising spread from Pritina and lasted until the Ottoman Sultan's visit to Kosovo in June of 1911. In 1912, during the Balkan Wars, most of Kosovo was taken by the Kingdom of Serbia, while the region of Metohija (Albanian: Dukagjini Valley) was taken by the Kingdom of Montenegro. An exodus of the local Albanian population occurred. This was described by Leon Trotsky, who was a reporter for the Pravda newspaper at the time. The Serbian authorities planned a recolonization of Kosovo.[7] Numerous colonist Serb families moved into Kosovo, equalizing the demographic balance between Albanians and Serbs. Kosovo's status within Serbia was finalised the following year at the Treaty of London. [8]
In the winter of 1915-1916, during World War I, Kosovo saw a large exodus of the Serbian army which became known as the Great Serbian Retreat, as Kosovo was occupied by Bulgarians and Austro-Hungarians. The Albanians joined and supported the Central Powers. In 1918, the Serbian Army pushed the Central Powers out of Kosovo. After World War I ended, the Monarchy was then transformed into the Kingdom of Serbs, Croats and Slovenians on 1 December 1918.
Síðar kom náttúrulega Júgóslavía sem Serbía og Kósóvó voru náttúrulega hluti af.
Þannig að ég held að margir séu að mistúlka söguna og halda því fram að Kósóvó hafi verið órjúfandi hluti Serbíu.
Sjálfstæði Kósóvó viðurkennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 5. mars 2008
Skiljanlegar vangaveltur
Manni finnst varla líða sá mánuður að Landsvirkjun sé ekki að gefa jákvæð svör við að skaffa hinum og þessum orku. Hvort sem við erum að tala um netþjónabú, álver eða annað. Þetta er auðsjáanlega til að auka þrýsting á að fá að virkja t.d. í Þjórsá. Þetta má t.d. sjá á þessu orðalagi:
Ljóst er að eftirspurnin eftir orku er langt umfram framboð og fyrir liggur að Landsvirkjun hefur ekki aðra virkjunarkosti en í neðri hluta Þjórsár tiltæka til raforkusölu á Suður- og Vesturlandi. Þá er svigrúm í raforkukerfinu til aukinnar orkuframleiðslu lítið þar sem mikil aukning í raforkusölu hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum og eykst áfram á árinu.
Og með þessu eru LV líka að reyna að fá fólk t.d. í Reykjanesbæ og Þorlákshöfn með sér í baráttuna.
Ég ætla bara að vona að ef af þessu verður þá verði orkan seld á raunvirði sem í dag eru miklu hærra en það var fyrir 5 árum þegar verið var að semja um Kárahnjúka orkuna.
Helst þá vildi ég að við færum nú að hætta þessum æðibunugangi og færum að vanda okkur betur. Velja vandlega hvað við viljum nota orkuna okkar í og hvenær. Og vera ekki að spenna hagkerfið stöðugt þannig að maður ætti kannski möguleika að lifa í framtíðinni í landi þar sem verðbólga stefnir ekki yfir 10%. Okkur liggur ekkert á. Hér er svo mikil atvinna að það eru um 20 til 30 þúsund útlendir ríkisborgarar að vinna.
Fyrirvari um virkjunarleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 5. mars 2008
Hvaða sérskóla er verið að tala um?
Hélt almennt að reynt væri að draga úr því að reka sérskóla. Hélt að Grunnskólalögin gerðu ráð fyrir að allir ættu rétt á að sækja almennaskóla í sínu hverfi. Og hvaða sérdeildir er verið að tala um? Stendur til að efla þær sem fyrir eru á að stofna fleiri? Á að setja fötluð börn aftur í einhvern sérstakan bás. Hélt að það væri verið að stuðla að því að þau blönduðust inn í almenna bekki sem mest. Veit að einhverfir þurfa kannski sér úrræði að hluta þar sem þau þurfa á annarri þjálfun og kennslu að halda. En almennt hélt ég að svona sérdeildir ættu að vera í algjöru lágmarki.
Eru þau kannski að rugla með hugtök og kalla sérskóla það sem við köllum einkaskóla.
En það er auðsjáanlegt að það á að reyna að kaupa sér vinsældir með öllum ráðum þó þetta sé kannski ekki hugsað í kjölinn.
Af hverju var þetta ekki gert þegar að Villi var borgarstjóri. Nú allt í einu eru til nógir peningar. 800 milljónir um daginn til skóla og kennara, 1,6 milljarður nú í skóla og félagsþjónustu, 560 milljónir í hjallana á laugarvegi. Og svo eru allir að tala um að hið opinbera þurfi að beita aðhaldi.
EN þetta er kannski sniðugt fyrir fleiri bæjarfélög að fella meirihluta og láta flokka ná aftur völdum og reyna að kaupa sér velvild aftur með því að loks reyna að efna eitthvað sem þeir lofuðu.
1,6 milljarða aukaframlag til skóla- og velferðarmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Þá höfum við það - Móses var dópisti
Var að lesa eftirfarandi á www.eyjan.is:
Móses var ekki bara hátt upp á Sinaí fjalli þegar hann heyrði Guð þylja upp boðorðin 10, hann var líka hátt uppi vegna neyslu ofskynjunarlyfja. Þetta er a.m.k. niðurstöður rannsókna sem Benny Shannon, prófessor í geðvísindum við Hebrew University í Jerúsalem, birti í heimspekiritinu Time and Mind í vikunni.
Hér er hægt að sjá restina af þessari frétt
Þetta skýrir nú ýmislegt
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 3. mars 2008
Óttalegt bull er þetta
Það yrði ekki gengið í ESB án þess að þjóðin kjósi um það í Þjóðaratkvæðagreiðslu. Eru þá allir íslendingar sem kæmu til með að samþykkja það landráðamenn. Og EES samningurinn hafði í för með sér c.a. 60 til 70% af því valdaframsali sem ESB mundi hafa í för með sér. Því má segja að þetta hafi þegar farið fram. Gaman að vita hversu margir standa á bak við þessa ályktun frá Félagi ungra frjálslyndra.
Eins hægt að benda þessu fólki á skoða hvort þau lönd sem þegar eru í ESB séu undir erlendum yfirráðum!
Leggjast gegn aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 2. mars 2008
Alveg makalaust hvað Ísrael er líklegt til árása þegar friðarferli sendur yfir
Mér finnst þetta alveg makalaust og veldur því að maður fer að halda að Ísrael vilji bara ekki frið fyrr en þeir hafa formlega innlimað herteknusvæðin sem og önnur landsvæði Palestínumann inn í Ísrael og hrakið fólkið af þeim svæðum til annarra landa.
Að minnstakosti er nokkuð ljóst að þessar aðferðir Ísraelsmanna að svelta, þvinga og drepa hefur engu skilað þeim þrátt fyrir að minnsta kosti 30 eða 40 ár.
Þeir ráðamenn í Ísrael sem hafa viljað fara aðrar leiðir hafa verið drepnir eða settir af. Hamsliðar sem sífellt eru að ógna Ísrael með heima tilbúnum rörsprengjum kalla fram þvílík svör að maður skilur þetta bara ekki. Og þessi viðbrögð eru einmitt það sem Hamasmenn vilja til að tryggja sér stuðning frá fólkinu á Gaza sem og öðrum íslömskum þjóðum.
En ef maður hugsar um það þá hefur yfirleitt verið átakatímabil akkúrat þegar að fyrirhugaðir friðarfundir hafa átt að fara fram eða þegar að friðarferli er komið í gang.
Það er náttúrulega með ólíkindum að alþjóðasamfélagið hafi ekki fundið neinar lausnir þarna. Það var jú SÞ sem úthlutaði Ísrael þessu landsvæði til að stofna ríki á. Nú er Ísrael þjóð sem á kjarnorkuvopn, er ekki full ástæða til að að SÞ eða önnur alþjóðasamtök stilli sér upp milli stríðandi aðila og tryggi að PALESTÍNURÍKI verð lífvænlegt með því að úthluta því því svæði sem Ísrael hertók þarna 1966 og 7.
Abbas rauf pólitísk tengsl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson