Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Frábær útskýring á stöðu bankana á mannamáli
Rakst á þessa skemmtilegu yfirferð um ástand bankamála hér og "excel" peninga. Þar kemur m.a. fram:
Niðurstaðan úr þessari formúlu er síðan sú að ef einhver leggur 100 krónur inn í banka (alvöru krónur, útgefnar af Seðlabankanum, ef hægt er að tala um krónur sem alvöru á þessum tímum), þá getur bankakerfið búið til 400 krónur til viðbótar í alls kyns lánum og 100 kallinn er allt í einu orðinn að 500 kalli í Excel.
Þannig átti þetta að virka og þýddi í raun og veru að menn gætu aldrei tapað meira en 5 sinnum það sem til var í eignum - gætu þar með tekið á sig talsverða ágjöf og átt séns á að borga það upp með raðgreiðslum ef illa færi.
En þetta þótti ekki nógu gróðavænlegt, þannig að menn þurftu að ýta snjóboltanum aðeins lengra.
Rýmkaðar reglur um bindiskyldu bjuggu til meiri Excel-peninga og þar að auki var slakað á regluverki í tengslum við banka og sparisjóði, af því að markaðurinn væri fullfær um að meta áhættu og gæti séð um sig sjálfur.
Og síðar
En núna eru allir þessir peningar horfnir, því enginn treystir því lengur að nein þessara afurða sé þess virði sem greitt var fyrir hana, eða einhvers virði yfirleitt.
Þannig að hér heima situr Landsbankinn uppi með það að hafa lánað mönnum til að kaupa Glitni, með veðum í bréfunum í Glitni. Sem þýðir á mannamáli að Landsbankinn á Glitni í raunveruleikanum. Landsbankinn á reyndar góðan slurk í FL Group líka (sem á hlut í Glitni, sem er væntanlega settur að veði fyrir öðrum skuldum FL Group hjá Landsbankanum og öðrum bönkum), sem þýðir að það eru í raun margir um hituna við að eiga Glitni, svona teknískt séð. Það eina sem kemur í veg fyrir blóðbað í þeim slag er sú staðreynd að akkúrat núna eiga allir nóg með sín prívatvandamál og enginn vill bæta á sig vandamálum Glitnis.
En útgangspunkturinn hjá mér í diskussjóninni var að þessir Excel-peningar sem fjármálageirinn bjó til upp úr engu eru of mikil upphæð til að taka á raðgreiðslum, hvort heldur sem litið er til fyrirtækjanna sem sinna einhvers konar verðmætasköpun eða fólksins í landinu. Það að borga upp þessar gerviskuldir með raunverulegum verðmætum væri ávísun á mörg leiðinleg og mögur ár - glötuð tækifæri heilla kynslóða til að láta kraft sinn og þor að veði fyrir betri heimi og betri lífsafkomu.
En endilega lesið greinina í heild hún er fræðandi og skemmtileg
Velta með hlutabréf dregst saman um 34% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.7.2008 kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Ástandið í efnahagsmálum Íslands - Davíð að kenna
Mér finnst nú að þessi frétt fái ekki nóga athygli. Þarna er maður sem hefur skoðað ástandið á Íslandi vel. Hann segir:
Wade rekur vandann aftur til einkavæðingar íslensku ríkisbankanna. Bankarnir voru einkavæddir á pólitískum forsendum og á fljótfærnislegan hátt í kring um árið 2000. Þeir voru seldir fólki sem hafði náin tengsl við stjórnmálaflokkana í samsteypustjórn íhaldsflokkanna (Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk) en höfðu litla þekkingu á nútímalegum rekstri banka. Toppstöðurnar í Seðlabankanum og fjármálaráðuneytinu voru skipaðar fólki sem kaus lítil afskipti ríkisins af framvindu mála.
Einkabankar sem vogunarsjóðir
Wade heldur áfram og segir að á endanum hafi einkavæddir bankarnir farið að hegða sér sem vogunarsjóðir. Seðlabankinn hafi bundið eigin hendur og haldið sig einvörðungu við breytingar á stýrivöxtum. Hann hafi gefið upp á bátinn möguleikann á því að hafa áhrif á bindiskyldu bankanna á þeim grundvelli að bankarnir hafi sjálfir verið mótfallnir slíku. Þá hafi Seðlabankinn einnig látið undir höfuð leggjast að beita fortölum eða siðferðislegu aðhaldi.
Öll þessi lausung hafi loks orðið til þess að íslensk fyrirtæki og heimili hafi steypt sér af alefli út í hömlulaust lánasukk rétt eins og aldrei kæmi að skuldadögum. Nú eru skuldir þjóðarinnar slíkar að þær kaffæra möguleika Seðlabankans á því að bregðast við sem lánveitandi til þrautavara. Aðrir seðlabankar á Norðurlöndum hafa séð sig til knúna til þess að hlaupa undir bagga af ótta við að efnahagshremmingar Íslendinga gætu skaðað þeirra eigin bankakerfi. (af dv.is)
Hann sem sagt heldur því fram fullum fetum sem margir hafa sagt hér í gegnum tíðina að undirrót ástandsins í dag sé einkavinavæðing bankana. Þar hafi mönnum verið færðir banakar að gjöf og þeir ekkert kunnað fyrir sér í bankarekstri og notað þá eins og vogunarsjóði. Og er það ekki einmitt vogunarsjóðir sem í dag eru að leika sér með íslensku krónuna.
Og það er vert að athuga það að það var Davíð sem stóð að sölu bankana á sínum tíma. Og skv. þessari grein heldur hann áfram að klúðra málum í Seðlabankanum.
Er hetja Sjálfstæðisflokksins ekki aðeins að láta á sjá núna?
Rót vandans einkavæðing íslensku bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969567
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson