Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Mánudagur, 4. maí 2009
Smá ábending til Svanbergs
Fyrst af öllu þá er þetta ekki glæsileg staða sem þessi maður er í.
En maður veltir fyrir sér eftirfarandi:
Hefur hann farið í lánastofnunina og kannað eftirfarandi:
- Það eiga að vera úrræði hjá öllum lánastofnunum sem ganga út á
Frystingu lána að öllu leiti í allt að 3 ár. Að minnstakosti á lánum vegna íbúðakaupa - Það eiga að vera úrræði í boði hjá lánastofnun þar sem að fólk fær ívilnum vegna atvinnuleysis
- Og flest bílalánafyrirtæki bjóða einnig upp á úrræði.
Flestir bankar og fjármálafyrirtæki eiga að bjóða upp á sömu þjónustu fyrir fólk í erfiðleikum eins og Íbúðalánasjóður skildist mér skv. þeim lögum sem samþykkt voru nú í lok þings í apríl. Til að sjá möguleikana má fara inn á
Auðvita er þetta ömurlegt að vera með 100% lán á öllum eignum en með því að kaupa á 100% láni gátu menn náttúrulega reiknað með að eiga ekkert fyrstu áratugina þar til að lánin færu að greiðast niður. Vitað var að íbúðaverð mundi ekki hækka endalaust.
Ég lenti í þessu um 1988 að reisa mér hurðarás um öxl með því að taka lán í bullandi verðbólgu og hærri en ég réð við svo ég þekki þetta. Svo í dag bý ég í Búsetu íbúð og hef gert í 15 ár og kann vel við mig. Þarf ekki að lifa við stress um hækkandi og lækkandi verð á húsnæði og viðhaldi húsmæði né neitt svona. Það er séð um það fyrir mig. Ég borga bara mína búsetugreiðslu á mánuði. Og þó hún hafi hækkað vegna verbólgu aðeins þá er hún ekki að setja mig á hliðina. Og ég hef búseturétt eins lengi og ég kýs sem ég fæ svo til baka ef ég kýs að selja hann og flytja.
Ekki skemmtileg staða að vera í og sérstaklega ekki með fjölskyldu. En fólk má ekki gleyma að nota þær leiðir sem þó eiga að standa til boða.
Kikna undan skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Sunnudagur, 3. maí 2009
Nú er mér að verða nóg boðið!
Ég vill fá að sjá lista yfir alla sem sagt er að séu að hugsa um að hætta að borga! Allir fjölmiðlar lepja upp þessa yfirlýsingu athugasemdalaust og tala um að þetta sé rætt af miklum fjölda í samfélaginu. Í hádeginu var rætt við mann sem átti 2 íbúðir skuldaði 5 milljónir af annarri og 9 af hinni og hann var að hugsa um að hætta að borga! Þetta er eins og fólk hafi verið sagt frá einhverjum gróðatæki og nú sé kominn tími til að græða milljónir. Ég skil vandamál sem fólk sem tók lánin sín 2006 og 2007 og sérstaklega í erlendri mynt en fyrr má nú fyrr vera.
Fólki með erlend lán býðst nú að fara í bankann og semja um að greiðslubrigðin verði ekki meiri en hún var í maí 2008 þannig að það er ekki hægt að segja að greiðslubrigðin eigi að vera vandamál í dag. Svo sé spyr hvað er vandamálið?
Viðurkenni að sumir hafa lent illa í því og mörgum þarf að hjálpa meira. En í dag eiga allir að hafa möguleika að nýta sér þessa möguleika bankana um greiðslu jöfnun.
Svo segja fréttamenn að frystingu lána sé nú að ljúka hjá mörgum og þeir sjái ekki neina möguleika út því að þessi úrræði bankana séu aðeins í boði fyrir þá sem eru í skilum. Halló! Þetta fólk er búið að vera með frystingu í 6 mánuði, hvernig geta þau þá verið í vanskilum?
Fólk talar eins og verðbólga sé eitthvað sem hófst á síðasta ári! Verbólga hefur verið viðvarandi hér á landi í 40 ár. Og því hafa verðtryggð lán hækkað á þessum tíma með verðbólgu. Ég hef nefnt áður dæmi um Lífeyrislán sem ég tók 1988. Nú 2013 þegar ég hef greitt það á fullu þá hef ég greitt af þvi láni sem upprunalega var milljón um 3 og hálfa milljón.
Það er vissulega margt sem þarf að laga og bæta í til að aðstoða fólk sem þarf þess. En svona almennt að fella niður skuldir er eitthvað sem getur bara ekki verið rökrétt. Það eru hópar sem þarf að hjálpa en það eru líka stórir hópar fólks sem getur vel ráðið við þetta og verður að leggja eitthvað á sig til að landið komist hér á réttan kjöl.
Og þið sem hótið því að flytja bara af landinu. Þá bendi ég að ég var að tala við mann sem var að flytja frá Danmörku. Þar er verið að segja upp fólki, samdráttur í verslun, lækkun á launum og margir í vandræðum vegna skulda. Eins í Svíþjóð og Finnlandi. Þannig að fólk skyldi átta sig á þvi að við erum í svipaðir stöðu og önnur lönd nema að hér lifðum við við hátt og tókum öll lán sem okkur buðust og kennum svo bönkunum um. Það var þeim að kenna að við tókum lán langt umfram það sem ráðlegt var. Fólki fannst þröngt um sig í 100 fm íbúðin og fór því í 350 fm bara af þvi að bankinn var tilbúinn að lána því.
Gylfi Arnbjörnsson benti á það í þættinum Vikulokin að aðeins um 60% af lánum með veði í Íbúðarhúsnæði sé vegna íbúðakaupa en um 40% er vegna neyslu og annarra hluta.
Margir íhuga greiðsluverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 969312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson