Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Bíddu er Marsibill ekki bara sami varaborgarfulltrúi og áður. Hefur eitthvað breyst?
Hleypir spennu í sambandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 15. ágúst 2008
En á ný þessi Birtuvirkjun!!!!!!!!!!!!!
Muna menn ekki eftir þvi að Hvergerðingar lögðust eindregið gegn henni. Skipulagsstofnun hafnaði tillögum um hana m.a. með þessum orðum í niðurstöðu mats síns:
Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að bygging Bitruvirkjunar sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Um er að ræða lítt snortið, fjölsótt útivistarsvæði í nágrenni þéttbýlis/höfuðborgarsvæðisins og býr yfir stórbrotnu landslagi sem m.a. einkennist af fjölbreyttri hveravirkni. Fyrirhuguð Bitruvirkjun myndi breyta landslagsásýnd þessa lítt raskaða svæðis í ásýnd iðnaðarsvæðis.
Skipulagsstofnun telur ljóst að upplifun ferðamanna innan áhrifasvæðis Bitruvirkjunar myndi gerbreytast þegar horft er til umfangs fyrirhugaðra framkvæmda og þeirra ásýndarbreytinga sem þær hefðu í för með sér. Stofnunin telur að í ljósi þess yrði ferðaþjónusta og útivist eins og hún er stunduð í dag samkvæmt framlögðum gögnum ekki lengur möguleg innan áhrifasvæðis virkjunarinnar. Stofnunin telur að ráða megi bæði af umfjöllun í matsskýrslu sem og í umsögnum og athugasemdum að um verði að ræða mikil neikvæð, óafturkræf og varanleg áhrif á ferðaþjónustu og almenna útivist vegna breyttrar ásýndar svæðisins og verulegs ónæðis af völdum hávaða bæði á framkvæmda- og rekstartíma.
Stofnunin telur að ekki sé gerlegt að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar á framangreinda umhverfisþætti með mótvægisaðgerðum þannig að hún teljist ásættanleg.
Þá telur stofnunin ljóst að ef litið er til samlegðaráhrifa Bitruvirkjunar með núverandi virkjunum, háspennulínum og fyrirhugaðri virkjun við Hverahlíð á Hengilssvæðið í heild sinni, nái þessi áhrif á landslag, útivist og ferðaþjónustu til enn umfangsmeira svæðis og áhrifin verði að sama skapi umtalsvert meiri og neikvæðari. Skipulagsstofnun telur ljóst að með auknu raski á Hengilssvæðinu fari verndargildi lítt snortinna svæða þar vaxandi.
Varðandi áhrif Bitruvirkjunar á aðra umhverfisþætti þá liggur fyrir að mikil óvissa er um áhrif á jarðhitaauðlindina, áhrif á loftgæði ráðast alfarið af virkni hreinsibúnaðar fyrir brennisteinsvetni sem fyrirhugað er að koma upp og áhrif á grunnvatn ráðast af því að skiljuvatni verði veitt um fóðraðar niðurrennslisholur niður fyrir grunnvatnsborð.
Óvissa er um breytingar á yfirborðsvirkni á áhrifasvæði virkjunar á Bitru. Skipulagsstofnun telur að komi til aukinnar virkni geti það leitt til neikvæðra áhrifa á jarðmyndanir, örverulíf hvera, gróður og smádýralíf.
Framsóknarfélög styðja Óskar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Óperuhúsið enn og aftur
Var að kíkja á þessa mynd af óperuhúsinu. Það er nokkuð ljóst að byggingin er ekki neinu samræmi við drögin sem Gunnar kynnt fyrir síðustu kosningar. Þetta hús kemur til með að verða eins og því hafi veri troðið þarna í borgarholtið og kemur til með að skyggja á kirkjuna sem er helsta kennileyti Kópavogs og prýðir m.a. merki bæjarins. Skil ekki þessa meinloku að vilja endilega troða þessu húsi þarna. Kemur til með að þrengja að Gerðasafni, Bókasafni, Salnum og tónlistaskólanum. Um leið verður þarn umferðaöngþveiti þegar viðburðir verða í þessum húsum samtímis.
Eins þá velti ég fyrir mér hversu mörgum milljörðum Kópavogur ætlar að kosta í þetta. Mér skilst að bærinn hugsi dæmin sjaldan til enda. Þannig var ég nú að heyra að þeir sem reka Kórinn knattspyrnuhús séu komnir í vandræði með leiguna á þvi og séu komnir í skuld við bæinn.
Tillaga Arkþings hlutskörpust í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Marsibil Sæmundardóttir varamaður Óskars Bergssonar styður ekki meirihlutann
Sama vitleysan komin upp aftur.
Af www.visir.is
Marsibil Sæmundardóttir, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokks, styður ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Hún gerði Óskari Bergssyni borgarfulltrúa grein fyrir þessu í gærdag, áður en hann gekk til viðræðna við sjálfstæðismenn.
Marsibil ætlar að starfa áfram sem varaborgarfulltrúi, en segir að í ljósi stöðu sinnar sé óráðið hvort það verði fyrir Framsóknarflokkinn eða ekki. Fram kom í fjölmiðlum í gær að Óskar Bergsson reiknaði með samstarfi við hana.
Formennirnir voru kjölfestan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Allir að tala um að nú verð farið að vinna að Bitruvirkjun aftur - Er fólk orðið svona gleymið?
Skipulagsstofnun hafnaði byggingu Bitruvirkjunar. Hvergerðingar voru brjálaðir yfir því að fá þessa virkjun í næsta nágreni við sig. Í frétt á www.mbl.is frá þessu tíma segir m.a.
Innlent | mbl.is | 19.5.2008 | 14:23Bygging Bitruvirkjunar óviðunandi
Skipulagsstofnunar að bygging Bitruvirkjunar sé ekki viðunandi vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Segir í áliti Skipulagsstofnunar að fyrirhuguð Bitruvirkjun myndi breyta landslagsásýnd þessa lítt raskaða svæðis í ásýnd iðnaðarsvæðis.Skipulagsstofnun segir, að um sé að ræða lítt snortið, fjölsótt útivistarsvæði í nágrenni þéttbýlis/höfuðborgarsvæðisins. Það búi yfir stórbrotnu landslagi, sem m.a. einkennist af fjölbreyttri hveravirkni. Fyrirhuguð Bitruvirkjun myndi breyta landslagsásýnd þessa lítt raskaða svæðis í ásýnd iðnaðarsvæðis.
Orkuveita Reykjavíkur hefur áformað að reisa nýja jarðgufu/varmavirkjun á Bitrusvæðinu sem geti nægt til allt að 135 MW rafmagnsframleiðslu. Virkjunarsvæðið er að mestu í Sveitarfélaginu Ölfusi en að hluta innan Grímsness- og Grafningshrepps.
Um er að ræða ramkvæmdir sem samanstanda af mörgum framkvæmdaþáttum á um 285 hektara skilgreindu framkvæmdasvæði. Samkvæmt matsskýrslu eru markmið með fyrirhugaðri framkvæmd að mæta aukinni eftirspurn atvinnuvega eftir raforku. Áætlað var að hefja framkvæmdir á þessu ári og að raforkuframleiðsla hæfist árið 2011.
Af hverju spurði engin Alfreð í Kastljósi og fleir sem talað hafa um þetta í dag, út í þetta mál. Þessari framkvæmd var hafnað af skipulagsstofnun.
Svandís segir ástandið í borginni snúið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Og hér er málefnasamningurinn sem þau höfðu áður
Ekki er þetta nú merkilegt plagg frá 2006 og ég sé ekki margt í þessu til að byggja á sem talist getur nýtt. Þessu átti nú að vera lokið eða hafið löngu áður en meirihlutinn D og B sprakk þarna:
HUGSUM STÓRT, HORFUM LANGT OG BYRJUM STRAX!
Málefnaáherslur nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur
MÁLEFNI ELDRI BORGARA
Eftirfarandi verkefni hefjast strax:
Undirbúningur að byggingu 300 nýrra leigu- og þjónustuíbúða ákjörtímabilinu.
Áætlun um bætta heimaþjónustu og fjölgun dagvistarrýma liggi fyrir í haust.
Undirbúningur að umtalsverðri fjölgun hjúkrunarrýma á kjörtímabilinu.
Samráðshópur um málefni eldri borgara tekur til starfa á næstu vikum.
FJÖLSKYLDUMÁL
Eftirfarandi verkefni hefjast strax:
Lækkun gjalda á fyrsta skólastiginu 25% lækkun leikskólagjalda 1.september og eitt fjölskyldugjald. Gengið verði til viðræðna við ríkisvaldið um
mögulega þátttöku í fjármögnun á frekari lækkun leikskólagjalda.
Leitað verði leiða til að brúa bilið frá því fæðingarorlofi lýkur og þar tilleikskólinn hefst.
Gengið til samninga við dagforeldra um stuðning til að tryggja framboðþjónustu.
Undirbúningur að stofnun smábarnadeilda við minnst einn leikskóla í hverjuhverfi.
Frístundakort til allra barna í framhaldi af viðræðum við íþróttafélög ogfélagasamtök um tilhögun.
Framkvæmdaáætlun um samræmingu skóla- og tómstundastarfs lögð fram íhaust.
Viðræður við lögregluyfirvöld um aukið öryggi í borginni hefjast í sumar.Útideild taki aftur til starfa og áhersla á forvarnir verði aukin.
Áætlun um endurbætur á öllum skólalóðum liggur fyrir í haust.
Grunnskólum í borginni og foreldrafélögum verði kynntir kostir þess að takaupp skólafatnað til þess að efla samstöðu, draga úr einelti og mismunun vegna
efnahags.
Gæsluvellir opnaðir að nýju í áföngum.
SKIPULAGS- OG SAMGÖNGUMÁL
Eftirfarandi verkefni hefjast strax:
Aukið framboð fjölbreyttra lóða, sérstaklega sérbýlishúsalóða, strax á þessuári.
Skipulag nýrra hverfa Geldinganes, Úlfarsfell, Örfirisey, Vatnsmýri.
Lóðauppboð afnumið sem almenn regla í nýbyggingarhverfum.
Áætlun um uppbyggingu í miðborginni liggur fyrir í haust.
Ákvörðun um framtíðarstaðsetningu innanlandsflugvallar tekin ákjörtímabilinu.
Ákvörðun um legu Sundabrautar tekin á þessu ári, hönnun og framkvæmdirhefjast í kjölfarið.
Framkvæmdum vegna mislægra gatnamóta Kringlumýrarbraut/Miklabrautverði lokið á kjörtímabilinu.
UMHVERFISTENGD VERKEFNI
Eftirfarandi verkefni hefjast strax:
Hreinsunar- og fegrunarátak í hverfum borgarinnar hefst í júlí.
Aðgerðir til að fjölga tækifærum íbúa til útivistar í borginni hefjast strax ísumar.
Gerð verði tilraun til að efla almenningssamgöngur með ókeypis strætó fyrirtiltekna hópa.
Sem sagt ný andlit sömu flokkar.
Hanna Birna borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Hvernig vissu þá allir í gær að sjálfstæðismenn væru að mynda meirihluta með framsókn
Fyrirgefið ég er bara ekki að kaupa það að þau hafi ekki verið búin að ræða saman áður! Það er skrýtið ef að maður heyrir fréttir í gær um þetta mál eins og það sé frágengið, en nú allt í einu eru þau bara að tala saman. Ætla menn að segja mér að Sjálfstæðisflokkurinn slíti samstarfinu við Ólaf láti borgina vera í limbói í dag bara svona upp á von og óvon. t.d. ef að þetta hefði nú verið rétt um Tjarnakvartettinn þá væru þau á leið í minnihluta.
Nei ég er ekki að kaupa þetta.
Hanna Birna og Óskar á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Seinheppinn eins og vanalega hann Ólafur
Hann sleit samstarfi Tjarnakvartettsins eftir 100 daga. Bíður svo aftur að stíga til hliðar og hleypa Margréti að. Og svo til að kóróna vitleysuna er nú aftur komið á sama stjórn og byrjaði kjörtímabilið. Og nú byrjar væntanlega aftur undirbúningur að Bitruvirkjun og niðurrif húsa við Laugarveg. Allt það sem hann greyið barðist á móti.
Ekki þar fyrir að ég skil ekki Framsókn sem hefur upplifað bæði að geta ekki starfað með Sjálfstæðismönnum og slitu því samstarfi og svo komu Sjálfstæðismenn og rugluðu í Ólafi þannig að þá var 100 dagstjórnin fyrir bí og það bitnaði á framsókn eins og hinum. Og nú þá hleypur framsókn í samstarf við þessa gemlinga í Sjálfstæðisflokknum í borginni sem haga sér eins og smá börn og kunna alls ekki að stjórna. Þau hlaupa til að redda hverju málinu á fætur öðru fyrir horn en leysa engin vandamál. [korpuskóli, brunarústir við Austurstræti, Laugarvegur á mörgum stöðum, málunarátak, strætó og fleira og fleira]
Ólafur vildi Tjarnarkvartett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Óskar strax staðinn að fyrst lyginni
Maðurinn sagði nú síðast í morgun að ekki hefðu verið neinar viðræður um myndum meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðismanna! Og viti menn það eru ekki margar klst. liðnar síðan hann sagði þetta og maðurinn á leið í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn.
Finnst þetta nú ekki lofa góðu fyrir Reykvíkinga. Held að framsókn fái nú frjálsar hendur að koma vinum sínum á jötuna hjá borginni.
Nýr meirihluti að fæðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Nú er kannski við hæfi að nefna Slippreitinn.
Þegar að sjálfstæðismenn núna huga aftur að samstarfi við Óskar framsóknarmann er kannski rétt að rifja upp þegar að Björn Ingi réð hann til að hafa eftirlit með framkvæmdum við Slippreitinn. Þar átti hann að fá 450 þúsund fyrir 40 tíma vinnu á mánuði. Þetta fannst þeim báðum allt í lagi.
Því er spurning hvað Sjálfstæðismenn bjóða Óskari nú ef hann kemur til samstarfs?
Samstarfið á endastað" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson