Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Alltaf les maður eitthvað nýtt
Þetta las ég í www.dv.is
Fullyrt er að borgarstjórinn hafi upphaflega ætlað að ráða Gunnar Smára sem aðstoðarmann sinn og fengið þokkalegan hljómgrunn hjá sjálfstæðismönnum. Síðan kom babb í bátinn þegar fregnir af þessum gjörningi bárustupp í Seðlabanka. Davíð Oddsson seðlabankastjóri mun að sögn hafa orðið fokillur við tíðindin og því var gripið til tímabundinnar ráðningar Gunnars Smára sem virðist þó geta orðið meirihlutanum örlagarík.
Það má segja að allt snúist í höndum Ólafs F til verri vegar. Hvort sem við erum að tala um sjónvarpsviðtöl, aðstoðarfólk eða annað.
Eins segir á www.dv.is
Mikill gremja er innan raða sjálfstæðismanna vegna upphlaupa Ólafs í hinum ýmsu málum svo sem brotrekstri Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, Bitruvirkjunnar og nú síðast ráðningar hans á Gunnari Smára Egilssyni sem upplýsingarráðunauts í Ráðhúsið.
Talið er að ráðningin hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt heimildum DV stóð upphaflega til að ráða Gunnar Smára sem aðstoðarmann borgarstjóra en því hafi Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, tekið vægast sagt illa.
Nú sé búið að hóta Ólafi að slíta samstarfinu nema að hann láti af störfum sem Borgarstjóri
Fundur í Ráðhúsi sagður búinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Gísli Marteinn ætlar að fljúga næsta árið frá Edinborg á borgarstjórnafundi.
Var reyndar búinn að blogga um þetta hér á undann. En nú er mér öllum lokið. Las þetta á www.visir.is
Gísli Marteinn mun fljúga milli Skotlands og Reykjavíkur á borgarstjórnafundi
Eins og koma fram á Vísi í kvöld mun Gísli Marteinn Baldursson, borgarstjórnafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, halda í árslangt námsleyfi til Edinborgar í haust. Hann mun hins vegar fljúga á milli Reykjavíkur og Skotlands til þess að sækja borgarstjórnarfundi samkvæmt heimildum Vísis.
Fljúga á milli. Hvað í ósköpunum mun það eiginlega kosta? Og hver borgar það?
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Þetta yrði bara banabiti Framsóknar og Sjálfstæðismanna
- Það er nú ekki nema ár síðan að samstarf Framsóknar og Sjálfstæðismanna sprakk.
- Síðan sprakk 100 daga meirihlutinn.
- Þar áður voru Ólafur og Sjálfstæðismenn í miklum blekkingarleik í meirihlutaviðræðum þar sem að menn máttu ekki fara í mat án þess að hinn aðilinn færi að tala við aðra flokka.
Held að það sé nokkuð ljóst að ef að þessi meirihluti heldur ekki, sé nokkuð ljóst að þessir flokkar Sjálfstæðis-, Framsókn- og F lisi Ólafs séu liðin tíð eða hverfandi. Eins nokkuð ljóst að þeir sem skipa þessa lista eru ekki störfum sínum vaxin. (nema að þetta hafi verið markmið þeirra)
Smá viðbót. Las þetta á www.dv.is
Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fer í ársleyfi til að stunda nám í borgarfræðum við háksólann í Edinborg. Gísli mun flytja með fjölskyldum sinni til Edinborgar í haust og hættir um leið í öllum nefndum á vegum borgarinnar en Gísli Marteinn er formaður umhverfis- og samgöngunefndar borgarinnar.
Hvarf Gísla Marteins kemur á erfiðum tíma fyrir flokkinn sem hefur lækkað verulega í skoðanakönnunum síðustu mánuði. Hvarf þessa brosmilda og kröftuga stjórnmálamans úr borgarstjórnarflokknum gæti því orðið Sjálfstæðismönnum erfitt sérstaklega í ljósi þess flokkurinn þarf á öllu sínu besta fólki að halda í stormasömum meirahlutasamstarfi við Frjálslynda.
Vilja styrkja meirihlutann í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Helvíti er þetta dýrt spaug!
Heyrði einhverstaðar að þetta væri m.a. spuna dæmi. Þ.e. að ætlunin sé að koma með hugmyndir um hvernig bæta megi ímynd borgarstjóra útá við. Finnst þetta ætti nú að vera á kostnað flokksins hans.
En ef þetta á að vera vinna við upplýsingar innan borgarkerfisins þá finnst mér nú að borgin hafi staðið sig vel. T.d. er vefir þeirra ágætir og ekki skortir upplýsingastreymi frá málefnum borgarinnar.
Líka verður að viðurkenna að þetta er nú vegleg greiðsla til fyrirtækis fyrir 6 vikna vinnu.
Kostnaður nemur einni og hálfri milljón kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. ágúst 2008
Hvernig á álver að redda ástandinu nú?
Hef alltaf haldið að hluti af erfiðleikum okkar núna væri m.a. viðskiptahalli! Ef farið yrði í þessar framkvæmdir mundi það væntanlega þýða mjög mikinn viðskiptahalla á meðan verið væri að virkja og reisa álverið. Nú hefur mér skilist að til að ná niður verðbólgu verið m.a. að koma böndum á viðskiptahalla, draga úr innflutningi og framkvæmdum. Ef að þetta áver og álverið í Helguvík verður að raunverleika á sama tíma þýðir það væntanlega bara að þenslan eykst ofan í háa verðbólgu.
Eins er þess að vænta að allar lántökur vegna þessara framkvæmda verða ekki eins hagstæðar og þegar ráðist var í Kárahnjúka og Reyðarál. Spurning hvort þetta verður þá bara ekki olía á verðbólgubálið.
Úrskurðurinn ónauðsynlegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. ágúst 2008
Finnst þetta náttúrulega bara eðlilegt og ætti að hafa verið tekið upp áður
Auðvita er eðlilegt að umhverfisáhrif séu skoðuð heildrænt þegar ljóst er að það er samhengi milli virkjana og byggar álvers og því að skoða sem heild.
Eins finnst mér að gera eigi ríkar kröfu um óhlutdrægni rannsóknaraðila sem vinna þetta umhverfismat. Mér finnst það varla forsvaranlegt að það séu nær alltaf sömu vísindamenn sem vinna öll þessi umhverfismöt. Þar sem það eru fyrirtækin sem sjá um þessi umhverfismöt þá eru í raun þessir vísindamenn orðnir starfsmenn þeirra, þar sem þeir koma að nærri öllum stórframkvæmdum og og nú um stundir eru þær svo margara að þau gera ekkert annað. Og þar sem að fólki hættir til að sýna þeim sem fæðir þá hollustu. Sama og fólk segir t.d. um greiningardeildir bankanna.
Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson