Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Laugardagur, 29. ágúst 2009
Bíddu Bjarni er það ekki frekar þú sem átt að víkja?
Verði fyrirvörunum við ríkisábyrgð á Icesave-samning ríkisstjórnarinnar hafnað, verði ekki fallist á skilaboðin frá Alþingi, er ég jafnframt þeirrar skoðunar að ríkisstjórnin eigi að segja af sér, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi í Valhöll í morgun
Bíddu var það ekki Alþingi sem setti þessa fyrirvara? Og m.a. farið að stórumhluta að tillögum stjórnarandstöðunar. Er það ekki þá stjórnarandstaðan sem hefur gjörsamlega vanmetið möguleika okkar varðandi þessa samninga? Og er það ekki ljóst að það eru sér í lagi þessir auka fyrirvarar sem settir voru inn allra síðast sem eru að ergja menn þarna erlendis?Sbr:
Sérstaka gremju vekja fyrirvarar sem tengja afborganir hagvexti og fyrirvari þar sem segir að sé skuldin ekki fullgreidd 2024 verði eftirstöðvarnar afskrifaðar. Blaðamaðurinn skrifar að með fyrirvörum Alþingis sé allsendis óvíst hvort skuldin fáist nokkurn tíma að fullu innheimt.
Þarna segir líka
Frans Weekers, frjálslyndur demókrati sem situr á þingi fyrir Flokk fólksins, segir að upphæðin verði öll að skila sér til baka til hollenskra skattgreiðenda. Það sé óásættanlegt að þeir borgi brúsann.
(af www.ruv.is )
Og svona skil ég ekki:
Bjarni sagði að sjálfstæðismenn hefðu tekið ákvörðun um að starfa með nýjum meirihluta í Icesave-málinu. Hann hafi samanstaðið af stjórnarandstöðu og nokkrum úr andspyrnuhreyfingunni í Vinstri grænum. Ekki hafi komið til greina að veita ríkisábyrgð á Icesave-samning ríkisstjórnarinnar.
Sér í lagi þegar hann segir svo síðar:
Andspyrnuhreyfingin og aðrir stjórnarliðar hefðu náð saman að lokum og það hefði leitt til miklu verri niðurstöðu á frumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Og hvar ætlar hann að finna "Hlutlausan dómsstól"
Þá ættum við að lýsa því yfir að Íslendingar ættu ekki að sæta þvingunarskilmálum heldur fara fram á hlutlausa dómsmálameðferð.
Og hvað ætlar hann að gera ef að dómstóll ákveður að við eigum að borga allar innistæður eða á harðari kjörum en við höfum í dag? Verður það þá viðbrögð Sjálfstæðisflokksins að "Íslendingar eiga ekki að hlýta neinum dómstól heldur"
Held að vanti í stjórnarandstöðuna raunveruleikagenin. Því í dag láta þeir eins og þetta sé einhver stjórnmálaleikur. Þeir verða að gera sér grein fyrir að þetta er dauðans alvara og getur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir okkur næstu mánuði ef allt fer á versta veg.
Víki verði fyrirvörum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Föstudagur, 28. ágúst 2009
Amen!
Nú höfum við frí frá þvessu icesave í 7 ar og getum snúið okkur að öðru. En maður veltir fyrir sér afhverju að 14 þingmenn sátu hjá! Halda þeir virkilega eftir það sem þeir hafa sagt að það að sitja hjá sé eitthvað sem fyrri þá ábyrgð á málinu. Frumvarpinu var jú breytt eftir þeirra óskum en svo vilja þeir ekki standa með ábyrgðinni.
P.s. Krónan hefur hækkað um 3% á tveimur dögum. Markaðurinn bregst strax við því að við skulum vera að klára einhver mál.
Icesave-frumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Bendi á eftirfarandi staðreynd
Sigumundur Davíð talaði í dag um að Icesave væri mesta hneyksli Íslandssögunar. En honum væri holt að lesa eftirfarandi eftir Egil Helgason:
Stóra hneykslið
Icesave er ekki mesta hneyksli íslenskrar stjórnmálasögu.
Það er alveg rangt hjá Sigmundi Davíð.
Icesave er hins vegar afleiðing mesta hneykslis íslenskrar stjórnmálasögu.
Sem er að stjórnvöld skyldu horfa aðgerðalaus upp á klíkur óreiðumanna taka völdin í landinu nei, beinlínis hjálpa þessum klíkum að ná völdum og aðhafast ekki neitt þegar fjármálakerfi þjóðarinnar var fór gjörsamlega úr böndunum uns ekki varð komist hjá huni.
Sigmundur Davíð mætti gefa þessu gaum, en kannski ekki von til þess
Icesave-umræðu að ljúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Og þar með er komin friður fyrir þessu Icesave og hægt að snúa sér að öðru
Held að 80% af þjóðinni verði fegin að þetta mál sé komið í farveg og ætti í sjálfu sér ekki að trufla okkur meira næstu mánuði og ár. Og því hægt að snúa sér að öðrum áríðandi málum.
Held að þessi lausn sé sú sem þjóðin er búin að sætta sig við að sé eina lausnin. Sbr. að aðeins 300 manns mættu á Austurvöll í dag en um 100 þúsund mættu í bæinn um síðustu helgi að horfa á flugeldasýningu.
Atkvæðagreiðsla um Icesave á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Furðulegir Íslendingar!
- Við vorum ekki að æsa okkur svo yfir að Geysir Green væri að kaupa hluta í Hitaveitu Suðurnesja. Við vorum ekki að æsa okkur yfir því þó að Orkuveita Reykjavíkur væri að kaupa hluta í Hitaveitunni þó að fólk ætti að gera sér grein fyrir að OR var að kaupa hluta í samkeppnisaðila.
- Við erum búin að setja lög sem tryggja að orkuauðlindir eru í almannaeign. HS orka hefur aðeins nýtingar rétt í afmarkaðan tíma.
- Við erum til í selja Álverum orku sem er alveg sambærilegt því t.d. öll orka Kárahnjúka er bundin Reyðaráli í 30 til 40 ár.
- Við erum að vonast eftir erlendum fjárfestingum en við við bönnum að það sé í sjávarútvegi, er verið að reyna að koma í veg fyrir að það verði í landbúnaði. Hvað mundir fólk segja ef að einhver vildi kaupa Eimskip. Þá held ég að menn yrðu brjálaðir.
- Man fólk eftir því þegar að:
- Irvin olíufélagi vildi koma hingað?
- Hvernig að allir neituðu Bauhaus um lóð hér í lengri tíma?
- Það eins sem útlendingar hafa virkilega fengið að fjárfest í er stóriðja. En það gengur ekki til lengdar.
- Fólk vill kannski frekar að snillingarnir sem settu hér allt á höfuðið séu þeir einu sem fjárfesta hér til framtíðar.
- Fólk búið að gleyma að GeysirGreen á nú meirihluta í HS orku. Og það skilgetin afurð snillingana í bönkunum hér fyrir hrun.
Get ekki skilið ef að Magma er fyrirtæki sem við skoðun reynist almennilegt og með raunhæfar áætlanir sé eitthvað verra en hálf sturlaðir Íslenskir fjárfestar. Eða að ríkið þurfi að skaffa um 12 milljarða til að kaupa þennan hlut OR.
Ef að málið er að útlendingar megi bara fárfesta hér á einhverjum sviðum sem við höfum ekki áhuga á þá kemur ekkert fjármagn hingað eða við þurfum að gefa þeim eitthvað í staðinn eins og orku til stóriðju.
Er ekki frekar ráð að tryggja hagsmuni almennings með lögum reglum. Gera ríkar kröfur til fjárfesta um orðspor og reynslu og hætta þessari sveitamennsku.
Auðvita á ekki að leyfa þeim að vaða hér yfir okkur á skítugum skónum en fyrr má nú aldeilis fyrr vera.
Síðan má benda fólki á að það telur ekkert óeðlilegt að Íslensk fyrirtæki fari í framkvæmdir á orkusviðinu í öðrum löndum.
Segir óraunhæft að ríkið kaupi hlut í HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Já var það ekki!!!!!!!!!!!!!!!!
Segja sjálfstæðismenn m.a. að það sé fáheyrt, að ríkisstjórn sjálfstæðs og fullvalda ríkis skuli afsala sinni eigin þjóð jafn mikilsverðum og sjálfsögðum rétti eins og íslenska ríkisstjórnin hefur gert með undirritun sinni undir lánasamningana við Bretland og Holland
Þarna mæla fulltrúar flokks sem leiddi þetta Icesave mál fram til febrúar 2009. Flokkur þar sem fulltrúar hans skrifuðu undir viljayfirlýsingu um samning þar sem átti að borga 6,7% vexti og að afborganir hefðust eftir 3 ár. Um leið og fulltrúar þessa flokks skrifuðu undir samkomulag um að fara samningaleiðina. En nú þegar þeir eru í stjórnarandstöðu þá hefðu þeir getað gert þetta svo miklu betur. Minni líka á að samninganefndin fyrir utan Indriða og Svavar var sú sama og Geir og Árni skipuðu í þetta mál í upphafi.
Gegn hagsmunum Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Hvað á hún við með bæði fimmtudag og föstudag?
Ragnheiður: Ekki þinginu sæmandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 25. ágúst 2009
Eru menn að flýja sökkvandi skip?
Árni hættir hjá Sjálfstæðisflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 25. ágúst 2009
Nú ættu að vera allar forsendur fyrir þessum skaðbótamálum
Nú gildir að hraða þessari vinnu! Gögnin eiga að liggja fyrir. Ef að þarf lagabreytingu til að lögmenn ríkisins fái aðgang að gögnum sérstak saksóknara ef þeir þurfa, þarf að hraða henni. Allt er betra en að fólk fari að taka lögin í eigin hendur.
Finna út hverjir þetta eru, hvaða tjón þeir hafa valdið okkur og koma þeim fyrir dóm. Byrja bara á einhverju auðsannanlegu til að koma þessu í gang.
Og í þessu sambandi vill ég að endurskoðunarskrifstofur verði lögsóttar. Mér finnst engin hemja að starfsmenn þessara endurskoðunarfyrirtækja sitja í flestum af öllum vafasömu skúffufyrirtækjum sem notuð voru til að fela peninga. Þannig hef ég séð lista á netinu þar sem þeir eru skráðir í stjórn um 50 fyrirtækja hver. Þessar skrifstofur eru sennilega hönnuðir að þessari spilaborg sem nú er að hrynja. M.a. hvernig átti að fela peninga erlendis og fleira.
Höfða einkamál gegn hrunfólkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 23. ágúst 2009
Andskotans pakk
Málningu úðað yfir bíl Björgólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969576
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson