Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Sunnudagur, 10. maí 2009
Var þetta besti landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem þau gátu fundið?
Innköllun veiðiheimilda hefjist 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 10. maí 2009
Ráðherrar Samfylkingar verða sem hér segir
Var að heyra að þau yrðu:
- Jóhanna
- Katrín Júlíusdóttir
- Árni Páll
- Össur
- Kristján Möller.
VG samþykkir sáttmálann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 10. maí 2009
Sótt um ESB í júlí
Samfylking þingar um sáttmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 8. maí 2009
Ögmundur svona segir ráðherra ekki
Ef að Ögmundur er þessarar skoðunar þá neitar hann að taka sæti í ríkisstjórn sem ætlar að halda áfram samstarfi við AGS. Eða að hann bendir okkur á leiðir til að afþakka aðstoð AGS.
Ef að hann gerir sér ekki grein fyrir því hvaða afleiðingar orð hans geta valdið þá á hann ekki að vera ráðherra.
Er hann að ýja að því að við hefðum ekki þurft að gera upp við þá sem við skuldum erlendis eða semja við þá? Er hann að halda því fram að þjóðir sem skilyrtu aðstoð sína við aðkomu AGS sé að þvinga okkur til að greiða meira en við hefðum þurft?
Er Ögmundur að halda því fram að önnur leið hefði verið betri? Hvaða leið var það? Þ.e. önnur leið en að loka hér landinu og lifa aðeins á því sem við gætum framleitt?
Ég fordæmi svona yfirlýsingu í ástandi sem er mjög eldfimt. Ástanda þar sem að þjóðin er að taka á sig miklar birgðar næstu árin og svo kemur einn af ráðherrum stjórnarinnar og segir berum orðum að við eigum von á enn verri tíð næstu árinn eða áratugi. Og spyr aftur ætlar Ögmundiur að vera í stjórn sem stefnir að áframhaldandi samstarfi við AGS?
Heimslögregla kapítalismans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 7. maí 2009
Það væri kannski líka rétt að skoða viðskipti Kópavogs við Klæðningu.
Kom verulega á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 7. maí 2009
Bíddu berum við ekki bara ábyrgð á innistæðum einstaklinga?
Er það ekki rétt hjá mér að ábyrgð okkar nær aðeins yfir innistæður einstaklinga í IceSave?
Lögaðilar og aðrir verða að bíða eftir uppgjöri og sölu eigna í IceSave. Af hverju er Hr. Brown í samningaviðræðum við AGS. Hann hlýtur að gera sér grein fyrir því að þeir Bretar verða bara að bíða eftir uppgjöri og sölu eigna IceSave dæmisins aðrir bankar eru breskir og þeir bera ábyrgð á þeim. Við erum bara akkúrat ekki aflögufær sem stendur.
Forgangsmál að Íslendingar borgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 7. maí 2009
Þetta eru bara sanngjarnar kröfur
Ég get heilshugar tekið undir með ASÍ varðandi þessar kröfur þeirra. Mér finnst alveg með ólíkindum þessi skortur á upplýsingum á mannamáli til fólks og eins að aðgerðir til hjálpar skuldugum einstaklingum séu ekki meira samræmdar en orðið er. Þar hafa bæði embættismenn, starfsmenn ríkisbanka og stjórnvöld brugðist.
www.island.iser jú ágætur sem slíkur en ég undrast enn að ekki skuli vera daglega þáttur í útvarpi og sjónvarpi RUV þar sem fólki er er ráðlagt, bent á leiðir og málin útskýrð á mannamáli. Til að byrja með eru ekki allir á netinu stöðugt. Svo eru dálítið mál að lesa sér til um málin inn á island.is. Þar vantar svona kafla eins og:
- Nú á ég ekki fyrir skuldum hvað á ég að gera?
- Nú hefur lánið mitt hækkað hvað get ég gert?
Og undir þessum liðum væri nákvæmlega á mannamáli skýrt hvernig fólk á að bregðast við til að fá lausnir á sínu máli. Svona eins og Fyrst gerir þú þetta. Númer 2 gerir þú svo þetta og svo framvegis.
Þetta eiga ráðherra að tryggja sem og starfsfólk ráðuneyta. Það er til skammar að gera ráð fyrir að allir geti eða viti hvernig þau eiga að fletta á milli lagabálka og finna rétt sinn. Það sem fólki í ráðuneytum og stofnunum finnst vera augljóst mál er ekki víst að fólk sem ekki er innvígt í þetta umhverfi skilji.
EIns er furðulegt að Ráðgjafastofa heimilina hafi ekki verið stækkuð 3 til 4 falt strax. Og fólki auðveldað strax um áramót að fá þar ráðleggingar.
Þetta allt leiðir til reiði og dregur úr því að fólk reyni að bjarga sér sjálft.
ASÍ áréttar kröfur gagnvart ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 6. maí 2009
Nú ætti þessum háværu ESB andstæðingum að vera ljós vilji þjóðarinnar!
Held að Íslendingar séu að átta sig á:
- Traust og trú umheimsisn á því að við séum að vinna markvist að því að komast einhverntíma út úr þessari kreppu og ætlum ekki að lenda í annarri er bundið því að við leitumst eftir að komast í er nær eingöngu komin til af látlausum áróðri útgerðamanna sem svo reynist lítill fótur fyrir og er aðalega til að geta beitt ráðherra hér þrýsting á að úthluta honum eins og útgerðamenn vilja.
- Að flestir sem hafa kannað ESB af alvöru tala um að samhjálp, styrkir og samvinna er leiðarljós á mörgum sviðum ESB sem við mundum hafa verulegan hag af.
- Að kostnaður við ESB hefur verið stórlega ýktur og sumir spá því að kostnaður við veru í ESB verði jafnvel minni en við EES
- Að í ESB eru 27 þjóðir og þær allar sjálfstæðar og fullvelda. Enginn getað bent á einhverja þjóð sem er það ekki þarna innn.nánarra samstarf við hina öflugu nágrana okkar í Evrópu
- Að það er allt til þess vinnnandi að koma krónunni í skjól hjá einum öflugast seðlabanka heimsins.
- Að andstaða vegna sjávarauðlyndina
- Að allir samningar sem við höfum gert varaðndi samskipti við aðrar þjóðir hafa skila okkur meira en öðrum þjóðum sem eiga aðild að þeim.
- Marshall aðstoðinn. Þar fengum við meira en allar aðrar þjóðir. Þó við hefðum ekki tekið mikinn skaða vegna stríðsins.
- Norðurlandaráðið þar fengum við sérstakan stuðning og þurftum að greiða minna en okkur bar.
- EFTA þar fengum við stóra styrki til að aðlaga okkur að nýjum millilanda viðskiptum
- EES þarf fengum við nær öllum okkar kröfum framgengt.
Það er engin ástæða til þess að ætla að við fengjum ekki sér ákvæði fyrir okkur. Við erum svo fámenn þjóð að ESB mundi vart finna fyrir því
61,2% vilja aðildarviðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 5. maí 2009
Þjóðarsátt???????
Mér sýnist að hér á landi sé andskoti langt í að náist einhver þjóðarsátt.
Hér eru hópar m.a. skuldara sem fynst ósanngjarnt að að innistæðueigendur hafi ekki tapað peningum. Á meðan að þeir vilja að ríkið greiði niður skuldir þeirra á móti. Þeir tala alltaf eins og að fjármagnseigendur séu einhverjir "millar". Þeir gleyma þvi að flestir fjármagnseigendur eru ellilífeyrisþegar sem og í bönkunum er ævisparnaður þeirra. Þeir eiga líka íbúðir og hugsanlegar skuldir.
Þessi sami hópur talar alltaf eins og ríkið sé eitthvað annað en þjóðin. Fólk gleymir að það sem fer út af tekjum ríkisins þarf að koma inn á öðrum stöðum eða skera niður. Nú þegar er ljóst að tekjur ríkisins koma til með að lækka um 25 til 30% á þessu ári.
Það er nokkuð ljóst að við afskriftir lána almennt um 20% þá þarf að bæta nýju bönkunum það. Því að íbúðarlán eru hluti af eignum nýju bankana.
Síðan er ljóst að 20% lækkun lána hjálpar fólki ekki svo mikið. Ef fólk skuldar 30 milljónir nú eftir hækkun þá greiðir það kannski 150 þúsund af þessum lánum. 20% lækkun gerir það að verkum að lánið verður 24 milljónir og fólk greiðir um 125 þúsund af því. Þetta eru ekki nema 25 þúsund. ´
Og líkur á því að ríkið sem er að skera niður og reyna að auka tekjurnar verður þess í stað að leita peninga til að aðstoða marga sem 20 niðurfelling dugar ekki. Auk þess sem ríkið þarf að skaffa tekjur til að standa undir auknum skuldum erlendis eins og vaxtargreiðslum og fleira.
Menn tala alltaf eins og erlendir kröfuhafar séu asnar. Þeir heimta að engar eignir séu teknar úr gömlubönkunum án þess að þær séu metnar niður í smá atriði. Hvert lán jafnvel. Annars héti það þjófnaður. Um afskriftir lána verður að semja.
En hér tala bara allir eins og þetta sé ekkert mál. Við bara afskrifum lánin hjá nýju bönkunum sem bitnar svo á eignum í gömlubönkunum sem helvítis asnarnir í útlöndum þurfa svo að bera að lokum.
Ég spyr halda menn að það væru líkur á því að einhver þessa helvíti asna í útlöndum mundi nokkurn tíma lána okkur nokkurn skapaðan hlut ef þeir upplifðu það að við hefðum bara notað þeirra fé í húsnæðiskerfi okkar og neituðum svo að borga. Held ekki.
Held að það sé algjört lámark að semja fyrst við erlenda kröfuhafa, sjá til hvernig við stöndum á næsta ári og þá ættum við líka orðið öll þessi erlendu skuldir og gætum ráðstafað þeim eins og við vildum.
Allir sem þess óskuðu ættu að fá frystingu á lánum í næstu 18 mánuði og það gæfi kost á að finna bestur lausni til frambúðar.
Eins bendi ég á að 20% lausn dugar ekki fyrir þá sem tóku gengistryggð lán. Þau lán hafa hækkað um 100%
Þjóðarsátt í þröngum hópi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 5. maí 2009
Ég hef áhyggjur af minnisleysi þingmannsins!
Finnst að fólk sé nú full fljótt að gleyma. Eygló segir:
Þetta er flokkurinn sem samdi frá okkur Icesave-skuldbindingarnar. Allt í þeirri von að Evrópusambandið myndi hugsa vel til okkar seinna meir
Maður svona veltir fyrir sér hvort að þessi þingmaður muni ekkert stundinni lengur. Málið var að hér var lokað á Ísland! Það var allur okkar gjaldeyrir erlendis frosinn þar og fékkst ekki afgreiddur. IMF neitaði að semja við okkur sem og allar aðrar þjóðir vegna þess að þær settu skilyrði um að við gengum í að semja um þessi mál m.a. IceSave. Held að ástandið væri hér enn verra ef við værum í þessu frosti enn í dag. Þá væri m.a. ekkert flutt hingað inn og ekkert út því að engin peningur fengist hingað til lands.
ESB bauðst til að leita sátta um leiðir en eins og Eygló ætti að vita þá hefur enginn samningur verð gerður ennþá.
Finnst að Eygló sé nú reglulega farin að blása um mál sem hún annað hvort veit ekkert um eða mál sem snúast í hönunum á henni og beinast að lokum gegn framsókn
Óskaplega aumingjalegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 969312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson